Ofurmamman komin inn á heimsleikana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2021 08:31 Kara Saunders sést hér efst á verðlaunapallinum með Scottie sína með sér. Instagram/@torianpro Kara Saunders vann Torian Pro undanúrslitamótið í Ástralíu með sannfærandi hætti um helgina og tryggði sér með því sæti á heimsleikunum í CrossFit í ár. Kara Saunders er í frábæru formi en dóttir hennar Scottie hélt upp á tveggja ára afmælið sitt á dögunum. Kara hefur með endurkomu sína í þessa mjög svo krefjandi íþrótta verið mjög öflug fyrirmynd fyrir íþróttamömmur út um allan heim. Það er var heldur ekki eins og Kara sé rétt að skríða inn á heimsleikana því hún vann glæsilegan sigur þar sem hún fékk 94 stigum meira en sú sem endaði í öðru sæti. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Þetta mót í Brisbane í Ástralíu skilaði þremur efstu þátttökurétti á heimsleikunum en þær Laura Clifton og Ellie Turner komust þangað líka. Hjá körlunum tryggðu þeir Royce Dunne, Jay Crouch og Bayden Brown sér þátttökurétt á heimsmeistaramóti CrossFit íþróttarinnar í júlílok. Kara fékk alls 660 stig á Torian Pro mótinu og endaði ekki neðar en sjötta sæti í neinni grein. Hún vann alls þrjár greinar. Það er ljóst að Kara er ekki aðeins komin á heimsleikana heldur fer hún þangað til að gera eitthvað. „Svo stoltur af þessari ofurmömmu. Við erum svo þakklát fyrir allt sem þú gerir. Þú varst búin að vinna fyrir þessum sigri. Þakka þér fyrir að vera hin eina sanna fyrirmynd fyrir litlu stelpuna okkar. Við elskum þig,“ skrifaði eiginmaðurinn Matthew Saunders á Instagram. Við Íslendingar bindum nú vonir við það að okkar ofurmamma, Anníe Mist Þórisdóttir, takist einnig að tryggja sér þátttökurétt á heimsleikunum. Freyja Mist, dóttir Anníe Mistar er samt rúmum fjórtán mánuðum yngri en Scottie Saunders. View this post on Instagram A post shared by Matt Saunders (@mattsaund0) CrossFit Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Enski boltinn Fleiri fréttir Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Sjá meira
Kara Saunders er í frábæru formi en dóttir hennar Scottie hélt upp á tveggja ára afmælið sitt á dögunum. Kara hefur með endurkomu sína í þessa mjög svo krefjandi íþrótta verið mjög öflug fyrirmynd fyrir íþróttamömmur út um allan heim. Það er var heldur ekki eins og Kara sé rétt að skríða inn á heimsleikana því hún vann glæsilegan sigur þar sem hún fékk 94 stigum meira en sú sem endaði í öðru sæti. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Þetta mót í Brisbane í Ástralíu skilaði þremur efstu þátttökurétti á heimsleikunum en þær Laura Clifton og Ellie Turner komust þangað líka. Hjá körlunum tryggðu þeir Royce Dunne, Jay Crouch og Bayden Brown sér þátttökurétt á heimsmeistaramóti CrossFit íþróttarinnar í júlílok. Kara fékk alls 660 stig á Torian Pro mótinu og endaði ekki neðar en sjötta sæti í neinni grein. Hún vann alls þrjár greinar. Það er ljóst að Kara er ekki aðeins komin á heimsleikana heldur fer hún þangað til að gera eitthvað. „Svo stoltur af þessari ofurmömmu. Við erum svo þakklát fyrir allt sem þú gerir. Þú varst búin að vinna fyrir þessum sigri. Þakka þér fyrir að vera hin eina sanna fyrirmynd fyrir litlu stelpuna okkar. Við elskum þig,“ skrifaði eiginmaðurinn Matthew Saunders á Instagram. Við Íslendingar bindum nú vonir við það að okkar ofurmamma, Anníe Mist Þórisdóttir, takist einnig að tryggja sér þátttökurétt á heimsleikunum. Freyja Mist, dóttir Anníe Mistar er samt rúmum fjórtán mánuðum yngri en Scottie Saunders. View this post on Instagram A post shared by Matt Saunders (@mattsaund0)
CrossFit Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Enski boltinn Fleiri fréttir Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Sjá meira