„Eins og að fá á sig mark í uppbótartíma“ Sunna Sæmundsdóttir skrifar 28. apríl 2021 12:15 Grunnskóli Þorlákshafnar var nýttur undir víðtæka skimun í morgun. vísir/Egill Aðalsteinsson Níu greindust með kórónuveiruna í gær og þar af voru tveir utan sóttkvíar. Grunnskólinn í Þorlákshöfn var lagður undir skimun í morgun eftir að smit greindist meðal nemenda. Hluti smitanna tengist hópsmiti í Þorlákshöfn þar sem þrettán eru nú í einangrun og nítján í sóttkví. Að sögn Elliða Vignissonar, bæjarstjóra Ölfuss, voru um tvö hundruð manns skimaðir í grunnskóla Þorlákshafnar í morgun. Börn í nokkrum árgöngum og allir starfsmenn skólans voru boðaðir í skimun eftir að nemandi greindist smitaður í gær. „Til viðbótar að þá mætti fólk sem var með einkenni og skráði sig í gegnum Heilsuveru. Þetta gekk afar vel eins og öll viðbrögð hafa gengið í þessari holskeflu,“ segir Elliði. Grunnskólinn verður lokaður út vikuna og foreldrar hafa verið beðnir um að halda leikskólabörnum heima. Elliði vonast til þess að samstaða bæjarfélagsins skili árangri. „Vonandi er þessi útbreidda samstaða um að skipta í fyrsta gír að skila árangri. Við leyfum okkur að vera bjartsýn á það. Þetta er náttúrulega þungt verkefni að fá svona þegar við erum að sjá til lands í heildarbaráttunni við covid. Þetta er dálítið eins og að fá á sig mark í uppbótartíma. En þá er bara að herða róðurinn og komast aftur yfir,“ segir Elliði. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ölfus Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Fleiri fréttir Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ Sjá meira
Hluti smitanna tengist hópsmiti í Þorlákshöfn þar sem þrettán eru nú í einangrun og nítján í sóttkví. Að sögn Elliða Vignissonar, bæjarstjóra Ölfuss, voru um tvö hundruð manns skimaðir í grunnskóla Þorlákshafnar í morgun. Börn í nokkrum árgöngum og allir starfsmenn skólans voru boðaðir í skimun eftir að nemandi greindist smitaður í gær. „Til viðbótar að þá mætti fólk sem var með einkenni og skráði sig í gegnum Heilsuveru. Þetta gekk afar vel eins og öll viðbrögð hafa gengið í þessari holskeflu,“ segir Elliði. Grunnskólinn verður lokaður út vikuna og foreldrar hafa verið beðnir um að halda leikskólabörnum heima. Elliði vonast til þess að samstaða bæjarfélagsins skili árangri. „Vonandi er þessi útbreidda samstaða um að skipta í fyrsta gír að skila árangri. Við leyfum okkur að vera bjartsýn á það. Þetta er náttúrulega þungt verkefni að fá svona þegar við erum að sjá til lands í heildarbaráttunni við covid. Þetta er dálítið eins og að fá á sig mark í uppbótartíma. En þá er bara að herða róðurinn og komast aftur yfir,“ segir Elliði.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ölfus Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Fleiri fréttir Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ Sjá meira