„Kjaftæði“ að Valsmenn eigi mikið inni Sindri Sverrisson skrifar 8. júní 2021 13:00 Valsmenn vonsviknir eftir að Nikolaj Hansen tryggði Víkingum jafntefli í blálok leiksins á Hlíðarenda í gærkvöld. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Ólafur Jóhannesson, fyrrverandi landsliðsþjálfari sem stýrði Val til tveggja Íslandsmeistaratitla og tveggja bikarmeistaratitla, segir að það sé „kjaftæði“ að Valur eigi mikið meira inni en liðið hefur sýnt í sumar. Valsmenn eru á toppi Pepsi Max-deildarinnar með 17 stig og hafa ekki tapað neinum af fyrstu sjö leikjum sínum. Liðið missti af tveimur stigum gegn Víkingi í gærkvöld þegar gestirnir jöfnuðu metin seint í uppbótartíma, og margir virðast telja að Valsmenn eigi enn eftir að springa út í sumar. Næstu þrír leikir þeirra eru við Stjörnuna, Breiðablik og KA. „Held að Valsararnir eigi ekkert inni“ Ólafur sagði í Pepsi Max stúkunni á Stöð 2 Sport 4 í gærkvöld að lærisveinar Heimis Guðjónssonar hefðu átt fínan leik gegn Víkingi. Þeir væru að sýna sitt rétta andlit. „Í viðtalinu við Heimi var hann spurður að því, og það sagt, að Valsararnir ættu mikið inni. Og menn virðast vera sammála um það. Ef Valsmenn eiga mikið inni, hvað þá með hin liðin í deildinni? Ég held að Valsararnir eigi ekkert inni. Ég held að þeir séu bara að spila sinn bolta. Þetta kjaftæði um að þeir eigi svo mikið inni, ég held að það sé ekki rétt,“ sagði Ólafur og bætti við: „Þetta er fínn leikur hjá þeim, fá á sig mark á fimmtu mínútu uppbótartíma, fínt útfærður leikur og allt svoleiðis. Þeir eru búnir að spila marga svona leiki. Eru þeir eitthvað betri en þetta?“ Pepsi Max-deild karla Valur Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir Mörk Vals og Víkings: Markvörðurinn mættur fram þegar Hansen jafnaði Það var dramatík á Hlíðarenda í gærkvöld þegar Valur og Víkingur mættust í toppslag einu taplausu liðanna í Pepsi Max-deild karla í fótbolta. Mörkin úr leiknum má nú sjá hér á Vísi. 8. júní 2021 08:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Víkingur 1-1 | Hansen tryggði Víkingum verðskuldað stig Valur og Víkingur skildu jöfn 1-1 er þau mættust í sjöundu umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta að Hlíðarenda í kvöld. Daninn Nikolaj Hansen var hetja gestanna er hann jafnaði leikinn í uppbótartíma. 7. júní 2021 22:55 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Leik lokið: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira
Valsmenn eru á toppi Pepsi Max-deildarinnar með 17 stig og hafa ekki tapað neinum af fyrstu sjö leikjum sínum. Liðið missti af tveimur stigum gegn Víkingi í gærkvöld þegar gestirnir jöfnuðu metin seint í uppbótartíma, og margir virðast telja að Valsmenn eigi enn eftir að springa út í sumar. Næstu þrír leikir þeirra eru við Stjörnuna, Breiðablik og KA. „Held að Valsararnir eigi ekkert inni“ Ólafur sagði í Pepsi Max stúkunni á Stöð 2 Sport 4 í gærkvöld að lærisveinar Heimis Guðjónssonar hefðu átt fínan leik gegn Víkingi. Þeir væru að sýna sitt rétta andlit. „Í viðtalinu við Heimi var hann spurður að því, og það sagt, að Valsararnir ættu mikið inni. Og menn virðast vera sammála um það. Ef Valsmenn eiga mikið inni, hvað þá með hin liðin í deildinni? Ég held að Valsararnir eigi ekkert inni. Ég held að þeir séu bara að spila sinn bolta. Þetta kjaftæði um að þeir eigi svo mikið inni, ég held að það sé ekki rétt,“ sagði Ólafur og bætti við: „Þetta er fínn leikur hjá þeim, fá á sig mark á fimmtu mínútu uppbótartíma, fínt útfærður leikur og allt svoleiðis. Þeir eru búnir að spila marga svona leiki. Eru þeir eitthvað betri en þetta?“
Pepsi Max-deild karla Valur Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir Mörk Vals og Víkings: Markvörðurinn mættur fram þegar Hansen jafnaði Það var dramatík á Hlíðarenda í gærkvöld þegar Valur og Víkingur mættust í toppslag einu taplausu liðanna í Pepsi Max-deild karla í fótbolta. Mörkin úr leiknum má nú sjá hér á Vísi. 8. júní 2021 08:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Víkingur 1-1 | Hansen tryggði Víkingum verðskuldað stig Valur og Víkingur skildu jöfn 1-1 er þau mættust í sjöundu umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta að Hlíðarenda í kvöld. Daninn Nikolaj Hansen var hetja gestanna er hann jafnaði leikinn í uppbótartíma. 7. júní 2021 22:55 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Leik lokið: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira
Mörk Vals og Víkings: Markvörðurinn mættur fram þegar Hansen jafnaði Það var dramatík á Hlíðarenda í gærkvöld þegar Valur og Víkingur mættust í toppslag einu taplausu liðanna í Pepsi Max-deild karla í fótbolta. Mörkin úr leiknum má nú sjá hér á Vísi. 8. júní 2021 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Víkingur 1-1 | Hansen tryggði Víkingum verðskuldað stig Valur og Víkingur skildu jöfn 1-1 er þau mættust í sjöundu umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta að Hlíðarenda í kvöld. Daninn Nikolaj Hansen var hetja gestanna er hann jafnaði leikinn í uppbótartíma. 7. júní 2021 22:55