Vöntun á hrossum til slátrunar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. maí 2021 16:48 SS leitar nú logandi ljósi af hrossum til slátrunar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sláturfélag Suðurlands leitar nú logandi ljósi af hrossum til slátrunar til að uppfylla samning um sölu á fersku hrossakjöt til Sviss. Sláturfélag Suðurlands hefur auglýst mikið eftir hrossum til slátrunar á síðustu vikum en viðbrögðin hafa ekki verið jafn góð og fyrirtækið vonaðist eftir. En af hverju vantar svona mikið hross til slátrunar. Benedikt Benediktsson er framleiðslustjóri hjá SS á Hvolsvelli. „Það er þannig að við erum að selja ferskt hrossakjöt til Sviss í hverri viku og þar erum við með ákveðna samninga, sem við erum að reyna að standa við. Það er bara oft á þessum tíma að þá er minna framboð af hrossum til slátrunar þannig að við erum að hvetja menn að senda til slátrunar. Nú er bara að bíða og vona að menn taki við sér“, segir Benedikt. En nú er til svo mikið af hrossum á Íslandi, af hverju vilja menn ekki slátra? Benedikt Benediktsson, framleiðslustjóri hjá SS á Hvolsvelli.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ætlið það séu ekki bara gæðingarnir, sem menn vilja ekki láta í sláturhúsið. Það eru að fást þokkaleg verð fyrir hrossin. En úr hrossunum í kjötvinnslu sláturfélagsins á Hvolsvelli, sem fagnaði 30 ára afmæli 1. maí síðastliðinn. Benedikt segir að nú sé allt kapp lagt á að gera grillkjötið fyrir sumarið klárt í vinnslunni enda reiknar hann með að sumarið 2021 verið grillsumarið mikla. „Ég held að það sé ekki nokkur spurning og við erum bara spenntir fyrir því og erum einmitt að kynna nýjungar í grillkjöti núna, sem er að fara á markað, þetta verður hið besta sumar held ég“, segir Benedikt. Benedikt reiknar með sprengingu á sölu á grillkjöti í sumar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing eystra Landbúnaður Hestar Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Sláturfélag Suðurlands hefur auglýst mikið eftir hrossum til slátrunar á síðustu vikum en viðbrögðin hafa ekki verið jafn góð og fyrirtækið vonaðist eftir. En af hverju vantar svona mikið hross til slátrunar. Benedikt Benediktsson er framleiðslustjóri hjá SS á Hvolsvelli. „Það er þannig að við erum að selja ferskt hrossakjöt til Sviss í hverri viku og þar erum við með ákveðna samninga, sem við erum að reyna að standa við. Það er bara oft á þessum tíma að þá er minna framboð af hrossum til slátrunar þannig að við erum að hvetja menn að senda til slátrunar. Nú er bara að bíða og vona að menn taki við sér“, segir Benedikt. En nú er til svo mikið af hrossum á Íslandi, af hverju vilja menn ekki slátra? Benedikt Benediktsson, framleiðslustjóri hjá SS á Hvolsvelli.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ætlið það séu ekki bara gæðingarnir, sem menn vilja ekki láta í sláturhúsið. Það eru að fást þokkaleg verð fyrir hrossin. En úr hrossunum í kjötvinnslu sláturfélagsins á Hvolsvelli, sem fagnaði 30 ára afmæli 1. maí síðastliðinn. Benedikt segir að nú sé allt kapp lagt á að gera grillkjötið fyrir sumarið klárt í vinnslunni enda reiknar hann með að sumarið 2021 verið grillsumarið mikla. „Ég held að það sé ekki nokkur spurning og við erum bara spenntir fyrir því og erum einmitt að kynna nýjungar í grillkjöti núna, sem er að fara á markað, þetta verður hið besta sumar held ég“, segir Benedikt. Benedikt reiknar með sprengingu á sölu á grillkjöti í sumar.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing eystra Landbúnaður Hestar Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira