Boðar uppbyggingu múrs á landamærum Texas Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. júní 2021 15:50 Greg Abbott, ríkisstjóri í Texas, vill reisa múr við landamærin að Mexíkó til að verjast stríðum straumi flóttamanna frá Mið-Ameríku. Getty/Montinique Monroe Ríkisstjóri Texas hefur heitið því að reisa múr við landamæri Texas að Mexíkó. Hann hefur sett milljarð Bandaríkjadala, eða um 122 milljörðum íslenskra króna, í verkefnið. Stríður straumur flóttamanna hefur verið yfir landamærin frá Mexíkó undanfarin misseri og segir Greg Abbott, ríkisstjóri Texas og repúblikani, það skyldu alríkisstjórnarinnar að tryggja landamærin. Hann segir þó að Texasríki muni ekki sitja hjá á meðan flóttamannavandinn eykst við landamærin. Með fyrstu verkefna Joe Bidens, Bandaríkjaforseta, í embætti var að taka úr gildi stefnu Donalds Trumps, fyrrverandi forseta, um að reisa múr við landamærin að Mexíkó. Óljóst er hvort Abbott hafi völd til þess að boða þessa uppbyggingu við landamærin. „Þetta mun hjálpa okkur öllum í vinnunni við að komast að lausn þess vanda sem hlýst af flæði ólöglegra innflytjenda og ólöglegra vara yfir landamærin,“ sagði ríkisstjórinn á blaðamannafundi í gær. Breska ríkisútvarpið segir í frétt sinni að líklega verði ákvörðun hans stefnt fyrir dómstóla. Óskráðir farendur komið að landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna hafa ekki verið fleiri í tuttugu ár en í þessum síðasta mánuði. Landamæraeftirlit Bandaríkjanna handtók meira en 180 þúsund óskráða farendur í maí, sem flestir voru einir á ferð og fullorðnir. Fleiri hafa þeir ekki verið frá því í apríl árið 2000. Flestir þeirra eru á flótta vegna fátæktar og átaka í Miðameríkuríkjum eins og Gvatemala. Bandaríkin Mexíkó Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Sjá meira
Stríður straumur flóttamanna hefur verið yfir landamærin frá Mexíkó undanfarin misseri og segir Greg Abbott, ríkisstjóri Texas og repúblikani, það skyldu alríkisstjórnarinnar að tryggja landamærin. Hann segir þó að Texasríki muni ekki sitja hjá á meðan flóttamannavandinn eykst við landamærin. Með fyrstu verkefna Joe Bidens, Bandaríkjaforseta, í embætti var að taka úr gildi stefnu Donalds Trumps, fyrrverandi forseta, um að reisa múr við landamærin að Mexíkó. Óljóst er hvort Abbott hafi völd til þess að boða þessa uppbyggingu við landamærin. „Þetta mun hjálpa okkur öllum í vinnunni við að komast að lausn þess vanda sem hlýst af flæði ólöglegra innflytjenda og ólöglegra vara yfir landamærin,“ sagði ríkisstjórinn á blaðamannafundi í gær. Breska ríkisútvarpið segir í frétt sinni að líklega verði ákvörðun hans stefnt fyrir dómstóla. Óskráðir farendur komið að landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna hafa ekki verið fleiri í tuttugu ár en í þessum síðasta mánuði. Landamæraeftirlit Bandaríkjanna handtók meira en 180 þúsund óskráða farendur í maí, sem flestir voru einir á ferð og fullorðnir. Fleiri hafa þeir ekki verið frá því í apríl árið 2000. Flestir þeirra eru á flótta vegna fátæktar og átaka í Miðameríkuríkjum eins og Gvatemala.
Bandaríkin Mexíkó Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Sjá meira