Oliver greindist með blóðtappa í öxl og verður frá í sex mánuði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. maí 2021 07:30 Oliver Stefánsson í leik með íslenska U-17 ára landsliðinu á EM 2019. getty/Piaras Ó Mídheach Oliver Stefánsson, leikmaður Norrköping, spilar ekki fótbolta næsta hálfa árið vegna blóðtappa. Norrköping sigraði AIK, 2-0, í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Eftir annað mark liðsins, sem Samuel Adegbenro skoraði, fögnuðu þeir, Ari Freyr Skúlason og Ísak Bergmann Jóhannesson með því að halda á treyju Olivers. Ari Skúlason, Ísak Bergmann Jóhannesson & Samuel Adegbenro celebrate the 1st of the match with the shirt of Oliver Stefansson who s been diagnosed with blood clot in his shoulder pic.twitter.com/H3CTFNVK4y— Magnus Agnar Magnusson (@totalfl) May 10, 2021 Eftir leikinn var greint frá því að Oliver væri með blóðtappa í öxl, nærri hálsi, og samherjar hans hefðu því ákveðið að sýna honum stuðning. Meinið kom í ljós á æfingu fyrir nokkrum dögum eins og Oliver lýsti í viðtali við NT. „Við vissum ekki að þetta væri mjög alvarlegt en ég þurfti svo að vera á spítala í fimmtán klukkutíma. Ég held að ástæðan sé að ég styrkti efri hluta líkamans mikið, vöðvarnir hafa stækkað en æðarnar sem flytja blóðið hafa ekki fylgt eftir,“ sagði Oliver. „Eins og ég skil þetta flæðir blóðið ekki til baka. Liðslæknirinn Bengt [Janzon] hefur verið hérna í mörg, mörg ár hefur ekki séð þetta oft. Ég hef fengið lyf og á að taka því rólega.“ Oliver bætti því við að hann yrði líklega frá keppni í sex mánuði. Skagamaðurinn hefur verið afar óheppinn með meiðsli og gekkst nýverið undir aðgerð á mjöðm. Sænski boltinn Íslendingar erlendis Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Norrköping sigraði AIK, 2-0, í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Eftir annað mark liðsins, sem Samuel Adegbenro skoraði, fögnuðu þeir, Ari Freyr Skúlason og Ísak Bergmann Jóhannesson með því að halda á treyju Olivers. Ari Skúlason, Ísak Bergmann Jóhannesson & Samuel Adegbenro celebrate the 1st of the match with the shirt of Oliver Stefansson who s been diagnosed with blood clot in his shoulder pic.twitter.com/H3CTFNVK4y— Magnus Agnar Magnusson (@totalfl) May 10, 2021 Eftir leikinn var greint frá því að Oliver væri með blóðtappa í öxl, nærri hálsi, og samherjar hans hefðu því ákveðið að sýna honum stuðning. Meinið kom í ljós á æfingu fyrir nokkrum dögum eins og Oliver lýsti í viðtali við NT. „Við vissum ekki að þetta væri mjög alvarlegt en ég þurfti svo að vera á spítala í fimmtán klukkutíma. Ég held að ástæðan sé að ég styrkti efri hluta líkamans mikið, vöðvarnir hafa stækkað en æðarnar sem flytja blóðið hafa ekki fylgt eftir,“ sagði Oliver. „Eins og ég skil þetta flæðir blóðið ekki til baka. Liðslæknirinn Bengt [Janzon] hefur verið hérna í mörg, mörg ár hefur ekki séð þetta oft. Ég hef fengið lyf og á að taka því rólega.“ Oliver bætti því við að hann yrði líklega frá keppni í sex mánuði. Skagamaðurinn hefur verið afar óheppinn með meiðsli og gekkst nýverið undir aðgerð á mjöðm.
Sænski boltinn Íslendingar erlendis Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira