Hefði hlegið fyrir tveimur mánuðum ef þú hefði sagt mér að Chelsea væri í úrslitaleiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2021 09:30 Ben Chilwell og Antonio Rudiger fagna sigrinum á Real Madrid í gær. AP/Alastair Grant Það hefur mikið breyst á Brúnni síðan að Frank Lampard var rekinn í lok janúar. Enn ein sönnun þess var í gærkvöldi þegar Chelsea komst með sannfærandi hætti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Thomas Tuchel settist í knattspyrnustjórastólinn hjá Chelsea og liðið hefur ekki litið til baka eftir það. Mótherjarnir finna fáar leiðir framhjá sterkri vörn Chelsea liðsins og í gær gat liðið skorað miklu fleiri en tvö mörk á Real Madrid en spænska stórliðið átti aldrei möguleika í þessum leik. Chelsea Football Club pic.twitter.com/NmvONiILFS— Tony Mount (@Mounty57) May 5, 2021 Pat Nevin er fyrrum leikmaður Chelsea og hann hrósaði liðinu mikið í spjalli á BBC Radio 5 Live. „Þetta var rosalega skemmtilegur leikur. Ef við horfum á þessa tvo leiki þá hefði Chelsea liðið auðveldlega skorað sjö eða átta mörk á Real Madrid,“ sagði Pat Nevin. „Þetta var einstaklega sannfærandi hjá Chelsea og ég er eiginlega bara í áfalli að sjá hversu hratt liðið hefur þroskast síðan Thomas Tuchel tók við,“ sagði Nevin. „Ég hefði hlegið fyrir tveimur mánuðum ef þú hefði sagt mér að Chelsea væri í úrslitaleik Meistaradeildarinnar,“ sagði Pat Nevin. Thomas Tuchel took over at Chelsea in January.Since then he has kept clean sheets against:Zinedine ZidaneJose MourinhoDiego SimeoneOle Gunnar SolskjaerJurgen KloppCarlo AncelottiMarcelo BielsaPep GuardiolaSolid. https://t.co/5Du5Yilmm1#bbcfootball #CFC pic.twitter.com/dUIsUBidcg— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) May 5, 2021 Chelsea vann báða leikina á móti Atlético Madrid í sextán liða úrslitunum, lifði á 2-0 útisigri í fyrri leiknum á móti Porto í átta liða úrslitunum og sló nú Real Madrid út 3-1 samanlagt. Chelsea mætir Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 29. maí næstkomandi. Chelsea hefur þegar tekið einn titil af City mönnum því Chelsea vann 1-0 sigur á Manchester City í undanúrslitaleik enska bikarsins. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Meiðsli Rodri verri en menn héldu Enski boltinn Fleiri fréttir Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Sjá meira
Thomas Tuchel settist í knattspyrnustjórastólinn hjá Chelsea og liðið hefur ekki litið til baka eftir það. Mótherjarnir finna fáar leiðir framhjá sterkri vörn Chelsea liðsins og í gær gat liðið skorað miklu fleiri en tvö mörk á Real Madrid en spænska stórliðið átti aldrei möguleika í þessum leik. Chelsea Football Club pic.twitter.com/NmvONiILFS— Tony Mount (@Mounty57) May 5, 2021 Pat Nevin er fyrrum leikmaður Chelsea og hann hrósaði liðinu mikið í spjalli á BBC Radio 5 Live. „Þetta var rosalega skemmtilegur leikur. Ef við horfum á þessa tvo leiki þá hefði Chelsea liðið auðveldlega skorað sjö eða átta mörk á Real Madrid,“ sagði Pat Nevin. „Þetta var einstaklega sannfærandi hjá Chelsea og ég er eiginlega bara í áfalli að sjá hversu hratt liðið hefur þroskast síðan Thomas Tuchel tók við,“ sagði Nevin. „Ég hefði hlegið fyrir tveimur mánuðum ef þú hefði sagt mér að Chelsea væri í úrslitaleik Meistaradeildarinnar,“ sagði Pat Nevin. Thomas Tuchel took over at Chelsea in January.Since then he has kept clean sheets against:Zinedine ZidaneJose MourinhoDiego SimeoneOle Gunnar SolskjaerJurgen KloppCarlo AncelottiMarcelo BielsaPep GuardiolaSolid. https://t.co/5Du5Yilmm1#bbcfootball #CFC pic.twitter.com/dUIsUBidcg— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) May 5, 2021 Chelsea vann báða leikina á móti Atlético Madrid í sextán liða úrslitunum, lifði á 2-0 útisigri í fyrri leiknum á móti Porto í átta liða úrslitunum og sló nú Real Madrid út 3-1 samanlagt. Chelsea mætir Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 29. maí næstkomandi. Chelsea hefur þegar tekið einn titil af City mönnum því Chelsea vann 1-0 sigur á Manchester City í undanúrslitaleik enska bikarsins.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Meiðsli Rodri verri en menn héldu Enski boltinn Fleiri fréttir Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti