Ofurdeildarliðin gætu fengið tveggja ára bann frá Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2021 09:01 Barcelona er eitt af félögum sem eru ennþá með stæla við UEFA vegna Ofurdeildarinnar. Lionel Messi og félagar unnu Meistaradeildina síðast fyrir sex árum. Getty/VI Images Knattspyrnusamband Evrópu er tilbúið að koma með mjög harðar refsingar gegn félögum sem skrifuðu undir samninginn um að stofna nýja Ofurdeild Evrópu. Það er ef þau eru ekki tilbúinn að samþykkja tilboð sambandsins. Refsiramminn býður upp á tveggja ára bann frá Meistaradeild og Evrópudeild. Heimildarmenn ESPN sem þekkja til hjá UEFA segja að sambandið ætli að refsa þeim félögum harðlega sem eru enn ekki búin að draga sitt „framboð“ til baka. UEFA hefur verið í samræðum við Ofurdeildarliðin tólf undanfarna tíu daga til að reyna að koma í veg fyrir harðar refsingar en tryggja um leið að svona geti ekki endurtekið sig. UEFA ready to pursue disciplinary plan with max penalty of 2 year ban for clubs who haven t renounced Super League. Remaining SL clubs feel they are on strong legal footing.7 have agreed to formally leave. 2 wobbling. If 9 leave, it s (mostly) over. https://t.co/AmW4lUlwEW— Gabriele Marcotti (@Marcotti) May 5, 2021 Samkvæmt heimildum ESPN þá hefur UEFA náð samkomulagi við sjö lið af þessum tólf en það eru Arsenal, Atletico Madrid, Chelsea, Liverpool, Manchester City, Manchester United og Tottenham Hotspur. Þessi félög eru því aldrei að fara í langt bann. Nýkrýndir Ítalíumeistarar Internazionale eru líka nálægt því að ná samkomulagi. Það eru hin fjögur liðin sem eftir standa sem eiga það á hættu að fá mjög harða refsingu og missa jafnvel af Meistaradeildinni í tvö ár. Þetta eru lið Juventus, Real Madrid, Barcelona og AC Milan. Þessi fjögur félög eru víst mjög mótfallin tilboði UEFA. ESPN segir líka frá því að ef níu af tólf félögum draga sig úr Ofurdeildinni þá felli samkomulagið úr gildi. UEFA are ready to pursue severe disciplinary action against clubs who signed up to the Super League and have yet to sufficiently distance themselves from the project, multiple sources familiar with the situation have told @Marcotti and @moillorens. https://t.co/nYECGcrW5Z— ESPN FC (@ESPNFC) May 5, 2021 Aleksander Ceferin, forseti UEFA, hefur þegar látið eftir sér að það sé mikill munur á ensku félögum sex og hinum sex. Hann liggur í því að ensku félögin voru fyrst til að draga sig út úr Ofurdeildarsamkomulaginu og hafa viðurkennt að þetta hafi verið mistök. Ceferin talar líka um að UEFA ætli sér að taka hvert félag fyrir sér á leið sinni að því að tryggja að engin Ofurdeild fæðist í framtíðinni. „Fyrir mér þá eru þetta þrír hópar hjá þessum tólf félögum. Það eru ensku félögin sex sem drógu sig út fyrst, þá næstu þrjú [Atletico Madrid, AC Milan og Inter] og svo þessi félög sem halda að jörðin sé flöt og að Ofurdeildin sé enn á lífi [Barcelona, Real Madrid og Juventus]. Það er mikill munur á þessum félögum. Öll þurfa þau hins vegar að taka sína ábyrgð á þessu. Hvernig verður að koma í ljós,“ sagði Aleksander Ceferin, forseti UEFA. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Sjá meira
Refsiramminn býður upp á tveggja ára bann frá Meistaradeild og Evrópudeild. Heimildarmenn ESPN sem þekkja til hjá UEFA segja að sambandið ætli að refsa þeim félögum harðlega sem eru enn ekki búin að draga sitt „framboð“ til baka. UEFA hefur verið í samræðum við Ofurdeildarliðin tólf undanfarna tíu daga til að reyna að koma í veg fyrir harðar refsingar en tryggja um leið að svona geti ekki endurtekið sig. UEFA ready to pursue disciplinary plan with max penalty of 2 year ban for clubs who haven t renounced Super League. Remaining SL clubs feel they are on strong legal footing.7 have agreed to formally leave. 2 wobbling. If 9 leave, it s (mostly) over. https://t.co/AmW4lUlwEW— Gabriele Marcotti (@Marcotti) May 5, 2021 Samkvæmt heimildum ESPN þá hefur UEFA náð samkomulagi við sjö lið af þessum tólf en það eru Arsenal, Atletico Madrid, Chelsea, Liverpool, Manchester City, Manchester United og Tottenham Hotspur. Þessi félög eru því aldrei að fara í langt bann. Nýkrýndir Ítalíumeistarar Internazionale eru líka nálægt því að ná samkomulagi. Það eru hin fjögur liðin sem eftir standa sem eiga það á hættu að fá mjög harða refsingu og missa jafnvel af Meistaradeildinni í tvö ár. Þetta eru lið Juventus, Real Madrid, Barcelona og AC Milan. Þessi fjögur félög eru víst mjög mótfallin tilboði UEFA. ESPN segir líka frá því að ef níu af tólf félögum draga sig úr Ofurdeildinni þá felli samkomulagið úr gildi. UEFA are ready to pursue severe disciplinary action against clubs who signed up to the Super League and have yet to sufficiently distance themselves from the project, multiple sources familiar with the situation have told @Marcotti and @moillorens. https://t.co/nYECGcrW5Z— ESPN FC (@ESPNFC) May 5, 2021 Aleksander Ceferin, forseti UEFA, hefur þegar látið eftir sér að það sé mikill munur á ensku félögum sex og hinum sex. Hann liggur í því að ensku félögin voru fyrst til að draga sig út úr Ofurdeildarsamkomulaginu og hafa viðurkennt að þetta hafi verið mistök. Ceferin talar líka um að UEFA ætli sér að taka hvert félag fyrir sér á leið sinni að því að tryggja að engin Ofurdeild fæðist í framtíðinni. „Fyrir mér þá eru þetta þrír hópar hjá þessum tólf félögum. Það eru ensku félögin sex sem drógu sig út fyrst, þá næstu þrjú [Atletico Madrid, AC Milan og Inter] og svo þessi félög sem halda að jörðin sé flöt og að Ofurdeildin sé enn á lífi [Barcelona, Real Madrid og Juventus]. Það er mikill munur á þessum félögum. Öll þurfa þau hins vegar að taka sína ábyrgð á þessu. Hvernig verður að koma í ljós,“ sagði Aleksander Ceferin, forseti UEFA.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Sjá meira