Áttu ekki skot á markið í klukkutíma og met hjá Mbappe Anton Ingi Leifsson skrifar 28. apríl 2021 21:30 Leikmenn PSG svekktir í leikslok. Alexander Scheuber/Getty Manchester City vann góðan 2-1 sigur á PSG í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. PSG komst yfir í leiknum með marki Marquinhos eftir hornspyrnu en hægt og rólega tóku gestirnir yfir leikinn. Kevin De Bruyne jafnaði metin í byrjun síðari hálfleiks fyrir City og sigurmarkið skoraði svo Riyad Mahrez. Yfirburðir City voru miklir í síðari hálfleiknum og það sést á tölfræðinni úr leiknum. PSG átti nefnilega ekki skot á mark City frá 28. mínútu og út allan leikinn. PSG did not have a single shot on target after the 28th minute against Man City. They had just one shot in total in the second half. 😳 pic.twitter.com/0DNOC24mwH— Squawka Football (@Squawka) April 28, 2021 Þeir áttu eitt skot í síðari hálfleik en það hitti ekki markið. Kylian Mbappe hefur einnig átt betri leik í búningi PSG en hann náði sér ekki á strik í kvöld. Hann spilaði allan leikinn og átti ekki skot í átt að marki en þetta er í fyrsta skipti í Meistaradeildinni sem Mbappe spilar heilan leik án þess að skjóta í átt að markinu. 0 - Tonight was the first time Kylian Mbappé completed 90 minutes in a UEFA Champions League match and failed to attempt a single shot. Subdued. #UCL— OptaJoe (@OptaJoe) April 28, 2021 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir City í góðri stöðu eftir endurkomu í París Manchester City er í góðri stöðu eftir fyrri leikinn gegn PSG í undanúrslitum Meistaradeildarinnar en ensku meistararnir unnu 2-1 sigur á PSG í París í kvöld. 28. apríl 2021 20:53 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
PSG komst yfir í leiknum með marki Marquinhos eftir hornspyrnu en hægt og rólega tóku gestirnir yfir leikinn. Kevin De Bruyne jafnaði metin í byrjun síðari hálfleiks fyrir City og sigurmarkið skoraði svo Riyad Mahrez. Yfirburðir City voru miklir í síðari hálfleiknum og það sést á tölfræðinni úr leiknum. PSG átti nefnilega ekki skot á mark City frá 28. mínútu og út allan leikinn. PSG did not have a single shot on target after the 28th minute against Man City. They had just one shot in total in the second half. 😳 pic.twitter.com/0DNOC24mwH— Squawka Football (@Squawka) April 28, 2021 Þeir áttu eitt skot í síðari hálfleik en það hitti ekki markið. Kylian Mbappe hefur einnig átt betri leik í búningi PSG en hann náði sér ekki á strik í kvöld. Hann spilaði allan leikinn og átti ekki skot í átt að marki en þetta er í fyrsta skipti í Meistaradeildinni sem Mbappe spilar heilan leik án þess að skjóta í átt að markinu. 0 - Tonight was the first time Kylian Mbappé completed 90 minutes in a UEFA Champions League match and failed to attempt a single shot. Subdued. #UCL— OptaJoe (@OptaJoe) April 28, 2021
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir City í góðri stöðu eftir endurkomu í París Manchester City er í góðri stöðu eftir fyrri leikinn gegn PSG í undanúrslitum Meistaradeildarinnar en ensku meistararnir unnu 2-1 sigur á PSG í París í kvöld. 28. apríl 2021 20:53 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
City í góðri stöðu eftir endurkomu í París Manchester City er í góðri stöðu eftir fyrri leikinn gegn PSG í undanúrslitum Meistaradeildarinnar en ensku meistararnir unnu 2-1 sigur á PSG í París í kvöld. 28. apríl 2021 20:53