Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fer fram í Portúgal Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. maí 2021 10:45 Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fer fram á heimavelli Porto í Portúgal. Octavio Passos/Getty Images Rétt í þessu var staðfest að úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu mun ekki fara fram í Istanbúl í Tyrklandi eins og stóð til heldur verður hann spilaður í Portúgal. Vegna fjölda kórónuveirusmita í Tyrklandi hefur verið ákveðið að ekki sé öruggt að leikur Manchester City og Chelsea í úrslitum Meistaradeildar Evrópu fari þar fram. Leikurinn hefur verið færður til Portúgal sem er á græna lista Englands svo stuðningsfólk beggja liða getur ferðast á leikinn án þess að þurfa að fara í sóttkví við heimkomuna. Þetta er annað árið í röð sem úrslitaleikur keppninnar fer fram í Portúgal. „Að leyfa ekki stuðningsfólki að sjá leikinn í persónu var eitthvað sem við gátum ekki samþykkt. Ég er mjög ánægður með þessa niðurstöðu,“ sagði Aleksander Ceferin, forseti UEFA. OFFICIAL: The Champions League final has been moved from Istanbul to Porto on May 29 pic.twitter.com/IurpPKaSoP— B/R Football (@brfootball) May 13, 2021 Leikurinn fer fram á Estádio do Dragão, heimavelli Porto, og verður 12 þúsund manns hleypt inn á völlinn. Manchester City og Chelsea fá sex þúsund miða hvort. UEFA, breska ríkisstjórnin og enska knattspyrnusambandið hittust til að ræða hvort hægt væri að spila leikinn á Wembley í Lundúnum en tókst ekki að koma sér saman varðandi undanþágur frá sóttkví fyrir styrktaraðila og þá sem koma að leiknum. Leikurinn fer fram þann 29. maí næstkomandi og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Fréttin hefur verið uppfærð. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Portúgal Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti Dagskráin í dag: Undanúrslit Lengjubikarsins og Bónus deildin Extra Sport Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Fótbolti Aron tekur við landsliði Kúveits Handbolti Fleiri fréttir Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Sjá meira
Vegna fjölda kórónuveirusmita í Tyrklandi hefur verið ákveðið að ekki sé öruggt að leikur Manchester City og Chelsea í úrslitum Meistaradeildar Evrópu fari þar fram. Leikurinn hefur verið færður til Portúgal sem er á græna lista Englands svo stuðningsfólk beggja liða getur ferðast á leikinn án þess að þurfa að fara í sóttkví við heimkomuna. Þetta er annað árið í röð sem úrslitaleikur keppninnar fer fram í Portúgal. „Að leyfa ekki stuðningsfólki að sjá leikinn í persónu var eitthvað sem við gátum ekki samþykkt. Ég er mjög ánægður með þessa niðurstöðu,“ sagði Aleksander Ceferin, forseti UEFA. OFFICIAL: The Champions League final has been moved from Istanbul to Porto on May 29 pic.twitter.com/IurpPKaSoP— B/R Football (@brfootball) May 13, 2021 Leikurinn fer fram á Estádio do Dragão, heimavelli Porto, og verður 12 þúsund manns hleypt inn á völlinn. Manchester City og Chelsea fá sex þúsund miða hvort. UEFA, breska ríkisstjórnin og enska knattspyrnusambandið hittust til að ræða hvort hægt væri að spila leikinn á Wembley í Lundúnum en tókst ekki að koma sér saman varðandi undanþágur frá sóttkví fyrir styrktaraðila og þá sem koma að leiknum. Leikurinn fer fram þann 29. maí næstkomandi og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Fréttin hefur verið uppfærð. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Portúgal Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti Dagskráin í dag: Undanúrslit Lengjubikarsins og Bónus deildin Extra Sport Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Fótbolti Aron tekur við landsliði Kúveits Handbolti Fleiri fréttir Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Sjá meira