Foden fékk sér Gazza-greiðslu fyrir EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. júní 2021 16:30 Tískufyrirmyndin Paul Gascoigne. getty/stu forster Phil Foden er greinilega kominn í EM-gírinn en hann hefur látið aflita hárið á sér og kinkar þannig kolli til Pauls Gascoigne. Gascoigne skartaði aflituðu hári á EM á Englandi 1996 þar sem heimamenn fóru í undanúrslit. Englendingar eru nú aftur á heimavelli, allavega í riðlakeppninni, og eins og 1996 verður einn með aflitað hár í enska hópnum. Foden skellti sér til rakara í gær og lét aflita á sér hárið. Hann var reyndar ekki fæddur þegar EM fór fram á Englandi 1996 en hefur eflaust séð mark Gascoignes gegn Skotlandi og fleiri eftirminnileg atvik á mótinu oftar en einu sinni. EURO Spotlight: Paul Gascoigne was ballin' at EURO 1996!#EURO2020 | #EUROspotlight | @England pic.twitter.com/69nbPPJj5h— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) May 21, 2021 Hinn 21 árs Foden er ein helsta vonarstjarna Englendinga. Hann átti afar gott tímabil með Manchester City í vetur og var valinn besti ungi leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Foden hefur leikið sex A-landsleiki og skorað tvö mörk. Þau komu bæði gegn Íslandi í Þjóðadeildinni í fyrra. England hefur leik á EM á sunnudaginn þegar liðið mætir Króatíu á Wembley. Auk þeirra eru Skotland og Tékkland í D-riðli mótsins. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Sjá meira
Gascoigne skartaði aflituðu hári á EM á Englandi 1996 þar sem heimamenn fóru í undanúrslit. Englendingar eru nú aftur á heimavelli, allavega í riðlakeppninni, og eins og 1996 verður einn með aflitað hár í enska hópnum. Foden skellti sér til rakara í gær og lét aflita á sér hárið. Hann var reyndar ekki fæddur þegar EM fór fram á Englandi 1996 en hefur eflaust séð mark Gascoignes gegn Skotlandi og fleiri eftirminnileg atvik á mótinu oftar en einu sinni. EURO Spotlight: Paul Gascoigne was ballin' at EURO 1996!#EURO2020 | #EUROspotlight | @England pic.twitter.com/69nbPPJj5h— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) May 21, 2021 Hinn 21 árs Foden er ein helsta vonarstjarna Englendinga. Hann átti afar gott tímabil með Manchester City í vetur og var valinn besti ungi leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Foden hefur leikið sex A-landsleiki og skorað tvö mörk. Þau komu bæði gegn Íslandi í Þjóðadeildinni í fyrra. England hefur leik á EM á sunnudaginn þegar liðið mætir Króatíu á Wembley. Auk þeirra eru Skotland og Tékkland í D-riðli mótsins. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Sjá meira