Kevin De Bruyne ekki með Belgum í fyrsta leik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. júní 2021 11:31 Kevin De Bruyne yfirgefur völlinn eftir að hafa nefbrotnað í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. EPA-EFE/David Ramos / POOL Kevin De Bruyne ferðaðist ekki með belgíska landsliðinu til Rússlands þar sem þeir mæta heimamönnum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu. De Bruyne nefbrotnaði í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í síðasta mánuði. Belgar sitja í efsta sæti heimslista FIFA, en þeir verða án Kevin De Bruyne sem hefur verið einn besti miðjumaður heims síðustu ár. Axel Witsel, leikmaður Dortmund í Þýskalandi, ferðaðist heldur ekki með liðinu. Hann hefur verið að glíma við meiðsli í hásin. Axel Witsel and Kevin De Bruyne did not travel to Russia. They stayed in Tubize to continue their recovery. — Belgian Red Devils (@BelRedDevils) June 11, 2021 Rússar verða án miðjumannsinns Andrei Mostovoy, en hann greindist með kórónaveiruna í gær. Leikur Belgíu og Rússlands fer fram í kvöld klukkan 19:00 en þetta verður í sjötta skipti sem löndin mætast á stórmóti. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir De Bruyne líklega klár í fyrsta leik á EM Kevin De Bruyne mun koma til móts við belgíska landsliðið strax eftir helgi og tekur þátt í lokaundirbúningi liðsins fyrir EM í fótbolta sem hefst á föstudag. 5. júní 2021 23:01 Martinez reiknar ekki með De Bruyne í fyrsta leik Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, reiknar ekki með því að miðjumaðurinn Kevin Dr Bruyne verði með í fyrsta leik Belga á EM. 3. júní 2021 19:15 De Bruyne nefbrotinn | EM í hættu? Belgíski miðjumaðurinn Kevin De Bruyne fór meiddur af velli í gærkvöld er Manchester City tapaði 1-0 gegn Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Hann hefur nú staðfest að vera nefbrotinn. 30. maí 2021 13:31 Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn Breiðablik - Shamrock Rovers | Kemur fyrsti sigurinn? Fótbolti „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers | Kemur fyrsti sigurinn? Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Sjá meira
Belgar sitja í efsta sæti heimslista FIFA, en þeir verða án Kevin De Bruyne sem hefur verið einn besti miðjumaður heims síðustu ár. Axel Witsel, leikmaður Dortmund í Þýskalandi, ferðaðist heldur ekki með liðinu. Hann hefur verið að glíma við meiðsli í hásin. Axel Witsel and Kevin De Bruyne did not travel to Russia. They stayed in Tubize to continue their recovery. — Belgian Red Devils (@BelRedDevils) June 11, 2021 Rússar verða án miðjumannsinns Andrei Mostovoy, en hann greindist með kórónaveiruna í gær. Leikur Belgíu og Rússlands fer fram í kvöld klukkan 19:00 en þetta verður í sjötta skipti sem löndin mætast á stórmóti. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir De Bruyne líklega klár í fyrsta leik á EM Kevin De Bruyne mun koma til móts við belgíska landsliðið strax eftir helgi og tekur þátt í lokaundirbúningi liðsins fyrir EM í fótbolta sem hefst á föstudag. 5. júní 2021 23:01 Martinez reiknar ekki með De Bruyne í fyrsta leik Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, reiknar ekki með því að miðjumaðurinn Kevin Dr Bruyne verði með í fyrsta leik Belga á EM. 3. júní 2021 19:15 De Bruyne nefbrotinn | EM í hættu? Belgíski miðjumaðurinn Kevin De Bruyne fór meiddur af velli í gærkvöld er Manchester City tapaði 1-0 gegn Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Hann hefur nú staðfest að vera nefbrotinn. 30. maí 2021 13:31 Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn Breiðablik - Shamrock Rovers | Kemur fyrsti sigurinn? Fótbolti „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers | Kemur fyrsti sigurinn? Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Sjá meira
De Bruyne líklega klár í fyrsta leik á EM Kevin De Bruyne mun koma til móts við belgíska landsliðið strax eftir helgi og tekur þátt í lokaundirbúningi liðsins fyrir EM í fótbolta sem hefst á föstudag. 5. júní 2021 23:01
Martinez reiknar ekki með De Bruyne í fyrsta leik Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, reiknar ekki með því að miðjumaðurinn Kevin Dr Bruyne verði með í fyrsta leik Belga á EM. 3. júní 2021 19:15
De Bruyne nefbrotinn | EM í hættu? Belgíski miðjumaðurinn Kevin De Bruyne fór meiddur af velli í gærkvöld er Manchester City tapaði 1-0 gegn Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Hann hefur nú staðfest að vera nefbrotinn. 30. maí 2021 13:31