Í öðru sæti listans er Bjarney Bjarnadóttir kennari. Starri Reynisson, forseti Uppreisnar, ungliðahreyfingar Viðreisnar, skipar þriðja sæti listans og Ingunn Rós Kristjánsdóttir, sálfræðinemi, er í fjórða sæti.
Notast er við svokallaða fléttulista á framboðslistum Viðreisnar þar sem hver frambjóðandi má ekki vera af sama kyni og sá sem skipar sætið á undan.
Framboðslisti Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi:
- Guðmundur Gunnarsson, fyrrverandi bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar. Bolungarvík
- Bjarney Bjarnadóttir, kennari. Borgarnes
- Starri Reynisson, forseti Uppreisnar, ungliðahreyfingar Viðreisnar. Akranes
- Ingunn Rós Kristjánsdóttir, sálfræðinemi. Ísafjarðarbær
- Egill Örn Rafnsson, tónlistarmaður og nemi í skapandi greinum við Háskólann á Bifröst. Bifröst
- Edit Ómarsdóttir, verkefnastjóri Icelandic Startups. Akranes
- Pétur Magnússon, húsasmiður. Ísafjarðarbær
- Svandís Edda Halldórsdóttir, lögfræðingur. Akranes
- Alexander Aron Guðjónsson, rafvirki. Akranes
- Auður Helga Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur. Ísafjarðarbær
- Ragnar Már Ragnarsson, verkefnastjóri. Stykkishólmur
- Lee Ann Maginnis, kennari og lögfræðingur. Blönduós
- Magnús Ólafs Hansson, húsgagnasmíðameistari. Akranes
- Ragnheiður Jónasdóttir, forstöðumaður. Akranes
- Pétur G. Markan, fyrrv. sveitarstjóri og formaður Vestfjarðastofu. Samskiptastjóri. Hafnarfjörður
- Sigrún Camilla Halldórsdóttir, formaður Félags eldri borgara á Ísafirði. Ísafjarðarbær