„Mjög stór dagur fyrir mig og mína fjölskyldu“ Sindri Sverrisson skrifar 21. maí 2021 14:31 Hákon Arnar Haraldsson fagnar marki í leik með U19-liði FCK. mynd/fck.dk Hákon Arnar Haraldsson, 18 ára knattspyrnumaður frá Akranesi, hefur skrifað undir samning til fimm ára við danska stórliðið FC Köbenhavn. Hákon hefur verið hjá FCK í tvö ár og staðið sig vel með U19-liðinu en mun frá og með næsta keppnistímabili tilheyra aðalliði félagsins. „Þetta er mjög stór dagur fyrir mig og mína fjölskyldu. Ég er afskaplega ánægður með að hafa skrifað undir þessa framlengingu,“ segir Hákon í viðtali á vef FCK. Foreldrar hans eru Haraldur Ingólfsson og Jónína Víglundsdóttir sem bæði hafa spilað fyrir íslensku landsliðin. Stundum erfitt en mjög skemmtilegt Hákon viðurkennir að það hafi ekki verið auðvelt að flytja í annað land 16 ára gamall en sér ekki eftir því núna: „Þetta hefur stundum verið erfitt, eins og til dæmis með tungumálið í byrjun. En núna er mjög gaman. Ég kann tungumálið og mamma er hér, en í sumar verð ég einn. Þetta hefur verið mjög skemmtilegt og ég hlakka til komandi ára,“ segir Hákon sem er sóknarsinnaður miðjumaður. „Ég er búinn að læra margt. Tempóið hérna er mikið meira en á Íslandi, þjálfararnir betri og margt sem að hjálpar manni til að verða betri. Það hefur verið ánægjulegt að vera hér,“ segir Hákon, stoltur af því að vera á leið upp í aðallið FCK: „Það hefur ekki mörgum tekist að taka þetta skref í stærsta félagi Norðurlandanna svo þetta er stór dagur fyrir mig. Ég hlakka mjög mikið til að fá að vera innan vallar á Parken fyrir framan áhorfendur.“ Danski boltinn Akranes Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Hákon hefur verið hjá FCK í tvö ár og staðið sig vel með U19-liðinu en mun frá og með næsta keppnistímabili tilheyra aðalliði félagsins. „Þetta er mjög stór dagur fyrir mig og mína fjölskyldu. Ég er afskaplega ánægður með að hafa skrifað undir þessa framlengingu,“ segir Hákon í viðtali á vef FCK. Foreldrar hans eru Haraldur Ingólfsson og Jónína Víglundsdóttir sem bæði hafa spilað fyrir íslensku landsliðin. Stundum erfitt en mjög skemmtilegt Hákon viðurkennir að það hafi ekki verið auðvelt að flytja í annað land 16 ára gamall en sér ekki eftir því núna: „Þetta hefur stundum verið erfitt, eins og til dæmis með tungumálið í byrjun. En núna er mjög gaman. Ég kann tungumálið og mamma er hér, en í sumar verð ég einn. Þetta hefur verið mjög skemmtilegt og ég hlakka til komandi ára,“ segir Hákon sem er sóknarsinnaður miðjumaður. „Ég er búinn að læra margt. Tempóið hérna er mikið meira en á Íslandi, þjálfararnir betri og margt sem að hjálpar manni til að verða betri. Það hefur verið ánægjulegt að vera hér,“ segir Hákon, stoltur af því að vera á leið upp í aðallið FCK: „Það hefur ekki mörgum tekist að taka þetta skref í stærsta félagi Norðurlandanna svo þetta er stór dagur fyrir mig. Ég hlakka mjög mikið til að fá að vera innan vallar á Parken fyrir framan áhorfendur.“
Danski boltinn Akranes Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki