Framboðslisti Framsóknar í Norðausturkjördæmi liggur fyrir Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 29. apríl 2021 22:05 Líneik Anna Sævarsdóttir skipar annað sæti listans og Ingibjörg Ólöf Isaksen það fyrsta. Framboðslisti Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar var samþykktur í kvöld. Prófkjör hafði áður farið fram um efstu sex sæti listans og gerði kjörstjórn tillögu um önnur sæti listans í samræmi við reglur flokksins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Framsókn. Listinn var samþykktur með öllum greiddum atkvæðum á aukakjördæmisþingi KFNA. Ingibjörg Ólöf Isaksen, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi Akureyrarbæjar er oddviti listans og í öðru sæti er Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður. Þriðja sætið skipar Þórarinn Ingi Pétursson, bóndi og þingmaður og í fjórða sæti er Helgi Héðinsson, bóndi og oddviti Skútustaðahrepps. Fimmta sætið skipar svo Halldóra Hauksdóttir, lögfræðingur og sjötta sætið Kristinn Rúnar Tryggvason, bóndi. Þórunn Egilsdóttir, alþingismaður, skipar heiðurssæti listans sem má sjá í heild sinni hér að neðan. „Hvert sæti listans er skipað öflugu fólki hvaðanæva að í kjördæminu með fjölbreyttan bakgrunn sem á það sameiginlegt að vilja vinna að stöðugum umbótum á samfélaginu á grunni samvinnu og jafnaðar. Á listanum fer saman víðtæk þekking, reynsla, framsýni og kraftur til að vinna að öflugu samfélagi, með öruggar grunnstoðir og fjölbreytt atvinnulíf í öndvegi,“ segir ennfremur í tilkynningunni. Framboðslisti Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 25. september 2021: Ingibjörg Ólöf Isaksen, framkvæmdastjóri, Akureyri Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður, Fáskrúðsfirði Þórarinn Ingi Pétursson, bóndi, Grýtubakkahreppi Helgi Héðinsson, oddviti, Skútustaðahreppi Halldóra Hauksdóttir, lögmaður, Akureyri Kristinn Rúnar Tryggvason, bóndi, Kelduhverfi Jónína Brynjólfsdóttir, viðskiptalögfræðingur, Egilsstöðum Ari Teitsson, lífeyrisþegi, Þingeyjarsveit Brynja Rún Benediktsdóttir, verkefnastjóri, Húsavík Eiður Gísli Guðmundsson, leiðsögumaður, Djúpavogi Íris Hauksdóttir, upplýsingafulltrúi, Dalvíkurbyggð Sverre Andreas Jakobsson, handboltaþjálfari, Akureyri Ásdís Helga Bjarnadóttir, verkefnastjóri, Fljótsdalshreppi Halldóra Magnúsdóttir, leikskólastarfsmaður, Eyjafjarðarsveit Eggert Stefánsson, bóndi, Þistilfirði Rósa Jónsdóttir, nemi, Fjallabyggð Bjarni Stefán Vilhjálmsson, verkstjóri, Stöðvarfirði Alda Ósk Harðardóttir, snyrtifræðimeistari, Egilsstöðum Anna Sigrún Mikaelsdóttir, húsmóðir, Húsavík Þórunn Egilsdóttir, alþingismaður, Vopnafirði Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Norðausturkjördæmi Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Ingibjörg Ólöf Isaksen, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi Akureyrarbæjar er oddviti listans og í öðru sæti er Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður. Þriðja sætið skipar Þórarinn Ingi Pétursson, bóndi og þingmaður og í fjórða sæti er Helgi Héðinsson, bóndi og oddviti Skútustaðahrepps. Fimmta sætið skipar svo Halldóra Hauksdóttir, lögfræðingur og sjötta sætið Kristinn Rúnar Tryggvason, bóndi. Þórunn Egilsdóttir, alþingismaður, skipar heiðurssæti listans sem má sjá í heild sinni hér að neðan. „Hvert sæti listans er skipað öflugu fólki hvaðanæva að í kjördæminu með fjölbreyttan bakgrunn sem á það sameiginlegt að vilja vinna að stöðugum umbótum á samfélaginu á grunni samvinnu og jafnaðar. Á listanum fer saman víðtæk þekking, reynsla, framsýni og kraftur til að vinna að öflugu samfélagi, með öruggar grunnstoðir og fjölbreytt atvinnulíf í öndvegi,“ segir ennfremur í tilkynningunni. Framboðslisti Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 25. september 2021: Ingibjörg Ólöf Isaksen, framkvæmdastjóri, Akureyri Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður, Fáskrúðsfirði Þórarinn Ingi Pétursson, bóndi, Grýtubakkahreppi Helgi Héðinsson, oddviti, Skútustaðahreppi Halldóra Hauksdóttir, lögmaður, Akureyri Kristinn Rúnar Tryggvason, bóndi, Kelduhverfi Jónína Brynjólfsdóttir, viðskiptalögfræðingur, Egilsstöðum Ari Teitsson, lífeyrisþegi, Þingeyjarsveit Brynja Rún Benediktsdóttir, verkefnastjóri, Húsavík Eiður Gísli Guðmundsson, leiðsögumaður, Djúpavogi Íris Hauksdóttir, upplýsingafulltrúi, Dalvíkurbyggð Sverre Andreas Jakobsson, handboltaþjálfari, Akureyri Ásdís Helga Bjarnadóttir, verkefnastjóri, Fljótsdalshreppi Halldóra Magnúsdóttir, leikskólastarfsmaður, Eyjafjarðarsveit Eggert Stefánsson, bóndi, Þistilfirði Rósa Jónsdóttir, nemi, Fjallabyggð Bjarni Stefán Vilhjálmsson, verkstjóri, Stöðvarfirði Alda Ósk Harðardóttir, snyrtifræðimeistari, Egilsstöðum Anna Sigrún Mikaelsdóttir, húsmóðir, Húsavík Þórunn Egilsdóttir, alþingismaður, Vopnafirði
Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Norðausturkjördæmi Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira