Æfingafélagar Katrínar Tönju geta tryggt sig inn á heimsleikana á undan henni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2021 08:30 S.A.C.K æfingarhópur Katrínar Tönju Davíðsdóttur er til alls líklegur á heimsleikunum í ár. Instagram/@amandajbarnhart Það styttist óðum í undanúrslit heimsleikanna í CrossFit þar sem besta CrossFit fólksins getur loksins tryggt sér þátttökurétt á heimsleikunum í haust. Íslenska CrossFit fólkið fær ekki að keppa á staðnum í ár heldur mun það áfram skila sínum æfingum í gegnum netið eins og í The Open og í átta manna úrslitunum. Katrín Tanja Davíðsdóttir býr og æfir í Massachusetts fylki í Bandaríkjunum en þarf samt að tryggja sig inn á heimsleikana í gegnum Evrópu. View this post on Instagram A post shared by Chandler Smith (@blacksmifff) Öflugur æfingarhópur Katrínar Tönju Davíðsdóttur hefur vakið athygli en í þeim hópi er silfurfólkið Katrín Tanja og Sam Kwant frá síðustu heimsleikum auk þeirra Amöndu Barnhart og Chandler Smith sem eru einnig mjög öflug og líkleg til að tryggja sig inn á heimsleikana í ár. S.A.C.K liðið eins og þau kalla sig „Sam-Amanda-Chandler-Katrin“ hefur verið að æfa á fullu síðustu mánuði en nú styttist í stóra prófið. Katrín Tanja missir nú æfingafélaga sína úr æfingahópnum um tíma því þau Barnhart og Kwant geta tryggt sig inn á heimsleikana á undan Katrínu Tönju og Smith um næstu helgi. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) MidAtlanticCrossFit Challenge undankeppnin er undankeppni á staðnum en þar er á ferðinni ein af undanúrslitakeppnum Norður-Ameríku. Fimm efstu karlarnir og fimm efstu konurnar fá farseðil á heimsleikana í Madison. Amanda Barnhart og Sam Kwant gera sig örugglega von um að ná einu af þessum sæti en samkeppnin er hörð eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. Næstu fjórar konur og þrír karla á eftir tryggja sér þátttökurétt í síðasta mótinu sem fer fram eftir að öll undanúrslitamótin hafa farið fram. Þar fá þau lokatækifæri til að komast inn á heimsleikana. MidAtlanticCrossFit Challenge mótið fer fram 28. til 30. maí. Þetta mót fer vanalega fram í Washington DC en fer nú fram í Tennessee fylki. Katrín Tanja sendir sinni konu skilaboð á Instagram. „Góða ferð stelpan mín. Ég mun öskra á skjáinn,“ skrifaði Katrín Tanja í skilaboð við færslu Amöndu Barnhart þar sem hún sést vera að leggja í hann til Knoxville þar sem mótið fer fram. watch on YouTube CrossFit Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Spennutryllir eftir tvö burst Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Hneysklaður á ósönnum orðrómum Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sjá meira
Íslenska CrossFit fólkið fær ekki að keppa á staðnum í ár heldur mun það áfram skila sínum æfingum í gegnum netið eins og í The Open og í átta manna úrslitunum. Katrín Tanja Davíðsdóttir býr og æfir í Massachusetts fylki í Bandaríkjunum en þarf samt að tryggja sig inn á heimsleikana í gegnum Evrópu. View this post on Instagram A post shared by Chandler Smith (@blacksmifff) Öflugur æfingarhópur Katrínar Tönju Davíðsdóttur hefur vakið athygli en í þeim hópi er silfurfólkið Katrín Tanja og Sam Kwant frá síðustu heimsleikum auk þeirra Amöndu Barnhart og Chandler Smith sem eru einnig mjög öflug og líkleg til að tryggja sig inn á heimsleikana í ár. S.A.C.K liðið eins og þau kalla sig „Sam-Amanda-Chandler-Katrin“ hefur verið að æfa á fullu síðustu mánuði en nú styttist í stóra prófið. Katrín Tanja missir nú æfingafélaga sína úr æfingahópnum um tíma því þau Barnhart og Kwant geta tryggt sig inn á heimsleikana á undan Katrínu Tönju og Smith um næstu helgi. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) MidAtlanticCrossFit Challenge undankeppnin er undankeppni á staðnum en þar er á ferðinni ein af undanúrslitakeppnum Norður-Ameríku. Fimm efstu karlarnir og fimm efstu konurnar fá farseðil á heimsleikana í Madison. Amanda Barnhart og Sam Kwant gera sig örugglega von um að ná einu af þessum sæti en samkeppnin er hörð eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. Næstu fjórar konur og þrír karla á eftir tryggja sér þátttökurétt í síðasta mótinu sem fer fram eftir að öll undanúrslitamótin hafa farið fram. Þar fá þau lokatækifæri til að komast inn á heimsleikana. MidAtlanticCrossFit Challenge mótið fer fram 28. til 30. maí. Þetta mót fer vanalega fram í Washington DC en fer nú fram í Tennessee fylki. Katrín Tanja sendir sinni konu skilaboð á Instagram. „Góða ferð stelpan mín. Ég mun öskra á skjáinn,“ skrifaði Katrín Tanja í skilaboð við færslu Amöndu Barnhart þar sem hún sést vera að leggja í hann til Knoxville þar sem mótið fer fram. watch on YouTube
CrossFit Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Spennutryllir eftir tvö burst Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Hneysklaður á ósönnum orðrómum Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sjá meira