Farþegar frá enn fleiri löndum fara í sóttvarnahús Eiður Þór Árnason skrifar 14. maí 2021 17:43 Sóttvarnahús er meðal annars starfrækt á Fosshótel Reykjavík í Þórunnartúni. Vísir/Vilhelm Farþegum frá alls 164 ríkjum eða svæðum verður gert að dvelja í sóttvarnahúsi við komuna til Íslands með möguleika á undanþágu frá og með 18. maí. Áður var 131 ríki eða landsvæði á listanum en krafan nær til svæða þar sem nýgengi smita er 500 til 699 og hlutfall jákvæðra sýna er undir fimm prósent. Þetta kemur fram í nýrri auglýsingu heilbrigðisráðherra um svæði og lönd sem metin eru sérstök áhættusvæði vegna Covid-19. Eftir gildistöku hennar þurfa vottorðslausir farþegar frá fimmtán ríkjum að dvelja skilyrðislaust í sóttvarnarhúsi á meðan beðið er niðurstöðu landamæraskimunar. Eru þetta ríkin Andorra, Argentína, Barein, Frakkland, Grænhöfðaeyjar, Holland, Króatía, Kýpur, Litháen, Seychelles-eyjar, Serbía, Svíþjóð, Tyrkland, Ungverjaland og Úrúgvæ. Eru þau nú tveimur færri en í fyrri auglýsingu og geta farþegar frá Póllandi og meginlandi Spánar nú sótt um undanþágu frá dvöl í sóttvarnahúsi. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.Vísir/Vilhelm Þurfa að sækja um undanþágu tveimur sólarhringum áður Samkvæmt núgildandi viðmiðum stjórnvalda þarf fólk frá svæðum þar sem nýgengi smita er 700 eða meira að fara skilyrðislaust í sóttkví í sóttvarnahúsi. Þetta á einnig við ef nýgengi smita er á bilinu 500 til 699 og hlutfall jákvæðra sýna er 5% eða hærra, eða ef nýgengi er yfir 500 en fullnægjandi upplýsingar um hlutfall jákvæðra sýna liggur ekki fyrir. Umrædd auglýsing heilbrigðisráðherra um sérstök áhættusvæði á að gilda til 25. maí næstkomandi en þar má sjá lista yfir öll 179 svæðin. Farþegar sem geta sótt um undanþágu frá dvöl í sóttvarnahúsi þurfa að sækja um hana minnst tveimur sólarhringum áður en þeir koma til landsins. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Fleiri fréttir Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Sjá meira
Þetta kemur fram í nýrri auglýsingu heilbrigðisráðherra um svæði og lönd sem metin eru sérstök áhættusvæði vegna Covid-19. Eftir gildistöku hennar þurfa vottorðslausir farþegar frá fimmtán ríkjum að dvelja skilyrðislaust í sóttvarnarhúsi á meðan beðið er niðurstöðu landamæraskimunar. Eru þetta ríkin Andorra, Argentína, Barein, Frakkland, Grænhöfðaeyjar, Holland, Króatía, Kýpur, Litháen, Seychelles-eyjar, Serbía, Svíþjóð, Tyrkland, Ungverjaland og Úrúgvæ. Eru þau nú tveimur færri en í fyrri auglýsingu og geta farþegar frá Póllandi og meginlandi Spánar nú sótt um undanþágu frá dvöl í sóttvarnahúsi. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.Vísir/Vilhelm Þurfa að sækja um undanþágu tveimur sólarhringum áður Samkvæmt núgildandi viðmiðum stjórnvalda þarf fólk frá svæðum þar sem nýgengi smita er 700 eða meira að fara skilyrðislaust í sóttkví í sóttvarnahúsi. Þetta á einnig við ef nýgengi smita er á bilinu 500 til 699 og hlutfall jákvæðra sýna er 5% eða hærra, eða ef nýgengi er yfir 500 en fullnægjandi upplýsingar um hlutfall jákvæðra sýna liggur ekki fyrir. Umrædd auglýsing heilbrigðisráðherra um sérstök áhættusvæði á að gilda til 25. maí næstkomandi en þar má sjá lista yfir öll 179 svæðin. Farþegar sem geta sótt um undanþágu frá dvöl í sóttvarnahúsi þurfa að sækja um hana minnst tveimur sólarhringum áður en þeir koma til landsins.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Fleiri fréttir Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Sjá meira