Stuðningsyfirlýsingum rignir yfir Eriksen Vésteinn Örn Pétursson skrifar 12. júní 2021 18:45 Christian Eriksen fyrir leikinn í dag. Stuart Franklin/Pool Christian Eriksen, leikmaður danska landsliðsins sem hneig niður í leik Danmerkur og Finnlands á Evrópumótinu í dag, er með meðvitund og getur talað. Hann er nú staddur á ríkissjúkrahúsinu í Kaupmannahöfn. Segja má að knattspyrnuheimurinn hafi beðið með öndina í hálsinum meðan samherjar Eriksen og læknar danska liðsins hófu endurlífgunartilraunir. Eriksen var að endingu fluttur af velli og á sjúkrahús. Leikurinn var tímabundið flautaður af en er nú farinn aftur af stað. Stuðningsyfirlýsingum hefur hreinlega rignt yfir Eriksen víða að úr knattspyrnuheiminum. Eftir að Eriksen var borinn af velli tóku stuðningsmenn finnska liðsins til að mynda upp á því að kyrja fyrra nafn hans yfir völlinn, og þeir dönsku svöruðu með eftirnafni hans. Finnish fans: CHRISTIANDanish fans: ERIKSENThis is why we love football ❤️pic.twitter.com/yFtzNiraXA— Troll Football (@TrollFootball) June 12, 2021 Þá hafa þau lið sem Eriksen hefur spilað með á sínum atvinnumannaferli öll sent honum stuðningsyfirlýsingu. Eriksen leikur með Inter Milan á Ítalíu en lék áður með Tottenham á Englandi og Ajax í Hollandi. Forza Chris, all of our thoughts are with you! 🙏— Inter 🏆🇮🇹 (@Inter_en) June 12, 2021 All of our thoughts are with Christian Eriksen and his family. 🙏🏼 🤍— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) June 12, 2021 Our thoughts and prayers are with Christian ♥️— AFC Ajax (@AFCAjax) June 12, 2021 Þá hafa fleiri sent Eriksen hlýja strauma, knattspyrnusambönd, lið, þjálfarar og leikmenn. Hér að neðan má sjá lítið brot af þeim baráttukveðjum sem Eriksen hafa verið sendar frá því atvikið átti sér stað. Our thoughts are with Christian Eriksen, his family and his @dbulandshold teammates. 🇩🇰🙏— Chelsea FC (@ChelseaFC) June 12, 2021 Praying for Christian Eriksen💔🙏🏾.— Fikayo Tomori (@fikayotomori_) June 12, 2021 Keeping Christian Eriksen in our thoughts and prayers. 🙏— Manchester United (@ManUtd) June 12, 2021 Thoughts and prayers go out to christian eriksen and his family praying everything is ok 🙏🏾— Jesse Lingard (@JesseLingard) June 12, 2021 All our thoughts and prayers are with Christian Eriksen 🙏🇩🇰— Liverpool FC (@LFC) June 12, 2021 All at the Premier League send our thoughts to Christian Eriksen and his family 🙏— Premier League (@premierleague) June 12, 2021 Thought and prayers go out to Christian Eriksen and his family 🙏🏾🇩🇰— Raheem Sterling (@sterling7) June 12, 2021 Thoughts with Christian #Eriksen and everyone who witnessed that...Absolutely awful and shocking to see. Praying he makes it. 🙏🏼🙏🏼— Robbie Fowler (@Robbie9Fowler) June 12, 2021 My thoughts and prayers are with Christian. C'mon guy ♥️ see you soon in field.#Eriksen— Roberto Mancini (@robymancio) June 12, 2021 All of my prayers are with Christian Eriksen 🙏🏽 Get well soon ❤️— Mateo Kovacic (@mateokovacic8) June 12, 2021 EM 2020 í fótbolta Hjartastopp hjá Christian Eriksen Tengdar fréttir Leikur Danmerkur og Finnlands kláraður í kvöld Leikur Danmerkur og Finnlands á Parken í Kaupmannahöfn var frestað eftir að Christian Eriksen, leikmaður Danmerkur, hneig niður undir lok fyrri hálfleiks. Leikurinn verður kláraður í kvöld. Hefst hann að nýju klukkan 18.30. 12. júní 2021 18:18 Leik Danmerkur og Finnlands hætt: Eriksen vaknaður og kominn á spítala Christian Eriksen, leikmaður Danmerkur og Inter Milan, hné niður í miðjum leik Danmerkur og Finnlands á EM 2020. Hann er kominn á sjúkrahús, vaknaður og líðan hans er sögð stöðug. 12. júní 2021 17:01 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Sjá meira
Segja má að knattspyrnuheimurinn hafi beðið með öndina í hálsinum meðan samherjar Eriksen og læknar danska liðsins hófu endurlífgunartilraunir. Eriksen var að endingu fluttur af velli og á sjúkrahús. Leikurinn var tímabundið flautaður af en er nú farinn aftur af stað. Stuðningsyfirlýsingum hefur hreinlega rignt yfir Eriksen víða að úr knattspyrnuheiminum. Eftir að Eriksen var borinn af velli tóku stuðningsmenn finnska liðsins til að mynda upp á því að kyrja fyrra nafn hans yfir völlinn, og þeir dönsku svöruðu með eftirnafni hans. Finnish fans: CHRISTIANDanish fans: ERIKSENThis is why we love football ❤️pic.twitter.com/yFtzNiraXA— Troll Football (@TrollFootball) June 12, 2021 Þá hafa þau lið sem Eriksen hefur spilað með á sínum atvinnumannaferli öll sent honum stuðningsyfirlýsingu. Eriksen leikur með Inter Milan á Ítalíu en lék áður með Tottenham á Englandi og Ajax í Hollandi. Forza Chris, all of our thoughts are with you! 🙏— Inter 🏆🇮🇹 (@Inter_en) June 12, 2021 All of our thoughts are with Christian Eriksen and his family. 🙏🏼 🤍— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) June 12, 2021 Our thoughts and prayers are with Christian ♥️— AFC Ajax (@AFCAjax) June 12, 2021 Þá hafa fleiri sent Eriksen hlýja strauma, knattspyrnusambönd, lið, þjálfarar og leikmenn. Hér að neðan má sjá lítið brot af þeim baráttukveðjum sem Eriksen hafa verið sendar frá því atvikið átti sér stað. Our thoughts are with Christian Eriksen, his family and his @dbulandshold teammates. 🇩🇰🙏— Chelsea FC (@ChelseaFC) June 12, 2021 Praying for Christian Eriksen💔🙏🏾.— Fikayo Tomori (@fikayotomori_) June 12, 2021 Keeping Christian Eriksen in our thoughts and prayers. 🙏— Manchester United (@ManUtd) June 12, 2021 Thoughts and prayers go out to christian eriksen and his family praying everything is ok 🙏🏾— Jesse Lingard (@JesseLingard) June 12, 2021 All our thoughts and prayers are with Christian Eriksen 🙏🇩🇰— Liverpool FC (@LFC) June 12, 2021 All at the Premier League send our thoughts to Christian Eriksen and his family 🙏— Premier League (@premierleague) June 12, 2021 Thought and prayers go out to Christian Eriksen and his family 🙏🏾🇩🇰— Raheem Sterling (@sterling7) June 12, 2021 Thoughts with Christian #Eriksen and everyone who witnessed that...Absolutely awful and shocking to see. Praying he makes it. 🙏🏼🙏🏼— Robbie Fowler (@Robbie9Fowler) June 12, 2021 My thoughts and prayers are with Christian. C'mon guy ♥️ see you soon in field.#Eriksen— Roberto Mancini (@robymancio) June 12, 2021 All of my prayers are with Christian Eriksen 🙏🏽 Get well soon ❤️— Mateo Kovacic (@mateokovacic8) June 12, 2021
EM 2020 í fótbolta Hjartastopp hjá Christian Eriksen Tengdar fréttir Leikur Danmerkur og Finnlands kláraður í kvöld Leikur Danmerkur og Finnlands á Parken í Kaupmannahöfn var frestað eftir að Christian Eriksen, leikmaður Danmerkur, hneig niður undir lok fyrri hálfleiks. Leikurinn verður kláraður í kvöld. Hefst hann að nýju klukkan 18.30. 12. júní 2021 18:18 Leik Danmerkur og Finnlands hætt: Eriksen vaknaður og kominn á spítala Christian Eriksen, leikmaður Danmerkur og Inter Milan, hné niður í miðjum leik Danmerkur og Finnlands á EM 2020. Hann er kominn á sjúkrahús, vaknaður og líðan hans er sögð stöðug. 12. júní 2021 17:01 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Sjá meira
Leikur Danmerkur og Finnlands kláraður í kvöld Leikur Danmerkur og Finnlands á Parken í Kaupmannahöfn var frestað eftir að Christian Eriksen, leikmaður Danmerkur, hneig niður undir lok fyrri hálfleiks. Leikurinn verður kláraður í kvöld. Hefst hann að nýju klukkan 18.30. 12. júní 2021 18:18
Leik Danmerkur og Finnlands hætt: Eriksen vaknaður og kominn á spítala Christian Eriksen, leikmaður Danmerkur og Inter Milan, hné niður í miðjum leik Danmerkur og Finnlands á EM 2020. Hann er kominn á sjúkrahús, vaknaður og líðan hans er sögð stöðug. 12. júní 2021 17:01