Forseti UEFA um Agnelli: „Hélt að við værum vinir“ Anton Ingi Leifsson skrifar 6. júní 2021 11:01 Aleksander Ceferin er hundfúll út í Agnelli. Harold Cunningham/Getty Aleksander Ceferin, forseti UEFA, er allt annað en sáttur með Andrea Agnelli, foresta Juventus, vegna Ofurdeildarinnar. Þegar fréttirnar um Ofurdeildina bárust voru það ekki bara stuðningsmenn liðanna sem var brugðið því Ceferin var einnig ansi brugðið. Hann segir að kollegi sinn hjá Juventus, Agnelli, hafi logið framan í hann og því séu þeir ekki vinir lengur. Þetta segir hann í samtali við So Foot. „Ég get sett höfuðpaurana í þrjá flokka. Í fyrsta flokknum er Andrea Agnelli því þetta var persónuleg. Sá maður er ekki lengur til fyrir mér,“ sagði Ceferin. „Ég hélt að við værum vinir en hann laug framan í mig og fullvissaði mig um að það væri ekkert sem ég ætti að hafa áhyggjur af.“ „Í öðrum flokknum eru þeir leiðtogar sem ég hélt að væru nærri mér. Ég er svekktur að þeir sögðu ekki mér hvað þeir voru að skipuleggja.“ „Í þriðja flokknum eru þeir sem ég hafði ekki unnið með. Ég er ekki ósáttur við þá en þeim verður einnig refsað fyrir þessar aðgerðir,“ bætti Ceferin við. UEFA President Aleksander Ceferin admits the Super League controversy is personal when it comes to #Juventus President Andrea Agnelli. ‘This man no longer exists to me.’ https://t.co/Qv3U4aRJbR pic.twitter.com/B6aIOzbDub— footballitalia (@footballitalia) June 5, 2021 Fótbolti UEFA Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira
Þegar fréttirnar um Ofurdeildina bárust voru það ekki bara stuðningsmenn liðanna sem var brugðið því Ceferin var einnig ansi brugðið. Hann segir að kollegi sinn hjá Juventus, Agnelli, hafi logið framan í hann og því séu þeir ekki vinir lengur. Þetta segir hann í samtali við So Foot. „Ég get sett höfuðpaurana í þrjá flokka. Í fyrsta flokknum er Andrea Agnelli því þetta var persónuleg. Sá maður er ekki lengur til fyrir mér,“ sagði Ceferin. „Ég hélt að við værum vinir en hann laug framan í mig og fullvissaði mig um að það væri ekkert sem ég ætti að hafa áhyggjur af.“ „Í öðrum flokknum eru þeir leiðtogar sem ég hélt að væru nærri mér. Ég er svekktur að þeir sögðu ekki mér hvað þeir voru að skipuleggja.“ „Í þriðja flokknum eru þeir sem ég hafði ekki unnið með. Ég er ekki ósáttur við þá en þeim verður einnig refsað fyrir þessar aðgerðir,“ bætti Ceferin við. UEFA President Aleksander Ceferin admits the Super League controversy is personal when it comes to #Juventus President Andrea Agnelli. ‘This man no longer exists to me.’ https://t.co/Qv3U4aRJbR pic.twitter.com/B6aIOzbDub— footballitalia (@footballitalia) June 5, 2021
Fótbolti UEFA Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira