Íslendingar taka fram úr Bandaríkjunum Snorri Másson skrifar 28. maí 2021 14:26 171 þúsund manns hafa fengið alla vega einn skammt af bóluefni hér á landi. Hlutfallslega fleiri en í Bandaríkjunum. Vísir/Vilhelm Íslendingar sem hafa fengið að minnsta kosti einn skammt af bóluefni við Covid-19 eru orðnir hlutfallslega fleiri en sami hópur í Bandaríkjunum. Á vefsíðu Our World In Data kemur fram að 49,69% Íslendinga hafi fengið að minnsta kosti einn skammt en aðeins 49,55% Bandaríkjamanna er kominn svo langt. Fáir voru bólusettir í vikunni en tugir þúsunda fá bóluefni í næstu viku.Vísir/Vilhelm Í þessum skilningi hafa Íslendingar þar með tekið fram úr Bandaríkjamönnum, en niðurstöður fjölda rannsókna hafa sýnt að aðeins einn skammtur af bóluefninu veitir þegar verulega vörn. Suðurkóresk rannsókn leiddi til dæmis í ljós að ein sprauta af Pfizer og AstraZeneca veitti um og yfir 86% vörn gegn kórónuveirunni hjá fólki 60 ára og eldra. Um 171.000 þúsund Íslendingar hafa verið sprautaðir að minnsta kosti einu sinni, en fullorðnir Íslendingar eru um 300.000. Sem hlutfall af því eru hinir bólusettu því orðnir um 57%, þannig að ljóst er að enn vantar nokkra tugi þúsunda í hjarðónæmi. Auk þess er hjarðónæmið meira sannfærandi ef miðað er við hlutfall af heildarfjölda íbúa en ekki aðeins fullorðna. Á eftir Ungverjalandi, sem notast hefur við bóluefni ósamþykkt af Lyfjastofnun Evrópu, eru Íslendingar fremstir Evrópuþjóða í hlutfalli fullbólusettra. Hér eru rúmlega 25% þjóðarinnar fullbólusett. Í Bandaríkjunum er sú tala hærri, 39,7%, og hæst er hún í Ísrael, rétt undir 60%. Núna eru fleiri með fyrri bólusetningu á Íslandi en í Bandaríkjunum:https://t.co/ocP4blyMa4— Ármann Jakobsson (@ArmannJa) May 28, 2021 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Innlent Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Innlent Handtóku einn til viðbótar Innlent Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Erlent Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Innlent Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Innlent Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent Rafmagnið sló út víða um land Innlent Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Erlent Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Innlent Fleiri fréttir Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Rafmagnið sló út víða um land Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Skiptar skoðanir um endurreisn í Grindavík, Úkraína heimsótt og nýr borgarstjóri Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Fólk á góðum launum ráði ekki við erfið verkefni Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Vilja leita að olíu ef stjórnvöldum er ekki alvara með orkuskiptum Taka þurfi fastar á börnum sem beita ofbeldi Þingmanni blöskrar svör Rósu Breyta stuðningi við Grindvíkinga Má bera eiganda Gríska hússins út Heilbrigðisráðherra kom sjúklingi til bjargar í flugi Grindvíkingum sem standa illa tryggður frekari stuðningur Gæti hætt en ekki viss: „Ég vinn bara mjög langa vinnudaga“ Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Brynjólfur Bjarnason er látinn Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Fyrirvarinn verði örfáar mínútur „Allt það besta og allt það versta“ sé í skólum landsins Samkeppniseftirlitið ætlar að skoða kvörtun verkalýðsfélaga Sjá meira
Á vefsíðu Our World In Data kemur fram að 49,69% Íslendinga hafi fengið að minnsta kosti einn skammt en aðeins 49,55% Bandaríkjamanna er kominn svo langt. Fáir voru bólusettir í vikunni en tugir þúsunda fá bóluefni í næstu viku.Vísir/Vilhelm Í þessum skilningi hafa Íslendingar þar með tekið fram úr Bandaríkjamönnum, en niðurstöður fjölda rannsókna hafa sýnt að aðeins einn skammtur af bóluefninu veitir þegar verulega vörn. Suðurkóresk rannsókn leiddi til dæmis í ljós að ein sprauta af Pfizer og AstraZeneca veitti um og yfir 86% vörn gegn kórónuveirunni hjá fólki 60 ára og eldra. Um 171.000 þúsund Íslendingar hafa verið sprautaðir að minnsta kosti einu sinni, en fullorðnir Íslendingar eru um 300.000. Sem hlutfall af því eru hinir bólusettu því orðnir um 57%, þannig að ljóst er að enn vantar nokkra tugi þúsunda í hjarðónæmi. Auk þess er hjarðónæmið meira sannfærandi ef miðað er við hlutfall af heildarfjölda íbúa en ekki aðeins fullorðna. Á eftir Ungverjalandi, sem notast hefur við bóluefni ósamþykkt af Lyfjastofnun Evrópu, eru Íslendingar fremstir Evrópuþjóða í hlutfalli fullbólusettra. Hér eru rúmlega 25% þjóðarinnar fullbólusett. Í Bandaríkjunum er sú tala hærri, 39,7%, og hæst er hún í Ísrael, rétt undir 60%. Núna eru fleiri með fyrri bólusetningu á Íslandi en í Bandaríkjunum:https://t.co/ocP4blyMa4— Ármann Jakobsson (@ArmannJa) May 28, 2021
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Innlent Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Innlent Handtóku einn til viðbótar Innlent Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Erlent Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Innlent Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Innlent Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent Rafmagnið sló út víða um land Innlent Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Erlent Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Innlent Fleiri fréttir Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Rafmagnið sló út víða um land Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Skiptar skoðanir um endurreisn í Grindavík, Úkraína heimsótt og nýr borgarstjóri Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Fólk á góðum launum ráði ekki við erfið verkefni Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Vilja leita að olíu ef stjórnvöldum er ekki alvara með orkuskiptum Taka þurfi fastar á börnum sem beita ofbeldi Þingmanni blöskrar svör Rósu Breyta stuðningi við Grindvíkinga Má bera eiganda Gríska hússins út Heilbrigðisráðherra kom sjúklingi til bjargar í flugi Grindvíkingum sem standa illa tryggður frekari stuðningur Gæti hætt en ekki viss: „Ég vinn bara mjög langa vinnudaga“ Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Brynjólfur Bjarnason er látinn Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Fyrirvarinn verði örfáar mínútur „Allt það besta og allt það versta“ sé í skólum landsins Samkeppniseftirlitið ætlar að skoða kvörtun verkalýðsfélaga Sjá meira