Gosið til umfjöllunar í 60 Minutes Eiður Þór Árnason skrifar 2. maí 2021 21:08 Bill Whitaker og Edward Wayne Marshall við gosið í gær. Jarðvísindastofnun HÍ Bill Whitaker, fréttamaður 60 Minutes, er staddur á Íslandi og vinnur ásamt teymi sínu að umfjöllun um eldgosið í Geldingadölum. Hefur hópurinn meðal annars gert sér ferð að gosstöðvunum og rætt við innlenda vísindamenn. Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands birtir ljósmynd af Whitaker og Edward Wayne Marshall, jarðefnafræðingi og nýdoktor við Jarðvísindastofnun, á Facebook-síðu sinni í dag. Marshall er hluti af hópi vísindamanna sem rannsakar gosið og hefur hann einkum skoðað efnasamsetningu hraunsins. Hann er meðal viðmælanda fréttaskýringaþáttarins og hefur auk þess verið fréttastofu CBS-sjónvarpsstöðvarinnar, sem gerir út 60 Minutes, innan handar síðastliðna viku. Ed Marshall, nýdoktor hjá JH og Bill Whitaker, 60 Minutes CBS news, við eldstöðvarnar 01.05 2021Posted by Jarðvísindastofnun Háskólans on Sunday, May 2, 2021 Marshall segir í samtali við Vísi að fréttateymið hafi komið til landsins á mánudag en Marshall rakst óvænt á Whitaker við gosstöðvarnar í gær. Hann gat ekki upplýst um það hvenær til standi að sýna umfjöllun 60 Minutes um gosið. 60 Minutes er margverðlaunaður fréttaskýringaþáttur og einn sá vinsælasti í Bandaríkjunum. Hann hefur verið sendur út á CBS-sjónvarpsstöðinni frá árinu 1968. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Fjölmiðlar Tengdar fréttir Eldgosið í eldlínunni í vinsælasta morgunþætti Bandaríkjanna Sjónvarpsþátturinn „Good Morning America“ hjá sjónvarpsstöðinni ABC News bauð upp á ýtarlega umfjöllun um eldgosið í Fagradalsfjalli í þætti dagsins. Þátturinn er einn allra vinsælasti fréttaþáttur í Bandaríkjunum og hann er langsamlega vinsælasti morgunþátturinn. 21. apríl 2021 15:54 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Heiðar búinn að stofna Dreka um nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Sjá meira
Hefur hópurinn meðal annars gert sér ferð að gosstöðvunum og rætt við innlenda vísindamenn. Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands birtir ljósmynd af Whitaker og Edward Wayne Marshall, jarðefnafræðingi og nýdoktor við Jarðvísindastofnun, á Facebook-síðu sinni í dag. Marshall er hluti af hópi vísindamanna sem rannsakar gosið og hefur hann einkum skoðað efnasamsetningu hraunsins. Hann er meðal viðmælanda fréttaskýringaþáttarins og hefur auk þess verið fréttastofu CBS-sjónvarpsstöðvarinnar, sem gerir út 60 Minutes, innan handar síðastliðna viku. Ed Marshall, nýdoktor hjá JH og Bill Whitaker, 60 Minutes CBS news, við eldstöðvarnar 01.05 2021Posted by Jarðvísindastofnun Háskólans on Sunday, May 2, 2021 Marshall segir í samtali við Vísi að fréttateymið hafi komið til landsins á mánudag en Marshall rakst óvænt á Whitaker við gosstöðvarnar í gær. Hann gat ekki upplýst um það hvenær til standi að sýna umfjöllun 60 Minutes um gosið. 60 Minutes er margverðlaunaður fréttaskýringaþáttur og einn sá vinsælasti í Bandaríkjunum. Hann hefur verið sendur út á CBS-sjónvarpsstöðinni frá árinu 1968.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Fjölmiðlar Tengdar fréttir Eldgosið í eldlínunni í vinsælasta morgunþætti Bandaríkjanna Sjónvarpsþátturinn „Good Morning America“ hjá sjónvarpsstöðinni ABC News bauð upp á ýtarlega umfjöllun um eldgosið í Fagradalsfjalli í þætti dagsins. Þátturinn er einn allra vinsælasti fréttaþáttur í Bandaríkjunum og hann er langsamlega vinsælasti morgunþátturinn. 21. apríl 2021 15:54 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Heiðar búinn að stofna Dreka um nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Sjá meira
Eldgosið í eldlínunni í vinsælasta morgunþætti Bandaríkjanna Sjónvarpsþátturinn „Good Morning America“ hjá sjónvarpsstöðinni ABC News bauð upp á ýtarlega umfjöllun um eldgosið í Fagradalsfjalli í þætti dagsins. Þátturinn er einn allra vinsælasti fréttaþáttur í Bandaríkjunum og hann er langsamlega vinsælasti morgunþátturinn. 21. apríl 2021 15:54
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent