Ræddu tvíhliða samstarf og fyrirhugaða Íslandsheimsókn Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 28. apríl 2021 17:56 Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna áttu símafund í dag. EPA/Vísir/Vilhelm Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, ræddu tvíhliða samstarf ríkjanna og fyrirhugaða heimsókn Blinken til Íslands á símafundi í dag. Blinken mun leiða sendinefnd Bandaríkjanna sem tekur þátt á ráðherrafundi Norðurskautsráðsins þann 20. maí næstkomandi. Í ár eru áttatíu ár liðin frá því að Ísland og Bandaríkin tóku upp formlegt stjórnmálasamband og sjötíu ár frá undirritun varnarsamnings við Bandaríkin en líkt og áður segir voru tvíhliða samskipti ríkjanna einnig til umræðu á fundinum í dag að því er segir í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. Þá hafa samskipti ríkjanna um efnahagsmál farið vaxandi á undanförnum árum en öryggis- og varnarsamstarf, mannréttindamál og loftslagsmál báru einnig á góma á fundi ráðherranna. „Fyrirhuguð heimsókn Tony Blinken hingað til lands sýnir ekki aðeins áhuga nýrrar ríkisstjórnar í Bandaríkjunum á Norðurskautsráðinu heldur einnig vilja hennar til að halda áfram þeirri góðu samvinnu sem Ísland og Bandaríkin hafa átt um árabil. Slíkar heimsóknir veita mikilvægt tækifæri til að efla tengsl ríkjanna enn frekar, þeim báðum til hagsbóta,“ er haft eftir Guðlaugi Þór í tilkynningunni. Utanríkismál Bandaríkin Norðurslóðir Varnarmál Fundur Norðurskautsráðsins í Reykjavík Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Sjá meira
Í ár eru áttatíu ár liðin frá því að Ísland og Bandaríkin tóku upp formlegt stjórnmálasamband og sjötíu ár frá undirritun varnarsamnings við Bandaríkin en líkt og áður segir voru tvíhliða samskipti ríkjanna einnig til umræðu á fundinum í dag að því er segir í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. Þá hafa samskipti ríkjanna um efnahagsmál farið vaxandi á undanförnum árum en öryggis- og varnarsamstarf, mannréttindamál og loftslagsmál báru einnig á góma á fundi ráðherranna. „Fyrirhuguð heimsókn Tony Blinken hingað til lands sýnir ekki aðeins áhuga nýrrar ríkisstjórnar í Bandaríkjunum á Norðurskautsráðinu heldur einnig vilja hennar til að halda áfram þeirri góðu samvinnu sem Ísland og Bandaríkin hafa átt um árabil. Slíkar heimsóknir veita mikilvægt tækifæri til að efla tengsl ríkjanna enn frekar, þeim báðum til hagsbóta,“ er haft eftir Guðlaugi Þór í tilkynningunni.
Utanríkismál Bandaríkin Norðurslóðir Varnarmál Fundur Norðurskautsráðsins í Reykjavík Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Sjá meira