„Öfgalaus maður sem vill samfélaginu vel“ Snorri Másson skrifar 27. maí 2021 13:36 Sigmar Guðmundsson kveður RÚV eftir 23 ár og er í öðru sæti á lista Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi. Viðreisn Sigmar Guðmundsson: „Ég er bara öfgalaus maður sem vill samfélaginu vel. Ég held að Viðreisn sé góður staður til þess.“ Sigmar Guðmundsson kveður svið fjölmiðlanna eftir 30 ára starf, þar af 23 á RÚV. Hann er í öðru sæti á lista Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi Alþingiskosningar, á eftir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur formanni flokksins. Tilfinningin að vera staddur í viðtali við blaðamann sem stjórnmálamaður er skrýtin, segir Sigmar. „En skrýtnast fannst mér að segja upp á RÚV eftir allan þennan frábæra tíma,“ segir hann. Ertu að koma út úr skápnum sem hægrimaður? „Ja, ég vona alla vega að fólk hafi ekki getað lesið sérstaklega mikið í skoðanir mínar á störfum mínum hingað til. En við erum auðvitað þannig fjölmiðlamenn að við höfum skoðanir á ýmsu,“ segir Sigmar. Nú sé kominn tími til að prófa að vera hinum megin við borðið og láta til sín taka. Sigmar segir brotthvarf sitt úr fjölmiðlunum ekki dæmi um hefðbundinn spekileka úr þeirri stétt; heldur hafi hann staðið sína plikt. „Ég er búinn að vera lengi í hinu, fengið að gera ótrúlega mikið af skemmtilegum hlutum, en nú tekur við nýtt og mjög spennandi verkefni,“ segir Sigmar. Frjálslyndi lykilorð Frjálslyndi er lykilorð í störfum Viðreisnar, sem Sigmar segir að rími mjög vel við hans hugsjónir. „Ég er mjög hrifinn af því hve sterkt það orð kemur fram í störfum flokksins og svo er ég eindreginn talsmaður þess að það þurfi að gera eitthvað í gjaldmiðlamálunum hérna. Það er búið að venja okkur við þá hugsun að hér séu bara alltaf háir vextir og verðbólga, en það er ekki lögmál. Síðan eru alls kyns almennar pælingar eins og um að gæta almannahagsmuna en ekki sérhagsmuna og býsna margt annað,“ segir Sigmar. Sigmar hefur fulla trú á að hann komist inn á þing, en Viðreisn náði tveimur mönnum inn í kjördæminu í síðustu kosningum. „Ég hefði aldrei sagt upp á RÚV nema ef ég hefði fulla trú á að komast inn á þing og ég held raunar að Viðreisn eigi góðan möguleika á að ná inn þriðja manni í kjördæminu,“ segir Sigmar. Þriðji maður á lista Viðreisnar í Kraganum er Elín Anna Gísladóttir verkfræðingur. Sigmar sagði upp á RÚV í gær, eftir að hafa fengið það staðfest frá uppstillingarnefnd í fyrradag að svona yrði listinn. Nú er hann hættur í útsendingum, gengur frá lausum endum á næstu dögum og mætir síðan til leiks í pólitíkina. Og væntanlega í fjölmiðlana, en þá í nýju hlutverki sem skotspónn. Framboðslisti Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi: 1. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. Hafnarfjörður. 2. Sigmar Guðmundsson fjölmiðlamaður. Garðabær. 3. Elín Anna Gísladóttir verkfræðingur. Mosfellsbær. 4. Thomas Möller, verkfræðingur og ráðgjafi. Garðabær. 5. Ástrós Rut Sigurðardóttir þjónustufulltrúi. Hafnarfjörður. 6. Rafn Helgason, umhverfis- og auðlindafræðingur. Garðabær. 7. Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir lögmaður. Kópavogur. 8. Jón Ingi Hákonarson bæjarfulltrúi. Hafnarfjörður. 9. Sigrún Jónsdóttir flugfreyja. Hafnarfjörður. 10. Guðlaugur Kristmundsson þjálfari. Garðabær. 11. Kristín Pétursdóttir, sjálfstætt starfandi ráðgjafi. Hafnarfjörður. 12. Ívar Lilliendahl læknir. Mosfellsbær. 13. Kristjana Þorbjörg Jónsdóttir sölufulltrúi. Hafnarfjörður. 14. Hermundur Sigurðsson raffræðingur. Hafnarfjörður. 15. Soumia I Georgsdóttir framkvæmdastjóri. Kópavogur. 16. Þórólfur Heiðar Þorsteinsson lögmaður. Kópavogur. 17. Sigríður Sía Þórðardóttir forstöðumaður. Kópavogur. 18. Jón Gunnarsson háskólanemi. Garðabær. 19. Auðbjörg Ólafsdóttir, yfirmaður samskipta. Hafnarfjörður. 20. Páll Árni Jónsson stjórnarformaður. Seltjarnarnes. 21. Steinunn Ása Þorvaldsdóttir dagskrárgerðarkona. Reykjavík. 22. Magnús Ingibergsson húsasmíðameistari. Mosfellsbær. 23. Þórey S. Þórisdóttir doktorsnemi. Hafnarfjörður. 24. Eyþór Eðvarðsson ráðgjafi. Álftanes. 25. Theodóra S. Þorsteinsdóttir, fyrrverandi alþingismaður. Kópavogur. 26. Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi ráðherra. Reykjavík. Viðreisn Alþingiskosningar 2021 Ríkisútvarpið Alþingi Tengdar fréttir Segir Viðreisn hafa brugðist þolendum Katrín Kristjana Hjartardóttir, einn af stofnendum Viðreisnar, hefur sagt sig úr flokknum. Í samtali við Vísi segir hún ástæðuna meðal annars þá að flokkurinn í Kópavogi hafi brugðist þolendum. 26. maí 2021 15:05 Hanna Katrín og Þorbjörg Sigríður leiða lista Viðreisnar í Reykjavík Þingkonurnar Hanna Katrín Friðriksson og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir munu leiða lista Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur í komandi þingkosningum. Hanna Katrín leiðir listann í Reykjavíkurkjördæmi norður og Þorbjörg Sigríður suður. 26. maí 2021 07:32 Fylgi Sjálfstæðisflokksins dregst saman Fylgi Sjálfstæðisflokksins minnkar nokkuð samkvæmt nýrri könnun Maskínu fyrir fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar, eða um tvö og hálft prósentustig miðað við sambærilega könnun sem gerð var í apríl á þessu ári. Minna en helmingur kveðst ánægður með störf ríkisstjórnarinnar. 25. maí 2021 20:28 Mest lesið Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Sjá meira
Sigmar Guðmundsson kveður svið fjölmiðlanna eftir 30 ára starf, þar af 23 á RÚV. Hann er í öðru sæti á lista Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi Alþingiskosningar, á eftir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur formanni flokksins. Tilfinningin að vera staddur í viðtali við blaðamann sem stjórnmálamaður er skrýtin, segir Sigmar. „En skrýtnast fannst mér að segja upp á RÚV eftir allan þennan frábæra tíma,“ segir hann. Ertu að koma út úr skápnum sem hægrimaður? „Ja, ég vona alla vega að fólk hafi ekki getað lesið sérstaklega mikið í skoðanir mínar á störfum mínum hingað til. En við erum auðvitað þannig fjölmiðlamenn að við höfum skoðanir á ýmsu,“ segir Sigmar. Nú sé kominn tími til að prófa að vera hinum megin við borðið og láta til sín taka. Sigmar segir brotthvarf sitt úr fjölmiðlunum ekki dæmi um hefðbundinn spekileka úr þeirri stétt; heldur hafi hann staðið sína plikt. „Ég er búinn að vera lengi í hinu, fengið að gera ótrúlega mikið af skemmtilegum hlutum, en nú tekur við nýtt og mjög spennandi verkefni,“ segir Sigmar. Frjálslyndi lykilorð Frjálslyndi er lykilorð í störfum Viðreisnar, sem Sigmar segir að rími mjög vel við hans hugsjónir. „Ég er mjög hrifinn af því hve sterkt það orð kemur fram í störfum flokksins og svo er ég eindreginn talsmaður þess að það þurfi að gera eitthvað í gjaldmiðlamálunum hérna. Það er búið að venja okkur við þá hugsun að hér séu bara alltaf háir vextir og verðbólga, en það er ekki lögmál. Síðan eru alls kyns almennar pælingar eins og um að gæta almannahagsmuna en ekki sérhagsmuna og býsna margt annað,“ segir Sigmar. Sigmar hefur fulla trú á að hann komist inn á þing, en Viðreisn náði tveimur mönnum inn í kjördæminu í síðustu kosningum. „Ég hefði aldrei sagt upp á RÚV nema ef ég hefði fulla trú á að komast inn á þing og ég held raunar að Viðreisn eigi góðan möguleika á að ná inn þriðja manni í kjördæminu,“ segir Sigmar. Þriðji maður á lista Viðreisnar í Kraganum er Elín Anna Gísladóttir verkfræðingur. Sigmar sagði upp á RÚV í gær, eftir að hafa fengið það staðfest frá uppstillingarnefnd í fyrradag að svona yrði listinn. Nú er hann hættur í útsendingum, gengur frá lausum endum á næstu dögum og mætir síðan til leiks í pólitíkina. Og væntanlega í fjölmiðlana, en þá í nýju hlutverki sem skotspónn. Framboðslisti Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi: 1. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. Hafnarfjörður. 2. Sigmar Guðmundsson fjölmiðlamaður. Garðabær. 3. Elín Anna Gísladóttir verkfræðingur. Mosfellsbær. 4. Thomas Möller, verkfræðingur og ráðgjafi. Garðabær. 5. Ástrós Rut Sigurðardóttir þjónustufulltrúi. Hafnarfjörður. 6. Rafn Helgason, umhverfis- og auðlindafræðingur. Garðabær. 7. Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir lögmaður. Kópavogur. 8. Jón Ingi Hákonarson bæjarfulltrúi. Hafnarfjörður. 9. Sigrún Jónsdóttir flugfreyja. Hafnarfjörður. 10. Guðlaugur Kristmundsson þjálfari. Garðabær. 11. Kristín Pétursdóttir, sjálfstætt starfandi ráðgjafi. Hafnarfjörður. 12. Ívar Lilliendahl læknir. Mosfellsbær. 13. Kristjana Þorbjörg Jónsdóttir sölufulltrúi. Hafnarfjörður. 14. Hermundur Sigurðsson raffræðingur. Hafnarfjörður. 15. Soumia I Georgsdóttir framkvæmdastjóri. Kópavogur. 16. Þórólfur Heiðar Þorsteinsson lögmaður. Kópavogur. 17. Sigríður Sía Þórðardóttir forstöðumaður. Kópavogur. 18. Jón Gunnarsson háskólanemi. Garðabær. 19. Auðbjörg Ólafsdóttir, yfirmaður samskipta. Hafnarfjörður. 20. Páll Árni Jónsson stjórnarformaður. Seltjarnarnes. 21. Steinunn Ása Þorvaldsdóttir dagskrárgerðarkona. Reykjavík. 22. Magnús Ingibergsson húsasmíðameistari. Mosfellsbær. 23. Þórey S. Þórisdóttir doktorsnemi. Hafnarfjörður. 24. Eyþór Eðvarðsson ráðgjafi. Álftanes. 25. Theodóra S. Þorsteinsdóttir, fyrrverandi alþingismaður. Kópavogur. 26. Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi ráðherra. Reykjavík.
Framboðslisti Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi: 1. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. Hafnarfjörður. 2. Sigmar Guðmundsson fjölmiðlamaður. Garðabær. 3. Elín Anna Gísladóttir verkfræðingur. Mosfellsbær. 4. Thomas Möller, verkfræðingur og ráðgjafi. Garðabær. 5. Ástrós Rut Sigurðardóttir þjónustufulltrúi. Hafnarfjörður. 6. Rafn Helgason, umhverfis- og auðlindafræðingur. Garðabær. 7. Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir lögmaður. Kópavogur. 8. Jón Ingi Hákonarson bæjarfulltrúi. Hafnarfjörður. 9. Sigrún Jónsdóttir flugfreyja. Hafnarfjörður. 10. Guðlaugur Kristmundsson þjálfari. Garðabær. 11. Kristín Pétursdóttir, sjálfstætt starfandi ráðgjafi. Hafnarfjörður. 12. Ívar Lilliendahl læknir. Mosfellsbær. 13. Kristjana Þorbjörg Jónsdóttir sölufulltrúi. Hafnarfjörður. 14. Hermundur Sigurðsson raffræðingur. Hafnarfjörður. 15. Soumia I Georgsdóttir framkvæmdastjóri. Kópavogur. 16. Þórólfur Heiðar Þorsteinsson lögmaður. Kópavogur. 17. Sigríður Sía Þórðardóttir forstöðumaður. Kópavogur. 18. Jón Gunnarsson háskólanemi. Garðabær. 19. Auðbjörg Ólafsdóttir, yfirmaður samskipta. Hafnarfjörður. 20. Páll Árni Jónsson stjórnarformaður. Seltjarnarnes. 21. Steinunn Ása Þorvaldsdóttir dagskrárgerðarkona. Reykjavík. 22. Magnús Ingibergsson húsasmíðameistari. Mosfellsbær. 23. Þórey S. Þórisdóttir doktorsnemi. Hafnarfjörður. 24. Eyþór Eðvarðsson ráðgjafi. Álftanes. 25. Theodóra S. Þorsteinsdóttir, fyrrverandi alþingismaður. Kópavogur. 26. Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi ráðherra. Reykjavík.
Viðreisn Alþingiskosningar 2021 Ríkisútvarpið Alþingi Tengdar fréttir Segir Viðreisn hafa brugðist þolendum Katrín Kristjana Hjartardóttir, einn af stofnendum Viðreisnar, hefur sagt sig úr flokknum. Í samtali við Vísi segir hún ástæðuna meðal annars þá að flokkurinn í Kópavogi hafi brugðist þolendum. 26. maí 2021 15:05 Hanna Katrín og Þorbjörg Sigríður leiða lista Viðreisnar í Reykjavík Þingkonurnar Hanna Katrín Friðriksson og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir munu leiða lista Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur í komandi þingkosningum. Hanna Katrín leiðir listann í Reykjavíkurkjördæmi norður og Þorbjörg Sigríður suður. 26. maí 2021 07:32 Fylgi Sjálfstæðisflokksins dregst saman Fylgi Sjálfstæðisflokksins minnkar nokkuð samkvæmt nýrri könnun Maskínu fyrir fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar, eða um tvö og hálft prósentustig miðað við sambærilega könnun sem gerð var í apríl á þessu ári. Minna en helmingur kveðst ánægður með störf ríkisstjórnarinnar. 25. maí 2021 20:28 Mest lesið Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Sjá meira
Segir Viðreisn hafa brugðist þolendum Katrín Kristjana Hjartardóttir, einn af stofnendum Viðreisnar, hefur sagt sig úr flokknum. Í samtali við Vísi segir hún ástæðuna meðal annars þá að flokkurinn í Kópavogi hafi brugðist þolendum. 26. maí 2021 15:05
Hanna Katrín og Þorbjörg Sigríður leiða lista Viðreisnar í Reykjavík Þingkonurnar Hanna Katrín Friðriksson og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir munu leiða lista Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur í komandi þingkosningum. Hanna Katrín leiðir listann í Reykjavíkurkjördæmi norður og Þorbjörg Sigríður suður. 26. maí 2021 07:32
Fylgi Sjálfstæðisflokksins dregst saman Fylgi Sjálfstæðisflokksins minnkar nokkuð samkvæmt nýrri könnun Maskínu fyrir fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar, eða um tvö og hálft prósentustig miðað við sambærilega könnun sem gerð var í apríl á þessu ári. Minna en helmingur kveðst ánægður með störf ríkisstjórnarinnar. 25. maí 2021 20:28