Ekki haldið utan um tilkynningar um „fljúgandi fyrirbæri“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. júní 2021 06:49 Bandarísk yfirvöld hafa ekki getað útskýrt hreyfingar allra svokallaðra fljúgandi fyrirbæra, hröðun þeirra né þá staðreynd að sum virðast geta farið undir vatn. Engin skrá er til á Íslandi yfir fljúgandi fyrirbæri en öll óþekkt fyrirbæri sem koma inn á borð Landhelgisgæslunnar eru tilkynnt stjórnstöð Atlantshafsbandalagsins (NATO). Frá þessu er greint í Fréttablaðinu í dag. Þar er haft eftir Ásgeiri Erlendssyni, upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar, að alltaf hafi reynst mögulegt að útskýra óþekkt fyrirbæri og ekkert birst á ratsjám sem ekki hafi fundist útskýring á. „Öll atvik eru tilkynnt til stjórnstöðvar NATO sem tekur ákvarðanir um hvað og hvort eitthvað sé gert,“ segir Ásgeir. Veðurstofu og lögreglu berast stundum tilkynningar um einkennileg fyrirbæri á himnum en hvorugur aðili heldur sérstaka skrár utan um slíkar tilkynningar. Elín Björk Jónasdóttir, hópstjóri veðurþjónustu, segir oftast um að ræða ljósbrot í skýjum en stundum eitthvað sem útskýrist af geimveðri eða fyrirbærum í geimnum. Vísir greindi frá því á dögunum að bandarísk yfirvöld hefðu ekki fundið neinar vísbendingar sem bentu til þess að jörðin hefði verið heimsótt af gestum utan úr geimnum. Hins vegar hefði ekki alltaf verið hægt að finna útskýringar á óútskýrðum fljúgandi fyrirbærum (UFO). https://www.visir.is/g/20212118198d Bandaríkin Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fleiri fréttir Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Sjá meira
Frá þessu er greint í Fréttablaðinu í dag. Þar er haft eftir Ásgeiri Erlendssyni, upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar, að alltaf hafi reynst mögulegt að útskýra óþekkt fyrirbæri og ekkert birst á ratsjám sem ekki hafi fundist útskýring á. „Öll atvik eru tilkynnt til stjórnstöðvar NATO sem tekur ákvarðanir um hvað og hvort eitthvað sé gert,“ segir Ásgeir. Veðurstofu og lögreglu berast stundum tilkynningar um einkennileg fyrirbæri á himnum en hvorugur aðili heldur sérstaka skrár utan um slíkar tilkynningar. Elín Björk Jónasdóttir, hópstjóri veðurþjónustu, segir oftast um að ræða ljósbrot í skýjum en stundum eitthvað sem útskýrist af geimveðri eða fyrirbærum í geimnum. Vísir greindi frá því á dögunum að bandarísk yfirvöld hefðu ekki fundið neinar vísbendingar sem bentu til þess að jörðin hefði verið heimsótt af gestum utan úr geimnum. Hins vegar hefði ekki alltaf verið hægt að finna útskýringar á óútskýrðum fljúgandi fyrirbærum (UFO). https://www.visir.is/g/20212118198d
Bandaríkin Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fleiri fréttir Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Sjá meira