Birkir skoraði í þriðja leiknum í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2021 13:54 Birkir Bjarnason fann skotskóna sína í landsliðsglugganum og hefur nú skorað í þremur leikjum í röð. Getty/ DeFodi Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason er heldur betur á skotskónum þessa dagana með ítalska liðinu Brescia. Birkir var að skora í þriðja leiknum í röð í dag og er kominn með sex deildarmörk á tímabilinu. Birkir var einnig með stoðsendingu í leiknum. Annan leikinn í röð kom Birkir Brescia liðinu í 1-0 en að þessu sinni skoraði hann fyrsta markið í 3-0 útisigri á Vicenza í ítölsku b-deildinni. Mark Birkis kom á 38. mínútu með skoti af stuttu færi eftir undirbúning Alfredo Donnarumma en umræddur Donnarumma skoraði síðan sjálfur úr vítaspyrnu aðeins tveimur mínútum síðar. Samvinna Birkis og Donnarumma hélt áfram því sá síðarnefndi kom Brescia í 3-0 í upphafi seinni hálfleiks eftir stoðsendingu frá Birki. Birkir fór af velli á 62. mínútu. Brescia bætti ekki við marki án hans. Birkir skoraði líka fyrsta mark Brescia í 3-1 sigri á SPAL fyrir aðeins þremur dögum síðan. Birkir hafði einnig skorað fyrir Brescia í 2-4 tapi á móti toppliði Empoli en sá leikur fór fram 17. apríl síðastliðinn. Birkir lagði líka upp mark í 1-1 jafntefli á móti Pescara 10. apríl og hefur því komið með beinum hætti að marki í fjórum síðustu deildarleikjum síns liðs. Bjarki Steinn Bjarkason var enn á ný ónotaður varamaður þegar lið hans Venezia gerði 2-2 jafntefli á útivelli á móti Pisa. Bjarki spilaði síðast 20. mars þegar hann kom inn á undir lokin en hefur ekki komið við sögu í síðustu sex leikjum. Bjarki Steinn hefur aðeins spilað í samtals tuttugu mínútur á árinu 2021. Óttar Magnús Karlsson var ekki í hóp hjá Venezia annan leikinn í röð og hefur aðeins spilað í samtals fjórtán mínútur á árinu 2021. View this post on Instagram A post shared by Brescia Calcio BSFC (@brescia_calcio) Ítalski boltinn Mest lesið Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Fleiri fréttir Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ Sjá meira
Birkir var að skora í þriðja leiknum í röð í dag og er kominn með sex deildarmörk á tímabilinu. Birkir var einnig með stoðsendingu í leiknum. Annan leikinn í röð kom Birkir Brescia liðinu í 1-0 en að þessu sinni skoraði hann fyrsta markið í 3-0 útisigri á Vicenza í ítölsku b-deildinni. Mark Birkis kom á 38. mínútu með skoti af stuttu færi eftir undirbúning Alfredo Donnarumma en umræddur Donnarumma skoraði síðan sjálfur úr vítaspyrnu aðeins tveimur mínútum síðar. Samvinna Birkis og Donnarumma hélt áfram því sá síðarnefndi kom Brescia í 3-0 í upphafi seinni hálfleiks eftir stoðsendingu frá Birki. Birkir fór af velli á 62. mínútu. Brescia bætti ekki við marki án hans. Birkir skoraði líka fyrsta mark Brescia í 3-1 sigri á SPAL fyrir aðeins þremur dögum síðan. Birkir hafði einnig skorað fyrir Brescia í 2-4 tapi á móti toppliði Empoli en sá leikur fór fram 17. apríl síðastliðinn. Birkir lagði líka upp mark í 1-1 jafntefli á móti Pescara 10. apríl og hefur því komið með beinum hætti að marki í fjórum síðustu deildarleikjum síns liðs. Bjarki Steinn Bjarkason var enn á ný ónotaður varamaður þegar lið hans Venezia gerði 2-2 jafntefli á útivelli á móti Pisa. Bjarki spilaði síðast 20. mars þegar hann kom inn á undir lokin en hefur ekki komið við sögu í síðustu sex leikjum. Bjarki Steinn hefur aðeins spilað í samtals tuttugu mínútur á árinu 2021. Óttar Magnús Karlsson var ekki í hóp hjá Venezia annan leikinn í röð og hefur aðeins spilað í samtals fjórtán mínútur á árinu 2021. View this post on Instagram A post shared by Brescia Calcio BSFC (@brescia_calcio)
Ítalski boltinn Mest lesið Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Fleiri fréttir Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti