BBQ kóngurinn: Lax á sedrusviðarplanka með sítrusávöxtum og fersku gúrkusalati Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 5. maí 2021 15:30 Alfreð Fannar Björnsson, deilir girnilegri uppskrift af laxi í fyrsta þætti BBQ kóngsins. Önnur þáttaröð BBQ kóngsins var sýnd á Stöð 2 í vetur en fyrir áhugasama er hægt að nálgast alla þættina á Stöð 2+. Skjáskot Grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson sýndi áhorfendum Stöðvar 2 girnilega uppskrift af grilluðum laxi í fyrsta þætti BBQ kóngsins sem var á dagskrá fyrr í vetur. Hér fyrir neðan er hægt að nálgast klippu úr þættinum ásamt uppskrift og aðferð. Verði ykkur að góðu. Klippa: Lax á sedrusviðarplanka Lax á sedrusviðarplanka - með sítrusávöxtum og fersku gúrkusalati - Lax 600 g lax Appelsína Sítróna Límóna Sedrusviðarplanki Gúrkusalat Hálf stór gúrka 1 tsk salt ½ lítill rauðlaukur 2-3 stilkar ferskt dill ½ dós sýrður rjómi (má sleppa) Aðferð Kyndið grillið í 250 gráður. Leggið viðarplankann í bleyti í 30 mínútur. Skerið gúrku í þunnar sneiðar, setjið í skál ásamt saltinu og blandið saman. Látið standa í 20 mínútur. Hellið vatninu sem hefur myndast úr skálinni og þerrið gúrkurnar með eldhúspappír. Skerið lauk í þunnar sneiðar og fínsaxið dill. Blandið saman við gúrkurnar. Bætið sýrðum rjóma út í, ef vill. Leggið laxinn á plankann. Skerið ávextina í þunnar sneiðar og leggið yfir fiskinn. Grillið í 15-20 mínútur á beinum hita eða þangað til laxinn hefur náð 48-50 gráðum í kjarnhita. Það er fátt sumarlegra en grillaður lax.Skjáskot Matur Uppskriftir BBQ kóngurinn Lax Grillréttir Tengdar fréttir BBQ kóngurinn fer í spor Salt Bae Alfreð Fannar Björnsson, betur þekktur sem BBQ kóngurinn, tók fyrir hamborgara í síðasta þætti af BBQ kónginum á Stöð 2. 19. febrúar 2021 15:31 BBQ-kóngurinn: Pulled pork hamborgari með beikonvöfðum laukhringjum Grindvíkingurinn Alfreð Fannar Björnsson er án efa mesti dellumaður landsins, tekur allt með trompi hvort sem það snýr að veiðinni, bílasprautun eða öðru. 7. júlí 2020 15:31 Svona grillar maður bjórkjúkling Grindvíkingurinn Alfreð Fannar Björnsson er án efa mesti dellumaður landsins, tekur allt með trompi hvort sem það snýr að veiðinni, bílasprautun eða öðru. 12. júní 2020 10:29 Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið
Hér fyrir neðan er hægt að nálgast klippu úr þættinum ásamt uppskrift og aðferð. Verði ykkur að góðu. Klippa: Lax á sedrusviðarplanka Lax á sedrusviðarplanka - með sítrusávöxtum og fersku gúrkusalati - Lax 600 g lax Appelsína Sítróna Límóna Sedrusviðarplanki Gúrkusalat Hálf stór gúrka 1 tsk salt ½ lítill rauðlaukur 2-3 stilkar ferskt dill ½ dós sýrður rjómi (má sleppa) Aðferð Kyndið grillið í 250 gráður. Leggið viðarplankann í bleyti í 30 mínútur. Skerið gúrku í þunnar sneiðar, setjið í skál ásamt saltinu og blandið saman. Látið standa í 20 mínútur. Hellið vatninu sem hefur myndast úr skálinni og þerrið gúrkurnar með eldhúspappír. Skerið lauk í þunnar sneiðar og fínsaxið dill. Blandið saman við gúrkurnar. Bætið sýrðum rjóma út í, ef vill. Leggið laxinn á plankann. Skerið ávextina í þunnar sneiðar og leggið yfir fiskinn. Grillið í 15-20 mínútur á beinum hita eða þangað til laxinn hefur náð 48-50 gráðum í kjarnhita. Það er fátt sumarlegra en grillaður lax.Skjáskot
Matur Uppskriftir BBQ kóngurinn Lax Grillréttir Tengdar fréttir BBQ kóngurinn fer í spor Salt Bae Alfreð Fannar Björnsson, betur þekktur sem BBQ kóngurinn, tók fyrir hamborgara í síðasta þætti af BBQ kónginum á Stöð 2. 19. febrúar 2021 15:31 BBQ-kóngurinn: Pulled pork hamborgari með beikonvöfðum laukhringjum Grindvíkingurinn Alfreð Fannar Björnsson er án efa mesti dellumaður landsins, tekur allt með trompi hvort sem það snýr að veiðinni, bílasprautun eða öðru. 7. júlí 2020 15:31 Svona grillar maður bjórkjúkling Grindvíkingurinn Alfreð Fannar Björnsson er án efa mesti dellumaður landsins, tekur allt með trompi hvort sem það snýr að veiðinni, bílasprautun eða öðru. 12. júní 2020 10:29 Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið
BBQ kóngurinn fer í spor Salt Bae Alfreð Fannar Björnsson, betur þekktur sem BBQ kóngurinn, tók fyrir hamborgara í síðasta þætti af BBQ kónginum á Stöð 2. 19. febrúar 2021 15:31
BBQ-kóngurinn: Pulled pork hamborgari með beikonvöfðum laukhringjum Grindvíkingurinn Alfreð Fannar Björnsson er án efa mesti dellumaður landsins, tekur allt með trompi hvort sem það snýr að veiðinni, bílasprautun eða öðru. 7. júlí 2020 15:31
Svona grillar maður bjórkjúkling Grindvíkingurinn Alfreð Fannar Björnsson er án efa mesti dellumaður landsins, tekur allt með trompi hvort sem það snýr að veiðinni, bílasprautun eða öðru. 12. júní 2020 10:29