„Dómararnir gerðu sitt besta en mér liður eins og boðflenna meðal gesta“ Andri Már Eggertsson skrifar 16. maí 2021 16:00 Sebastian var afar svekktur með Fram liðið í dag Vísir/Vilhelm Fram tapaði á móti Selfoss í dag með 4 mörkum 32 - 28. Selfoss spiluðu frábærlega í 50 mínútur og var Sebastian Alexanderson þjálfari Fram afar ósáttur með frammistöðu Fram. „Við þurfum að halda áfram að leita af varnarleiknum okkar, við erum í alvarlegri krísu með varnarleikinn okkar sem ég á í vandræðum með að finna svör við þar sem ég hef ekki breytt neinu," sagði Sebastian svekktur með varnarleik liðsins. Selfoss byrjaði seinni hálfleikinn af miklum krafti og voru fljótlega komnir 11 mörkum yfir og var þessi leikur sá slakasti hjá Fram á tímabilinu að mati Sebastians. „Þetta er án nokkurs vafa slakasta frammistaða okkar í vetur, það var til skammar hvernig við nálguðumst þennan leik, bæði ég sem þjálfari ásamt öllum hinum og áttum við minna en ekkert skilið úr þessum leik." Sebastian Alexandersson fékk tveggja mínútna brottvísun þar sem hann var afar ósáttur út í dómara leiksins. „Ég er orðin þreyttur á nokkrum atvikum sem ég tek eftir leik eftir leik sem falla alltaf á móti okkur. Það er ekki mitt að skamma dómarana enda ekki mamma þeirra." „Dómararnir gerðu eflaust sitt allra besta en mér liður eins og boðflenna meðal gesta," sagði Sebastian sem rímaði tvisvar í umræðunni um dómara. „Í hvert skipti sem við snertum Atla Ævar Ingólfsson fékk hann örugt víti eða brottvísun, síðan þegar strákur sem hefur verið að spila með U liðinu kemur inn á þá fær hann ekkert fyrir sinn snúð," sagði Sebastian sem vara afar ósáttur með dómara leiksins. Fram endaði leikinn á mjög góðum kafla þar sem þeir unnu síðustu 10 mínútur leiksins 11 -2 en þá voru Selfyssingar farnir að rótera liðinu sínu mikið. „Uppgjöf er ekki í boði hjá okkur sem er jákvætt, Halldór gerði vel í að búa til mínútur fyrir ungu strákana sína." „Hvernig við komum inn í leikinn er ekki í lagi. Miðað við þennan leik höfum við ekkert í úrslitakeppnina að gera en meðan við höfum tölfræðilegan möguleiki vill ég að við höldum áfram að reyna vinna leiki," sagði Sebastian að lokum. Fram Olís-deild karla Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Sterkasti maður Íslands 2025: Hafþór Júlíus ætlar að vinna í tólfta sinn Sport Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Fleiri fréttir Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Sterkasti maður Íslands 2025: Hafþór Júlíus ætlar að vinna í tólfta sinn Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Sjá meira
„Við þurfum að halda áfram að leita af varnarleiknum okkar, við erum í alvarlegri krísu með varnarleikinn okkar sem ég á í vandræðum með að finna svör við þar sem ég hef ekki breytt neinu," sagði Sebastian svekktur með varnarleik liðsins. Selfoss byrjaði seinni hálfleikinn af miklum krafti og voru fljótlega komnir 11 mörkum yfir og var þessi leikur sá slakasti hjá Fram á tímabilinu að mati Sebastians. „Þetta er án nokkurs vafa slakasta frammistaða okkar í vetur, það var til skammar hvernig við nálguðumst þennan leik, bæði ég sem þjálfari ásamt öllum hinum og áttum við minna en ekkert skilið úr þessum leik." Sebastian Alexandersson fékk tveggja mínútna brottvísun þar sem hann var afar ósáttur út í dómara leiksins. „Ég er orðin þreyttur á nokkrum atvikum sem ég tek eftir leik eftir leik sem falla alltaf á móti okkur. Það er ekki mitt að skamma dómarana enda ekki mamma þeirra." „Dómararnir gerðu eflaust sitt allra besta en mér liður eins og boðflenna meðal gesta," sagði Sebastian sem rímaði tvisvar í umræðunni um dómara. „Í hvert skipti sem við snertum Atla Ævar Ingólfsson fékk hann örugt víti eða brottvísun, síðan þegar strákur sem hefur verið að spila með U liðinu kemur inn á þá fær hann ekkert fyrir sinn snúð," sagði Sebastian sem vara afar ósáttur með dómara leiksins. Fram endaði leikinn á mjög góðum kafla þar sem þeir unnu síðustu 10 mínútur leiksins 11 -2 en þá voru Selfyssingar farnir að rótera liðinu sínu mikið. „Uppgjöf er ekki í boði hjá okkur sem er jákvætt, Halldór gerði vel í að búa til mínútur fyrir ungu strákana sína." „Hvernig við komum inn í leikinn er ekki í lagi. Miðað við þennan leik höfum við ekkert í úrslitakeppnina að gera en meðan við höfum tölfræðilegan möguleiki vill ég að við höldum áfram að reyna vinna leiki," sagði Sebastian að lokum.
Fram Olís-deild karla Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Sterkasti maður Íslands 2025: Hafþór Júlíus ætlar að vinna í tólfta sinn Sport Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Fleiri fréttir Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Sterkasti maður Íslands 2025: Hafþór Júlíus ætlar að vinna í tólfta sinn Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti