Annasöm Eurovision-nótt hjá lögreglu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. maí 2021 07:13 Talsvert var um tilkynningar um hávaða frá samkvæmum í heimahúsum í nótt. Vísir/Vilhelm Nokkuð annasöm nótt var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og mikið um tilkynningar vegna hávaða frá samkvæmum í heimahúsum. 110 komu inn á borð lögreglu frá klukkan 17 í gær til klukkan 5 í morgun. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Tveir voru stöðvaðir í Breiðholti í gærkvöldi og vegna hraðaksturs. Annar var stöðvaður eftir að hann mældist keyra á 92 kílómetra hraða á götu þar sem hámarkshraði er 60. Sá var einnig enn á nagladekkjum, sem hann verður sektaður fyrir. Hinn var stöðvaður á Breiðholtsbraut á 103 kílómetra hraða en þar er hámarkshraði 70. Þrjú rafskútuslys komu inn á borð lögreglu, það fyrsta var tilkynnt á tólfta tímanum. Komið var þar að manni liggjandi utandyra í Vesturbæ og leiguhlaupahjól við hlið hans. Hann var töluvert blóðugur í andliti, efri vör hans var mjög bólgin og tvær tennur brotnar. Hlúð var að manninum á vettvangi. Annað rafskútuslys var tilkynnt á svipuðum tíma í Garðabæ þar sem kona féll af hlaupahjólinu og var sögð meðvitundarlaus og að úr höfði hennar blæddi. Umferðaróhapp varð í Kópavogi klukkan þrjú í nótt en ekkert slys varð á fólki. Ökumaðurinn var handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og var hann vistaður í fangageymslu fyrir rannsókn málsins. Lögregla þurfti að hýsa nokkra í annarlegu ástandi í fangageymslum sínum í nótt. Lögreglumál Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira
Tveir voru stöðvaðir í Breiðholti í gærkvöldi og vegna hraðaksturs. Annar var stöðvaður eftir að hann mældist keyra á 92 kílómetra hraða á götu þar sem hámarkshraði er 60. Sá var einnig enn á nagladekkjum, sem hann verður sektaður fyrir. Hinn var stöðvaður á Breiðholtsbraut á 103 kílómetra hraða en þar er hámarkshraði 70. Þrjú rafskútuslys komu inn á borð lögreglu, það fyrsta var tilkynnt á tólfta tímanum. Komið var þar að manni liggjandi utandyra í Vesturbæ og leiguhlaupahjól við hlið hans. Hann var töluvert blóðugur í andliti, efri vör hans var mjög bólgin og tvær tennur brotnar. Hlúð var að manninum á vettvangi. Annað rafskútuslys var tilkynnt á svipuðum tíma í Garðabæ þar sem kona féll af hlaupahjólinu og var sögð meðvitundarlaus og að úr höfði hennar blæddi. Umferðaróhapp varð í Kópavogi klukkan þrjú í nótt en ekkert slys varð á fólki. Ökumaðurinn var handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og var hann vistaður í fangageymslu fyrir rannsókn málsins. Lögregla þurfti að hýsa nokkra í annarlegu ástandi í fangageymslum sínum í nótt.
Lögreglumál Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira