UFC-stjarna skorar á Kim Kardashian í bardaga Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. júní 2021 11:00 Yrði eflaust ójöfn viðureign í átthyrningnum. vísir/getty UFC-stjarnan Amanda Nunes hefur skorað á raunveruleikastjörnuna og laganemann Kim Kardashian í bardaga. Floyd Mayweather mætti YouTube-stjörnunni Logan Paul í umdeildum boxbardaga um helgina. Dana White, forseti UFC, var ekkert sérstaklega hrifinn af viðburðinum og sagði að það væri eflaust hægt að setja upp ansi stóran bardaga með Kim Kardashian. „Ímyndaðu þér ef Kim Kardashian vildi berjast við Amöndu Nunes. Hversu stór yrði sá bardagi?“ sagði White. Kardashian tók White ekki á orðinu en það gerði Nunes og skoraði á raunveruleikastjörnuna í bardaga á Twitter, í miklum hálfkæringi. Hey @KimKardashian let s do this? lol pic.twitter.com/wJwTjof307— Amanda Nunes (@Amanda_Leoa) June 8, 2021 Kardashian hefur reyndar smá reynslu af bardagaíþróttum. Hún mætti leikkonunni Tamöru Frapasella í boxbardaga til styrktar góðu málefni 2009 en tapaði. Nunes er jafnan talin besta bardagakona allra tíma í blönduðum bardagalistum. Sú brasilíska hefur unnið 21 af 25 bardögum sínum á ferlinum. MMA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Floyd Mayweather mætti YouTube-stjörnunni Logan Paul í umdeildum boxbardaga um helgina. Dana White, forseti UFC, var ekkert sérstaklega hrifinn af viðburðinum og sagði að það væri eflaust hægt að setja upp ansi stóran bardaga með Kim Kardashian. „Ímyndaðu þér ef Kim Kardashian vildi berjast við Amöndu Nunes. Hversu stór yrði sá bardagi?“ sagði White. Kardashian tók White ekki á orðinu en það gerði Nunes og skoraði á raunveruleikastjörnuna í bardaga á Twitter, í miklum hálfkæringi. Hey @KimKardashian let s do this? lol pic.twitter.com/wJwTjof307— Amanda Nunes (@Amanda_Leoa) June 8, 2021 Kardashian hefur reyndar smá reynslu af bardagaíþróttum. Hún mætti leikkonunni Tamöru Frapasella í boxbardaga til styrktar góðu málefni 2009 en tapaði. Nunes er jafnan talin besta bardagakona allra tíma í blönduðum bardagalistum. Sú brasilíska hefur unnið 21 af 25 bardögum sínum á ferlinum.
MMA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum