Farþegar frá enn fleiri löndum fara í sóttvarnahús Eiður Þór Árnason skrifar 14. maí 2021 17:43 Sóttvarnahús er meðal annars starfrækt á Fosshótel Reykjavík í Þórunnartúni. Vísir/Vilhelm Farþegum frá alls 164 ríkjum eða svæðum verður gert að dvelja í sóttvarnahúsi við komuna til Íslands með möguleika á undanþágu frá og með 18. maí. Áður var 131 ríki eða landsvæði á listanum en krafan nær til svæða þar sem nýgengi smita er 500 til 699 og hlutfall jákvæðra sýna er undir fimm prósent. Þetta kemur fram í nýrri auglýsingu heilbrigðisráðherra um svæði og lönd sem metin eru sérstök áhættusvæði vegna Covid-19. Eftir gildistöku hennar þurfa vottorðslausir farþegar frá fimmtán ríkjum að dvelja skilyrðislaust í sóttvarnarhúsi á meðan beðið er niðurstöðu landamæraskimunar. Eru þetta ríkin Andorra, Argentína, Barein, Frakkland, Grænhöfðaeyjar, Holland, Króatía, Kýpur, Litháen, Seychelles-eyjar, Serbía, Svíþjóð, Tyrkland, Ungverjaland og Úrúgvæ. Eru þau nú tveimur færri en í fyrri auglýsingu og geta farþegar frá Póllandi og meginlandi Spánar nú sótt um undanþágu frá dvöl í sóttvarnahúsi. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.Vísir/Vilhelm Þurfa að sækja um undanþágu tveimur sólarhringum áður Samkvæmt núgildandi viðmiðum stjórnvalda þarf fólk frá svæðum þar sem nýgengi smita er 700 eða meira að fara skilyrðislaust í sóttkví í sóttvarnahúsi. Þetta á einnig við ef nýgengi smita er á bilinu 500 til 699 og hlutfall jákvæðra sýna er 5% eða hærra, eða ef nýgengi er yfir 500 en fullnægjandi upplýsingar um hlutfall jákvæðra sýna liggur ekki fyrir. Umrædd auglýsing heilbrigðisráðherra um sérstök áhættusvæði á að gilda til 25. maí næstkomandi en þar má sjá lista yfir öll 179 svæðin. Farþegar sem geta sótt um undanþágu frá dvöl í sóttvarnahúsi þurfa að sækja um hana minnst tveimur sólarhringum áður en þeir koma til landsins. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Sjá meira
Þetta kemur fram í nýrri auglýsingu heilbrigðisráðherra um svæði og lönd sem metin eru sérstök áhættusvæði vegna Covid-19. Eftir gildistöku hennar þurfa vottorðslausir farþegar frá fimmtán ríkjum að dvelja skilyrðislaust í sóttvarnarhúsi á meðan beðið er niðurstöðu landamæraskimunar. Eru þetta ríkin Andorra, Argentína, Barein, Frakkland, Grænhöfðaeyjar, Holland, Króatía, Kýpur, Litháen, Seychelles-eyjar, Serbía, Svíþjóð, Tyrkland, Ungverjaland og Úrúgvæ. Eru þau nú tveimur færri en í fyrri auglýsingu og geta farþegar frá Póllandi og meginlandi Spánar nú sótt um undanþágu frá dvöl í sóttvarnahúsi. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.Vísir/Vilhelm Þurfa að sækja um undanþágu tveimur sólarhringum áður Samkvæmt núgildandi viðmiðum stjórnvalda þarf fólk frá svæðum þar sem nýgengi smita er 700 eða meira að fara skilyrðislaust í sóttkví í sóttvarnahúsi. Þetta á einnig við ef nýgengi smita er á bilinu 500 til 699 og hlutfall jákvæðra sýna er 5% eða hærra, eða ef nýgengi er yfir 500 en fullnægjandi upplýsingar um hlutfall jákvæðra sýna liggur ekki fyrir. Umrædd auglýsing heilbrigðisráðherra um sérstök áhættusvæði á að gilda til 25. maí næstkomandi en þar má sjá lista yfir öll 179 svæðin. Farþegar sem geta sótt um undanþágu frá dvöl í sóttvarnahúsi þurfa að sækja um hana minnst tveimur sólarhringum áður en þeir koma til landsins.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Sjá meira