Ásdís Þóra: Sjúkraþjálfarinn minn hérna heima og sjúkraþjálfarinn úti hafa verið í sambandi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. maí 2021 19:00 Ásdís Þóra Ágústsdóttir, leikamður Vals í handbolta, sleit krossband í leik með 3.flokk á dögunum. Ásdís var nýbúin að skrifa undir tveggja ára samning við sænska liðið Lugi. „Þetta var bara mikið áfall. Ég fór strax daginn eftir að hitta lækni og sjúkraþjálfara sem sögðu strax að þetta væri krossbandið,“ sagði Ásdís í samtali við íþróttadeild Vísis. „Það var mjög erfitt að fá þessar fréttir, en ég hélt í smá von þangað til ég fór nokkrum dögum seinna í segulómun og fékk þá staðfest að þetta væri krossbandið sem að var mjög mikið áfall.“ Ásdís er búin að fara í aðgerð og nú tekur við löng endurhæfing. „Ég er að hitta sjúkraþjálfara og er að gera æfingar daglega til að liðka hnéð betur og hendur og svona svo ég komi sterkari til baka.“ Þrátt fyrir þetta áfall hefur sænska félagið haldið tryggð við Ásdísi. „Ég átti að fara út í byrjun júlí en fer frekar um miðjan ágúst og held áfam þar í endurhæfingu. Sjúkraþjálfarinn minn hérna heima og sjúkraþjálfarinn úti hafa verið í sambandi og verða áfram í sambandi næstu mánuði svo allir viti hvað eigi að gera.“ Þjálfari Ásdísar hjá Val er Ágúst Jóhannsson, en hann er pabbi Ásdísar. Hún segir að hann sé ekki sami maður heima fyrir og þegar komið er á æfingar. „Hann er pabbi heima og þjálfari hérna. Hann er alveg á bakinu á mér, en ég veit að það er afþví að hann hefur trú á mér og vill það sem er best fyrir mig.“ Viðtalið við Ásdísi má sjá í heild sinni hér að neðan. Klippa: Ásdís Þóra Valur Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Sjá meira
„Þetta var bara mikið áfall. Ég fór strax daginn eftir að hitta lækni og sjúkraþjálfara sem sögðu strax að þetta væri krossbandið,“ sagði Ásdís í samtali við íþróttadeild Vísis. „Það var mjög erfitt að fá þessar fréttir, en ég hélt í smá von þangað til ég fór nokkrum dögum seinna í segulómun og fékk þá staðfest að þetta væri krossbandið sem að var mjög mikið áfall.“ Ásdís er búin að fara í aðgerð og nú tekur við löng endurhæfing. „Ég er að hitta sjúkraþjálfara og er að gera æfingar daglega til að liðka hnéð betur og hendur og svona svo ég komi sterkari til baka.“ Þrátt fyrir þetta áfall hefur sænska félagið haldið tryggð við Ásdísi. „Ég átti að fara út í byrjun júlí en fer frekar um miðjan ágúst og held áfam þar í endurhæfingu. Sjúkraþjálfarinn minn hérna heima og sjúkraþjálfarinn úti hafa verið í sambandi og verða áfram í sambandi næstu mánuði svo allir viti hvað eigi að gera.“ Þjálfari Ásdísar hjá Val er Ágúst Jóhannsson, en hann er pabbi Ásdísar. Hún segir að hann sé ekki sami maður heima fyrir og þegar komið er á æfingar. „Hann er pabbi heima og þjálfari hérna. Hann er alveg á bakinu á mér, en ég veit að það er afþví að hann hefur trú á mér og vill það sem er best fyrir mig.“ Viðtalið við Ásdísi má sjá í heild sinni hér að neðan. Klippa: Ásdís Þóra
Valur Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Sjá meira