Segja má að knattspyrnuheimurinn hafi beðið með öndina í hálsinum meðan samherjar Eriksen og læknar danska liðsins hófu endurlífgunartilraunir. Eriksen var að endingu fluttur af velli og á sjúkrahús. Leikurinn var tímabundið flautaður af en er nú farinn aftur af stað.
Stuðningsyfirlýsingum hefur hreinlega rignt yfir Eriksen víða að úr knattspyrnuheiminum. Eftir að Eriksen var borinn af velli tóku stuðningsmenn finnska liðsins til að mynda upp á því að kyrja fyrra nafn hans yfir völlinn, og þeir dönsku svöruðu með eftirnafni hans.
Finnish fans: CHRISTIAN
— Troll Football (@TrollFootball) June 12, 2021
Danish fans: ERIKSEN
This is why we love football ❤️pic.twitter.com/yFtzNiraXA
Þá hafa þau lið sem Eriksen hefur spilað með á sínum atvinnumannaferli öll sent honum stuðningsyfirlýsingu. Eriksen leikur með Inter Milan á Ítalíu en lék áður með Tottenham á Englandi og Ajax í Hollandi.
Forza Chris, all of our thoughts are with you! 🙏
— Inter 🏆🇮🇹 (@Inter_en) June 12, 2021
All of our thoughts are with Christian Eriksen and his family. 🙏🏼 🤍
— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) June 12, 2021
Our thoughts and prayers are with Christian ♥️
— AFC Ajax (@AFCAjax) June 12, 2021
Þá hafa fleiri sent Eriksen hlýja strauma, knattspyrnusambönd, lið, þjálfarar og leikmenn. Hér að neðan má sjá lítið brot af þeim baráttukveðjum sem Eriksen hafa verið sendar frá því atvikið átti sér stað.
Our thoughts are with Christian Eriksen, his family and his @dbulandshold teammates. 🇩🇰🙏
— Chelsea FC (@ChelseaFC) June 12, 2021
Praying for Christian Eriksen💔🙏🏾.
— Fikayo Tomori (@fikayotomori_) June 12, 2021
Keeping Christian Eriksen in our thoughts and prayers. 🙏
— Manchester United (@ManUtd) June 12, 2021
Thoughts and prayers go out to christian eriksen and his family praying everything is ok 🙏🏾
— Jesse Lingard (@JesseLingard) June 12, 2021
All our thoughts and prayers are with Christian Eriksen 🙏🇩🇰
— Liverpool FC (@LFC) June 12, 2021
All at the Premier League send our thoughts to Christian Eriksen and his family 🙏
— Premier League (@premierleague) June 12, 2021
Thought and prayers go out to Christian Eriksen and his family 🙏🏾🇩🇰
— Raheem Sterling (@sterling7) June 12, 2021
Thoughts with Christian #Eriksen and everyone who witnessed that...Absolutely awful and shocking to see. Praying he makes it. 🙏🏼🙏🏼
— Robbie Fowler (@Robbie9Fowler) June 12, 2021
My thoughts and prayers are with Christian. C'mon guy ♥️ see you soon in field.#Eriksen
— Roberto Mancini (@robymancio) June 12, 2021
All of my prayers are with Christian Eriksen 🙏🏽 Get well soon ❤️
— Mateo Kovacic (@mateokovacic8) June 12, 2021