Hlaupið fyrir landsbyggðardeild Ljóssins Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. maí 2021 13:03 Miðfell í Hrunamannahreppi þar sem hlaupið fer fram fyrir hádegi laugardaginn 29. maí. Vegalengdirnar sem hægt er að velja á milli eru 3 km, 5 km og 10 km og rennur allur ágóði skráningargjaldsins til Ljóssins, en í skráningarferlinu er einnig boðið upp á frjáls framlög til Ljóssins. Aðsend Það stendur mikið til í Hrunamannahreppi á morgun því um eitt hundrað hlauparar hafa skráð sig í Miðfellshlaupið, sem er hlaup til styrktar landsbyggðardeild Ljóssins. Allir hlauparar enda á Flúðum. Hlaupið á morgun er er hluti af átakinu „Heilsueflandi samfélag“ í Hrunamannahreppi sem er ætlað að hvetja íbúa sveitarfélagsins til reglulegrar hreyfingar. Erna Magnúsdóttir, sem stofnaði Ljósið, sem er endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þess, er alin upp í Miðfellshverfinu og því þótti við hæfi að kalla hlaupið "Miðfellshlaupið". „Fyrst og fremst er verið að vekja athygli á heilsusamlegu líferni og heilsueflandi þáttum eins og að hreyfa sig. Það verður hægt að hlaupa þrjá, fimm eða tíu kílómetra og það er líka hægt að rölta. Það er hlaupið ýmist frá Flúðum að Miðfelli, svo aftur að Flúðum eða byrjað á Miðfelli og hlaupið á Flúðum fimm kílómetra, það enda allir þar. Þetta er ótrúlega skemmtilegt og áhuga vekjandi verkefni hjá mínum sveitungum,“ segir Erna Magnúsdóttir, forstöðukona Ljóssins og stofnandi þess. Um 100 hlauparar hafa skráð sig til þátttöku en Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnaráðherra mun ræsa 5 kílómetra hlaupið. Erna segir að með hlaupinu sé verið að safna peningum fyrri nýstofnaða landsbyggðardeild Ljóssins. „Já, við sömdum við Samgöngu og sveitarstjórnarráðuneytið og Heilbrigðisráðuneytið í fyrra um tveggja ára tilraunaverkefni þar sem við erum að veita fólki, sem hefur greinst með krabbamein á landsbyggðinni meiri þjónustu. Við erum að veita þeim aðgang að þjónustu Ljóssins í gegnum fjarfundabúnað. Þau hafa getað komið hingað í bæinn til okkar en svo þegar þau þurfa að fara heim aftur höfum við lítið getað fylgt þeim eftir.“ Erna Magnúsdóttir, forstöðukona Ljóssins, sem er alin upp í Miðfelli í Hrunamannahreppi skammt frá Flúðum.Aðsend Hrunamannahreppur Hlaup Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Fleiri fréttir Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Sjá meira
Hlaupið á morgun er er hluti af átakinu „Heilsueflandi samfélag“ í Hrunamannahreppi sem er ætlað að hvetja íbúa sveitarfélagsins til reglulegrar hreyfingar. Erna Magnúsdóttir, sem stofnaði Ljósið, sem er endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þess, er alin upp í Miðfellshverfinu og því þótti við hæfi að kalla hlaupið "Miðfellshlaupið". „Fyrst og fremst er verið að vekja athygli á heilsusamlegu líferni og heilsueflandi þáttum eins og að hreyfa sig. Það verður hægt að hlaupa þrjá, fimm eða tíu kílómetra og það er líka hægt að rölta. Það er hlaupið ýmist frá Flúðum að Miðfelli, svo aftur að Flúðum eða byrjað á Miðfelli og hlaupið á Flúðum fimm kílómetra, það enda allir þar. Þetta er ótrúlega skemmtilegt og áhuga vekjandi verkefni hjá mínum sveitungum,“ segir Erna Magnúsdóttir, forstöðukona Ljóssins og stofnandi þess. Um 100 hlauparar hafa skráð sig til þátttöku en Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnaráðherra mun ræsa 5 kílómetra hlaupið. Erna segir að með hlaupinu sé verið að safna peningum fyrri nýstofnaða landsbyggðardeild Ljóssins. „Já, við sömdum við Samgöngu og sveitarstjórnarráðuneytið og Heilbrigðisráðuneytið í fyrra um tveggja ára tilraunaverkefni þar sem við erum að veita fólki, sem hefur greinst með krabbamein á landsbyggðinni meiri þjónustu. Við erum að veita þeim aðgang að þjónustu Ljóssins í gegnum fjarfundabúnað. Þau hafa getað komið hingað í bæinn til okkar en svo þegar þau þurfa að fara heim aftur höfum við lítið getað fylgt þeim eftir.“ Erna Magnúsdóttir, forstöðukona Ljóssins, sem er alin upp í Miðfelli í Hrunamannahreppi skammt frá Flúðum.Aðsend
Hrunamannahreppur Hlaup Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Fleiri fréttir Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Sjá meira