Guardiola alveg skítsama um söguna á milli hans og dómara úrslitaleiksins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2021 14:01 Pep Guardiola reynir hér að ræða málin við spænska dómarann Mateu Lahoz sá hinn sama og mun dæma úrslitaleik Meistaradeildarinnar í ár. Getty/Stu Forster Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist hafa engar áhyggjur af þvi að Mateu Lahoz dæmi úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Pep var spurður af því að hann og dómarinn eiga sér sögu. Spænski dómarinn dæmdi auðvitað oft hjá Pep í spænsku deildinni en það stóra málið er leikur sem Mateu Lahoz dæmi hjá Manchester City í Meistaradeildinni vorið 2018. Guardiola gagnrýndi Lahoz dómara harðlega eftir leik Manchester City og Liverpool í Meistaradeildinni 2018 þegar Liverpool sló City út. | Pep Guardiola on #UCL referee Lahoz:"No [not been in contact since @LFC game]. Not one second [thought about it]. I could not care less. I am so confident in my team. You cannot imagine how confident I am in my team and what we have to do."[via MEN] pic.twitter.com/ZBsaR0k4bW— City Chief (@City_Chief) May 24, 2021 Guardiola sagði þá um Lahoz að þessi dómari væri hrifinn af því „að vera öðruvísi og vera sérstakur“ en spænski stjórinn var mjög ósáttur með að umræddur Mateu Lahoz dæmdi af mark sem Leroy Sane skoraði í leiknum. Nú er búið að setja Mateu Lahoz á úrslitaleik Manchester City og Chelsea í Porto í Portúgal á laugardaginn kemur. „Ég hef ekki hugsað um það í eina sekúndur. Mér gæti ekki verið meira sama. Ég hef svo mikla trú á mínu liði. Þið getið ekki ímyndað ykkur hversu mikla trú ég hef á liðinu og hvað við getum gert í leiknum,“ sagði Guardiola. "I could not care less. I am so confident in my team. You cannot imagine how confident I am in my team."Pep Guardiola was asked about his history with the #UCLFinal referee Antonio Mateu Lahoz pic.twitter.com/opSO79l2m9— Football Daily (@footballdaily) May 24, 2021 Chelsea hefur unnið Manchester City tvisvar sinnum síðan að Thomas Tuchel tók við Lundúnaliðinu af Frank Lampard, einn í deildinni og inn í undanúrslitum enska bikarsins. Guardiola er ekki sammála því að Chelsea hafi vegna þess eitthvað sálfræðilegt tak á City mönnum fyrir úrslitaleikinn um næstu helgi. „Chelsea býr til vandamál fyrir öll lið. Það er hægt að óska þeim til hamingju með sigurleikina tvo á móti okkur en þetta er allt önnur keppni og líka úrslitaleikur. Við sjáum til hvað gerist,“ sagði Guardiola. „Við mætum þeim vitandi hvað við þurfum að gera til að vinna þá. Ég hef meiri áhyggjur af því hvað við ætlum að gera með boltann og hvað við ætlum að gera þegar við erum ekki með boltann. Við munum einbeita okkur að því síðustu dagana fyrir úrslitaleikinn,“ sagði Guardiola. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Spænski dómarinn dæmdi auðvitað oft hjá Pep í spænsku deildinni en það stóra málið er leikur sem Mateu Lahoz dæmi hjá Manchester City í Meistaradeildinni vorið 2018. Guardiola gagnrýndi Lahoz dómara harðlega eftir leik Manchester City og Liverpool í Meistaradeildinni 2018 þegar Liverpool sló City út. | Pep Guardiola on #UCL referee Lahoz:"No [not been in contact since @LFC game]. Not one second [thought about it]. I could not care less. I am so confident in my team. You cannot imagine how confident I am in my team and what we have to do."[via MEN] pic.twitter.com/ZBsaR0k4bW— City Chief (@City_Chief) May 24, 2021 Guardiola sagði þá um Lahoz að þessi dómari væri hrifinn af því „að vera öðruvísi og vera sérstakur“ en spænski stjórinn var mjög ósáttur með að umræddur Mateu Lahoz dæmdi af mark sem Leroy Sane skoraði í leiknum. Nú er búið að setja Mateu Lahoz á úrslitaleik Manchester City og Chelsea í Porto í Portúgal á laugardaginn kemur. „Ég hef ekki hugsað um það í eina sekúndur. Mér gæti ekki verið meira sama. Ég hef svo mikla trú á mínu liði. Þið getið ekki ímyndað ykkur hversu mikla trú ég hef á liðinu og hvað við getum gert í leiknum,“ sagði Guardiola. "I could not care less. I am so confident in my team. You cannot imagine how confident I am in my team."Pep Guardiola was asked about his history with the #UCLFinal referee Antonio Mateu Lahoz pic.twitter.com/opSO79l2m9— Football Daily (@footballdaily) May 24, 2021 Chelsea hefur unnið Manchester City tvisvar sinnum síðan að Thomas Tuchel tók við Lundúnaliðinu af Frank Lampard, einn í deildinni og inn í undanúrslitum enska bikarsins. Guardiola er ekki sammála því að Chelsea hafi vegna þess eitthvað sálfræðilegt tak á City mönnum fyrir úrslitaleikinn um næstu helgi. „Chelsea býr til vandamál fyrir öll lið. Það er hægt að óska þeim til hamingju með sigurleikina tvo á móti okkur en þetta er allt önnur keppni og líka úrslitaleikur. Við sjáum til hvað gerist,“ sagði Guardiola. „Við mætum þeim vitandi hvað við þurfum að gera til að vinna þá. Ég hef meiri áhyggjur af því hvað við ætlum að gera með boltann og hvað við ætlum að gera þegar við erum ekki með boltann. Við munum einbeita okkur að því síðustu dagana fyrir úrslitaleikinn,“ sagði Guardiola. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira