Margfalt fleiri fara í aðgerð vegna offitu Snorri Másson skrifar 9. maí 2021 16:34 Klíníkin í Ármúla er meðal stærstu einkafyrirtækja landsins í einkarekinni heilbrigðisþjónustu. Vísir/Vilhelm Klíníkin framkvæmir metfjölda offituaðgerða árið 2021 og stefnir í að þær verði tvöfalt fleiri en í fyrra. Samkvæmt svari heilbrigðisráðherra stefnir í að aðgerðirnar verði fleiri en 1.000 í ár, samanborið við 500 árið 2020. Offituaðgerðir geta verið magaermi, magahjáveituaðgerð eða minni hjáveituaðgerð. Þeim hefur farið fjölgandi jafnt og þétt síðustu ár og voru 237 árið 2019, 130 árið 2018 og 62 árið 2017 hjá Klíníkinni. Það fyrirtæki sér um flestar offituaðgerðir hér á landi. Offituaðgerðum fjölgar jafnt og þétt hjá Klíníkinni.Alþingi Tekið er fram að um 20% þeirra sem gangast undir þessar aðgerðir fái síðkomna fylgikvilla, svo sem garnaklemmu, þrengingu á magastúf eða magasár sem þarfnast úrlausnar. Tíðni kvillanna er þó ekki talin há og ávinningur fyrir heilsufar mikill, þó ekki gildi það í öllum tilvikum. Konur eru 78% þeirra sem gangast undir þessar aðgerðir og meðalaldur sjúklinga eru 44,4 ár, eins og kemur fram í skjali sem er svar ráðherra við fyrirspurn Andrésar Inga Jónssonar, þingmanns Pírata og fyrrverandi flokksbróður heilbrigðisráðherra. Ekki er vitað um andlát á Landspítala í kjölfar offituaðgerða á tímabilinu 2010–2020, sjá nánar hér. Heilbrigðismál Mest lesið Líkur á samningi við kennara í kvöld Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Fleiri fréttir Líkur á samningi við kennara í kvöld Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Sjá meira
Samkvæmt svari heilbrigðisráðherra stefnir í að aðgerðirnar verði fleiri en 1.000 í ár, samanborið við 500 árið 2020. Offituaðgerðir geta verið magaermi, magahjáveituaðgerð eða minni hjáveituaðgerð. Þeim hefur farið fjölgandi jafnt og þétt síðustu ár og voru 237 árið 2019, 130 árið 2018 og 62 árið 2017 hjá Klíníkinni. Það fyrirtæki sér um flestar offituaðgerðir hér á landi. Offituaðgerðum fjölgar jafnt og þétt hjá Klíníkinni.Alþingi Tekið er fram að um 20% þeirra sem gangast undir þessar aðgerðir fái síðkomna fylgikvilla, svo sem garnaklemmu, þrengingu á magastúf eða magasár sem þarfnast úrlausnar. Tíðni kvillanna er þó ekki talin há og ávinningur fyrir heilsufar mikill, þó ekki gildi það í öllum tilvikum. Konur eru 78% þeirra sem gangast undir þessar aðgerðir og meðalaldur sjúklinga eru 44,4 ár, eins og kemur fram í skjali sem er svar ráðherra við fyrirspurn Andrésar Inga Jónssonar, þingmanns Pírata og fyrrverandi flokksbróður heilbrigðisráðherra. Ekki er vitað um andlát á Landspítala í kjölfar offituaðgerða á tímabilinu 2010–2020, sjá nánar hér.
Heilbrigðismál Mest lesið Líkur á samningi við kennara í kvöld Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Fleiri fréttir Líkur á samningi við kennara í kvöld Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Sjá meira