„Túristinn er mættur“ Sylvía Hall skrifar 29. maí 2021 14:03 Framkvæmdastjóri hjúkrunar segir fyrirséð að langar raðir geti myndast á Suðurlandsbraut. Vísir/Vilhelm Langar raðir hafa myndast við heilsugæsluna á höfuðborgarsvæðinu við Suðurlandsbraut í sýnatökur undanfarna daga. Þrátt fyrir að þónokkur smit hafi greinst utan sóttkvíar undanfarna daga er fjöldinn ekki vegna þeirra smita, heldur endurkomu ferðamanna hingað til lands. „Þetta er líka ferðafólkið. Því er að fjölga svo núna og við erum að reyna að bæta í, mikið af þeim sem eru að koma í fimm daga sýni. Það er eiginlega meira svoleiðis en að þetta séu einkennasýni,“ segir Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Hún segir álagið hafa aukist til muna á Keflavíkurflugvelli undanfarið og því búið að breyta og bæta þjónustuna í skimun þar. Aðstaðan hefur verið flutt út í gáma og yfirferð vottorða er framkvæmd með skilvirkum hætti. „Við erum að bæta verulega í því við erum líka í vottorðaskoðuninni; PCR-vottorð, bólusetningarvottorð og mótefnavottorð. Það er búið að setja upp skoðanaborð í komusalnum í Keflavík. Þetta er heljarinnar prógram í gangi til að mæta auknum ferðamannafjölda,“ segir Ragnheiður. „Það er allt að fara í gang því við ætlum að taka sýni úr öllum og halda þessu fyrirkomulagi áfram eitthvað næstu vikurnar. Veit ekki alveg hversu lengi - Þórólfur ákveður það.“ Suðurlandsbrautin þurfi að taka við þeim sem komi í fimm daga sýnatöku og fyrirséð að það verði umfangsmikið verkefni með tilheyrandi fjölda, enda ferðafólk farið að koma í auknum mæli hingað til lands. „Túristinn er mættur.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Innlent Fleiri fréttir Handtekinn eftir slagsmál á Laugarvegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Sjá meira
„Þetta er líka ferðafólkið. Því er að fjölga svo núna og við erum að reyna að bæta í, mikið af þeim sem eru að koma í fimm daga sýni. Það er eiginlega meira svoleiðis en að þetta séu einkennasýni,“ segir Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Hún segir álagið hafa aukist til muna á Keflavíkurflugvelli undanfarið og því búið að breyta og bæta þjónustuna í skimun þar. Aðstaðan hefur verið flutt út í gáma og yfirferð vottorða er framkvæmd með skilvirkum hætti. „Við erum að bæta verulega í því við erum líka í vottorðaskoðuninni; PCR-vottorð, bólusetningarvottorð og mótefnavottorð. Það er búið að setja upp skoðanaborð í komusalnum í Keflavík. Þetta er heljarinnar prógram í gangi til að mæta auknum ferðamannafjölda,“ segir Ragnheiður. „Það er allt að fara í gang því við ætlum að taka sýni úr öllum og halda þessu fyrirkomulagi áfram eitthvað næstu vikurnar. Veit ekki alveg hversu lengi - Þórólfur ákveður það.“ Suðurlandsbrautin þurfi að taka við þeim sem komi í fimm daga sýnatöku og fyrirséð að það verði umfangsmikið verkefni með tilheyrandi fjölda, enda ferðafólk farið að koma í auknum mæli hingað til lands. „Túristinn er mættur.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Innlent Fleiri fréttir Handtekinn eftir slagsmál á Laugarvegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Sjá meira