Pochettino náði að tala Gini til Parísar Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júní 2021 17:45 Wijnaldum í vináttulandsleik gegn Skotum á dögunum en Hollendingar eru á leið á EM í sumar. Broer van den Boom/Getty Gini Wijnaldum hefur skrifað undir þriggja ára samning við PSG en Fabrizio Romano, fótboltablaðamaður, greinir frá. Fabrizio er oftar en ekki fyrstur með fréttirnar er kemur að félagaskiptum leikmanna og hann hefur fylgst vel með málum Hollendingsins. Lengi var útlit fyrir að hollenski landsliðsmaðurinn myndi fara til Barcelona og spila undir stjórn landa síns, Ronalds Koeman, en svo verður ekki. Fabrizio greinir frá því að Gini hafi skrifað undir samninginn fyrr í dag, sem gildir til júní árið 2024, og læknisskoðunin fari fram í kvöld. Mauricio Pochettino, stjóri PSG, á að hafa rætt reglulega við Wijnaldum og náð að tala hann til Parísar. Það hjálpaði svo einnig til, svo um munaði, að PSG var tilbúinn að borga miðjumanninum töluvert betri laun en Barcelona gat boðið honum. Wijnaldum hafði leikið með Liverpool frá 2016 en hann kom til Bítlaborgarinnar frá Newcastle. Einnig hefur hann leikið með Feyenoord og PSV. BREAKING: Gini Wijnaldum has just signed his contract at PSG. His deal will run until June 2024 and he will complete his medical tonight. (Source: @FabrizioRomano) pic.twitter.com/pLB9rWJ5pG— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) June 7, 2021 Franski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira
Fabrizio er oftar en ekki fyrstur með fréttirnar er kemur að félagaskiptum leikmanna og hann hefur fylgst vel með málum Hollendingsins. Lengi var útlit fyrir að hollenski landsliðsmaðurinn myndi fara til Barcelona og spila undir stjórn landa síns, Ronalds Koeman, en svo verður ekki. Fabrizio greinir frá því að Gini hafi skrifað undir samninginn fyrr í dag, sem gildir til júní árið 2024, og læknisskoðunin fari fram í kvöld. Mauricio Pochettino, stjóri PSG, á að hafa rætt reglulega við Wijnaldum og náð að tala hann til Parísar. Það hjálpaði svo einnig til, svo um munaði, að PSG var tilbúinn að borga miðjumanninum töluvert betri laun en Barcelona gat boðið honum. Wijnaldum hafði leikið með Liverpool frá 2016 en hann kom til Bítlaborgarinnar frá Newcastle. Einnig hefur hann leikið með Feyenoord og PSV. BREAKING: Gini Wijnaldum has just signed his contract at PSG. His deal will run until June 2024 and he will complete his medical tonight. (Source: @FabrizioRomano) pic.twitter.com/pLB9rWJ5pG— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) June 7, 2021
Franski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira