Bjóðast til að borga sektina fyrir Osaka og þau sem fylgja fordæmi hennar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. júní 2021 07:01 Osaka þarf ekki að greiða sektina sem hún fékk fyrir að mæta ekki á blaðamannafund á Opna franska meistaramótinu. EPA-EFE/CAROLINE BLUMBERG Eigendur smáforritsins Calm hafa boðist til að borga sektir þeirra tennisspilara sem ákveða að taka ekki þátt í blaðamannafundum af andlegum ástæðum. Það vakti mikla athygli þegar Naomi Osaka, sem situr í 2. sæti heimslistans, ákvað að taka ekki þátt í blaðamannafundum fyrir Opna franska meistaramótið. Að mæta á blaðamannafundi er skylda keppenda og hótuðu mótshaldarar að sekta Osaka fyrir athæfið. Í kjölfarið dró hún sig úr keppni. Hin 23 ára gamla Osaka opnaði sig í kjölfarið á Twitter-síðu sinni um mikinn kvíða sem hún glímir við sem og þunglyndi. Osaka segist hafa glímt við þunglyndi síðan hún vann Opna bandaríska meistaramótið 2018 og hún sé með félagskvíða. Það reynist henni því erfitt að mæta á blaðamannafundi og taka til máls á þeim. pic.twitter.com/LN2ANnoAYD— NaomiOsaka (@naomiosaka) May 31, 2021 Osaka var ekki ein um að draga sig úr keppni en Petru Kvitova tókst að meiðast á ökkla er hún féll er hún var að yfirgefa blaðamannafund eftir sigur sinn í 2. umferð mótsins. Nú hefur enn og aftur borið til tíðinda í máli Osaka en eigendur smáforritsins Calm hafa boðist til að borga sektina hennar sem og allra þeirra keppenda sem fara að fordæmi hennar. Um er að ræða smáforrit sem snýr að því að hjálpa fólki að ná djúpsvefni, slaka á og hugleiða. But this is bigger than any individual player. Calm will also pay the fine for players opting out of 2021 Grand Slam media appearances for mental health reasons, and we will match the fine with a $15,000 donation to @LaureusSport.#MentalHealthIsHealth — Calm (@calm) June 2, 2021 Tennis Mest lesið Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Fleiri fréttir Víðir og Reynir ekki í eina sæng Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Logi á leið í burtu en ekki til Freys „Mætum óttalaus“ Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Sjá meira
Það vakti mikla athygli þegar Naomi Osaka, sem situr í 2. sæti heimslistans, ákvað að taka ekki þátt í blaðamannafundum fyrir Opna franska meistaramótið. Að mæta á blaðamannafundi er skylda keppenda og hótuðu mótshaldarar að sekta Osaka fyrir athæfið. Í kjölfarið dró hún sig úr keppni. Hin 23 ára gamla Osaka opnaði sig í kjölfarið á Twitter-síðu sinni um mikinn kvíða sem hún glímir við sem og þunglyndi. Osaka segist hafa glímt við þunglyndi síðan hún vann Opna bandaríska meistaramótið 2018 og hún sé með félagskvíða. Það reynist henni því erfitt að mæta á blaðamannafundi og taka til máls á þeim. pic.twitter.com/LN2ANnoAYD— NaomiOsaka (@naomiosaka) May 31, 2021 Osaka var ekki ein um að draga sig úr keppni en Petru Kvitova tókst að meiðast á ökkla er hún féll er hún var að yfirgefa blaðamannafund eftir sigur sinn í 2. umferð mótsins. Nú hefur enn og aftur borið til tíðinda í máli Osaka en eigendur smáforritsins Calm hafa boðist til að borga sektina hennar sem og allra þeirra keppenda sem fara að fordæmi hennar. Um er að ræða smáforrit sem snýr að því að hjálpa fólki að ná djúpsvefni, slaka á og hugleiða. But this is bigger than any individual player. Calm will also pay the fine for players opting out of 2021 Grand Slam media appearances for mental health reasons, and we will match the fine with a $15,000 donation to @LaureusSport.#MentalHealthIsHealth — Calm (@calm) June 2, 2021
Tennis Mest lesið Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Fleiri fréttir Víðir og Reynir ekki í eina sæng Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Logi á leið í burtu en ekki til Freys „Mætum óttalaus“ Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Sjá meira
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn