Lagið ber nafnið Við erum Árbær en Bent samdi lagið og Slaemi framleiðir.
Bent og Slaemi sömdu lagið að beiðni meistaraflokka Fylkis í knattspyrnu til að peppa sig upp fyrir leiki sumarsins í Pepsi Max deildunum.
Báðir eru þeir úr Árbænum og má heyra lagið hér að neðan.