Stórsigrar hjá Þýskalandi og Færeyjum Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júní 2021 20:55 Werner, Sane og Muller komust allir á blað í kvöld. Federico Gambarini/Getty Þýskaland og Færeyjar unnu í kvöld stórsigra er fjölmargir vináttulandsleikir fóru fram en mörg lið eru að undirbúa sig fyrir EM sem hefst um helgina. Þýskaland lenti í nákvæmlega engum vandræðum með Lettland en lokatölur urðu 7-1 eftir að staðan var 5-0 í hálfleik. Robin Gosens, Ilkay Gundögan, Thomas Muller, Serge Gnabry og sjálfsmark Robertz Ozols voru mörk fyrri hálfleik. Timo Werner kom inn á í hálfleik og bætti við sjötta markinu í byrjun síðari hálfleiks áður en Lettar minnkuðu muninn með svakalega flottu marki. Leroy Sane skoraði sjöunda markið og var þar af leiðandi sjöundi markaskorari Þýskalands í kvöld. Bring on #EURO2020 😤#DieMannschaft #GERLVA pic.twitter.com/WD8ZUOw6zi— Germany (@DFB_Team_EN) June 7, 2021 Færeyingar unnu 5-1 sigur á Liechtenstein eftir að hafa lent 1-0 undir á nítjándu mínútu. Klaemint Olsen jafnaði metin fjórum mínútum síðar og Brandur Olsen skoraði tvö mörk undir lok fyrri hálfleiks. Olsen bætti við fjórða markinu og Viljormur Davidsen gerði fimmta markið úr vítaspyrnu sem Ívar Orri Kristjánsson dæmdi. Serbía og Jamaíka gerðu 1-1 jafntefli, Úkraína vann 4-0 sigur á Kýpur og Andorra og Gíbraltar gerðu markalaust jafntefli. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fleiri fréttir Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Sjá meira
Þýskaland lenti í nákvæmlega engum vandræðum með Lettland en lokatölur urðu 7-1 eftir að staðan var 5-0 í hálfleik. Robin Gosens, Ilkay Gundögan, Thomas Muller, Serge Gnabry og sjálfsmark Robertz Ozols voru mörk fyrri hálfleik. Timo Werner kom inn á í hálfleik og bætti við sjötta markinu í byrjun síðari hálfleiks áður en Lettar minnkuðu muninn með svakalega flottu marki. Leroy Sane skoraði sjöunda markið og var þar af leiðandi sjöundi markaskorari Þýskalands í kvöld. Bring on #EURO2020 😤#DieMannschaft #GERLVA pic.twitter.com/WD8ZUOw6zi— Germany (@DFB_Team_EN) June 7, 2021 Færeyingar unnu 5-1 sigur á Liechtenstein eftir að hafa lent 1-0 undir á nítjándu mínútu. Klaemint Olsen jafnaði metin fjórum mínútum síðar og Brandur Olsen skoraði tvö mörk undir lok fyrri hálfleiks. Olsen bætti við fjórða markinu og Viljormur Davidsen gerði fimmta markið úr vítaspyrnu sem Ívar Orri Kristjánsson dæmdi. Serbía og Jamaíka gerðu 1-1 jafntefli, Úkraína vann 4-0 sigur á Kýpur og Andorra og Gíbraltar gerðu markalaust jafntefli. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fleiri fréttir Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Sjá meira