„Eins og að fá á sig mark í uppbótartíma“ Sunna Sæmundsdóttir skrifar 28. apríl 2021 12:15 Grunnskóli Þorlákshafnar var nýttur undir víðtæka skimun í morgun. vísir/Egill Aðalsteinsson Níu greindust með kórónuveiruna í gær og þar af voru tveir utan sóttkvíar. Grunnskólinn í Þorlákshöfn var lagður undir skimun í morgun eftir að smit greindist meðal nemenda. Hluti smitanna tengist hópsmiti í Þorlákshöfn þar sem þrettán eru nú í einangrun og nítján í sóttkví. Að sögn Elliða Vignissonar, bæjarstjóra Ölfuss, voru um tvö hundruð manns skimaðir í grunnskóla Þorlákshafnar í morgun. Börn í nokkrum árgöngum og allir starfsmenn skólans voru boðaðir í skimun eftir að nemandi greindist smitaður í gær. „Til viðbótar að þá mætti fólk sem var með einkenni og skráði sig í gegnum Heilsuveru. Þetta gekk afar vel eins og öll viðbrögð hafa gengið í þessari holskeflu,“ segir Elliði. Grunnskólinn verður lokaður út vikuna og foreldrar hafa verið beðnir um að halda leikskólabörnum heima. Elliði vonast til þess að samstaða bæjarfélagsins skili árangri. „Vonandi er þessi útbreidda samstaða um að skipta í fyrsta gír að skila árangri. Við leyfum okkur að vera bjartsýn á það. Þetta er náttúrulega þungt verkefni að fá svona þegar við erum að sjá til lands í heildarbaráttunni við covid. Þetta er dálítið eins og að fá á sig mark í uppbótartíma. En þá er bara að herða róðurinn og komast aftur yfir,“ segir Elliði. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ölfus Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Innlent Fleiri fréttir Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Sjá meira
Hluti smitanna tengist hópsmiti í Þorlákshöfn þar sem þrettán eru nú í einangrun og nítján í sóttkví. Að sögn Elliða Vignissonar, bæjarstjóra Ölfuss, voru um tvö hundruð manns skimaðir í grunnskóla Þorlákshafnar í morgun. Börn í nokkrum árgöngum og allir starfsmenn skólans voru boðaðir í skimun eftir að nemandi greindist smitaður í gær. „Til viðbótar að þá mætti fólk sem var með einkenni og skráði sig í gegnum Heilsuveru. Þetta gekk afar vel eins og öll viðbrögð hafa gengið í þessari holskeflu,“ segir Elliði. Grunnskólinn verður lokaður út vikuna og foreldrar hafa verið beðnir um að halda leikskólabörnum heima. Elliði vonast til þess að samstaða bæjarfélagsins skili árangri. „Vonandi er þessi útbreidda samstaða um að skipta í fyrsta gír að skila árangri. Við leyfum okkur að vera bjartsýn á það. Þetta er náttúrulega þungt verkefni að fá svona þegar við erum að sjá til lands í heildarbaráttunni við covid. Þetta er dálítið eins og að fá á sig mark í uppbótartíma. En þá er bara að herða róðurinn og komast aftur yfir,“ segir Elliði.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ölfus Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Innlent Fleiri fréttir Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Sjá meira