Kemur til greina að óska eftir AstraZeneca frá Norðmönnum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 14. maí 2021 19:07 Svandís er bjartsýn á næstu vikur. Vísir/Vilhelm Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir koma til greina að óska eftir bóluefni Astra Zeneca frá Norðmönnum, sem hafa tilkynnt um að þeir muni ekki nota bóluefnið. Bólusetningar eru á undan áætlun hér á landi og áfram stefnt að afléttingu aðgerða í lok næsta mánaðar. „Það kemur alveg til álita,“ segir Svandís, en Íslendingar fengu sextán þúsund skammta af efninu að láni frá Norðmönnum í síðasta mánuði, á meðan þeir tóku ákvörðun um hvort notkun þess yrði framhaldið eða ekki. Hún segir engar breytingar fyrirhugaðar á notkun Astra Zeneca hér á landi. „Það er verið að nota Astra Zeneca víðast hvar í Evrópu og sóttvarnalæknir hefur ekki séð ástæðu til að breyta áformum þar um.“ Um fimmtíu prósent landsmanna hefur nú fengið bólusetningu, að fullu eða hluta, og því útlit fyrir að áætlun stjórnvalda um að aflétta öllum aðgerðum innanlands í byrjun júlí muni standast. „Staðan í bólusetningum er mjög góð. Við erum í raun og veru á undan áætlun þar. Staðan á landamærunum hefur líka verið góð þannig að við sjáum sem betur fer fyrir endann á þessu öllu saman.“ Þá verður fleiri farþegum gert að dvelja í sóttvarnahúsi við komuna til landsins með möguleika á undanþágu, frá og með 18. maí, samkvæmt nýrri auglýsingu heilbrigðisráðherra þess efnis. Sérstök áhættusvæði eru nú 164 talsins en voru 131. Þá munu til dæmis farþegar frá Póllandi og meginlandi Spánar nú geta sótt um undanþágu frá dvöl í sóttvarnahúsi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Jane Goodall látin Erlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira
„Það kemur alveg til álita,“ segir Svandís, en Íslendingar fengu sextán þúsund skammta af efninu að láni frá Norðmönnum í síðasta mánuði, á meðan þeir tóku ákvörðun um hvort notkun þess yrði framhaldið eða ekki. Hún segir engar breytingar fyrirhugaðar á notkun Astra Zeneca hér á landi. „Það er verið að nota Astra Zeneca víðast hvar í Evrópu og sóttvarnalæknir hefur ekki séð ástæðu til að breyta áformum þar um.“ Um fimmtíu prósent landsmanna hefur nú fengið bólusetningu, að fullu eða hluta, og því útlit fyrir að áætlun stjórnvalda um að aflétta öllum aðgerðum innanlands í byrjun júlí muni standast. „Staðan í bólusetningum er mjög góð. Við erum í raun og veru á undan áætlun þar. Staðan á landamærunum hefur líka verið góð þannig að við sjáum sem betur fer fyrir endann á þessu öllu saman.“ Þá verður fleiri farþegum gert að dvelja í sóttvarnahúsi við komuna til landsins með möguleika á undanþágu, frá og með 18. maí, samkvæmt nýrri auglýsingu heilbrigðisráðherra þess efnis. Sérstök áhættusvæði eru nú 164 talsins en voru 131. Þá munu til dæmis farþegar frá Póllandi og meginlandi Spánar nú geta sótt um undanþágu frá dvöl í sóttvarnahúsi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Jane Goodall látin Erlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira