Gæti óvænt snúið aftur á EM eftir langt hlé vegna kynlífsmyndbandskúgunar Sindri Sverrisson skrifar 18. maí 2021 07:30 Karim Benzema hefur verið frábær fyrir Real Madrid í mörg ár. Getty/Juan Manuel Serrano Arce Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakka, tilkynnir í kvöld hvaða 26 leikmenn hann ætlar að taka með á EM í júní. Mögulegt er að Karim Benzema verði í þeim hópi. Þetta segir franski miðillinn L'Equipe í dag. Blaðið segir þó ljóst að endurkoma Benzema kæmi mjög á óvart en hann hefur ekki verið valinn í franska landsliðið síðan árið 2015. Benzema missti þannig af EM 2016, þegar Frakkar unnu silfur, og HM 2018 þar sem Frakkar unnu gull. Aðalástæða þess að hann hefur ekki verið valinn síðustu ár er þáttur hans í að fjárkúga Mathieu Valbuena, þáverandi félaga hans í landsliðinu, með hótunum um að birta kynlífsmyndband af Valbuena. Benzema hefur aftur á móti verið lykilleikmaður hjá Real Madrid í mörg ár. Frá því að hann datt út úr landsliðinu fyrir hálfu sjötta ári hefur hann meðal annars orðið tvisvar Spánarmeistari og fjórum sinnum Evrópumeistari. Hann var á sunnudaginn valinn besti Frakkinn sem spilar utan heimalandsins. L'Equipe segir að Deschamps komi til með að velja Antoine Griezmann, Kylian Mbappé, Kingsley Coman, Olivier Giroud, Ousmane Dembélé, Wissam Ben Yedder og Anthony Martial, en að þá verði enn pláss fyrir tvo leikmenn framarlega á vellinum. Thomas Lemar, sem glímt hefur við meiðsli, gæti orðið annar þeirra en Benzema mögulega hinn. Evrópumótið hefst 11. júní. Frakkar eru í algjörum dauðariðli, riðlinum sem Ísland hefði leikið í ef liðið hefði komist á mótið. Frakkar mæta Þýskalandi í fyrsta leik, 15. júní, því næst Ungverjalandi og loks Portúgal. EM 2020 í fótbolta Fjárkúgunarmál Karims Benzema Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjá meira
Þetta segir franski miðillinn L'Equipe í dag. Blaðið segir þó ljóst að endurkoma Benzema kæmi mjög á óvart en hann hefur ekki verið valinn í franska landsliðið síðan árið 2015. Benzema missti þannig af EM 2016, þegar Frakkar unnu silfur, og HM 2018 þar sem Frakkar unnu gull. Aðalástæða þess að hann hefur ekki verið valinn síðustu ár er þáttur hans í að fjárkúga Mathieu Valbuena, þáverandi félaga hans í landsliðinu, með hótunum um að birta kynlífsmyndband af Valbuena. Benzema hefur aftur á móti verið lykilleikmaður hjá Real Madrid í mörg ár. Frá því að hann datt út úr landsliðinu fyrir hálfu sjötta ári hefur hann meðal annars orðið tvisvar Spánarmeistari og fjórum sinnum Evrópumeistari. Hann var á sunnudaginn valinn besti Frakkinn sem spilar utan heimalandsins. L'Equipe segir að Deschamps komi til með að velja Antoine Griezmann, Kylian Mbappé, Kingsley Coman, Olivier Giroud, Ousmane Dembélé, Wissam Ben Yedder og Anthony Martial, en að þá verði enn pláss fyrir tvo leikmenn framarlega á vellinum. Thomas Lemar, sem glímt hefur við meiðsli, gæti orðið annar þeirra en Benzema mögulega hinn. Evrópumótið hefst 11. júní. Frakkar eru í algjörum dauðariðli, riðlinum sem Ísland hefði leikið í ef liðið hefði komist á mótið. Frakkar mæta Þýskalandi í fyrsta leik, 15. júní, því næst Ungverjalandi og loks Portúgal.
EM 2020 í fótbolta Fjárkúgunarmál Karims Benzema Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjá meira