Bein útsending: Nýsköpunardagur Haga Eiður Þór Árnason skrifar 28. apríl 2021 11:31 Átta frumkvöðlar og sérfræðingar í matvælaiðnaði munu halda erindi á viðburðinum. Samsett Hagar hafa stofnað styrktarsjóðinn Uppsprettu sem verður kynntur á Nýsköpunardegi Haga sem fram fer í dag. Er nýja sjóðnum ætlað að stuðla að nýsköpun í matvælaiðnaði hér á landi. Markmið og tilgangur Nýsköpunardagsins er að hvetja til nýsköpunar og aukinnar sjálfbærni í matvælaiðnaði. Átta frumkvöðlar og sérfræðingar í matvælaiðnaði munu halda erindi á viðburðinum sem hefst klukkan 12 og munu þeir segja frá sigrum og áskorunum sínum í matvælaþróun. Sýnt verður frá viðburðinum í spilaranum hér fyrir neðan. Fram kemur í tilkynningu að mikil gróska hafi verið í nýsköpun í íslenskum matvælaiðnaði á undanförnum árum og eru mörg þessara frumkvöðlafyrirtækja nú í örum vexti. Framleiðslueldhúsið Eldstæðið opnaði nýlega og hefur gert mörgum frumkvöðlum mögulegt að prófa sig áfram með vörur og hugmyndir. „En framleiðsla á vörum hefur örugglega aldrei verið jafn vandasöm og nú enda þarf að huga sérstaklega að samfélags- og umhverfislegum áhrifum. Á Nýsköpunardegi Haga koma stofnendur þessara fyrirtækja og segja frá reynslu sinni ásamt sérfræðingum í samfélagslegri ábyrgð og verslun.“ Dagskrá Nýsköpunardags Haga Finnur Oddsson, forstjóri Haga - Velkomin og kynning á Uppsprettu nýsköpunarsjóði Haga Tobba Marínósdóttir, Náttúrulega Gott - Hvað ef þetta fokkast upp? Snjólaug Ólafsdóttir, Ernst & Young - Sjálfbærni og Þrautseigja – lykilatriði í nýsköpun Guðmundur Páll Líndal, Lava Cheese - Erindi sem erfiði Guðmundur Marteinsson, Bónus - Hvað þarf að hafa í huga þegar selja á hugmynd til sölu í verslun? Eva Michelsen, Eldstæðið - Ertu með starfsleyfi? Hvar á ég að byrja og hvað þarf ég að vita Örn Karlsson, Sandhóll Bú - Frá hugmynd að vöru og þar til hún fer í verslanir Sigurður Reynaldsson, Hagkaup - Þrjú einföld ráð til að koma vöru í verslun Haukur Guðjónsson, Frumkvöðlar.is - Ert þú með góða viðskiptahugmynd? Matvælaframleiðsla Verslun Nýsköpun Mest lesið Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Fleiri fréttir Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Sjá meira
Átta frumkvöðlar og sérfræðingar í matvælaiðnaði munu halda erindi á viðburðinum sem hefst klukkan 12 og munu þeir segja frá sigrum og áskorunum sínum í matvælaþróun. Sýnt verður frá viðburðinum í spilaranum hér fyrir neðan. Fram kemur í tilkynningu að mikil gróska hafi verið í nýsköpun í íslenskum matvælaiðnaði á undanförnum árum og eru mörg þessara frumkvöðlafyrirtækja nú í örum vexti. Framleiðslueldhúsið Eldstæðið opnaði nýlega og hefur gert mörgum frumkvöðlum mögulegt að prófa sig áfram með vörur og hugmyndir. „En framleiðsla á vörum hefur örugglega aldrei verið jafn vandasöm og nú enda þarf að huga sérstaklega að samfélags- og umhverfislegum áhrifum. Á Nýsköpunardegi Haga koma stofnendur þessara fyrirtækja og segja frá reynslu sinni ásamt sérfræðingum í samfélagslegri ábyrgð og verslun.“ Dagskrá Nýsköpunardags Haga Finnur Oddsson, forstjóri Haga - Velkomin og kynning á Uppsprettu nýsköpunarsjóði Haga Tobba Marínósdóttir, Náttúrulega Gott - Hvað ef þetta fokkast upp? Snjólaug Ólafsdóttir, Ernst & Young - Sjálfbærni og Þrautseigja – lykilatriði í nýsköpun Guðmundur Páll Líndal, Lava Cheese - Erindi sem erfiði Guðmundur Marteinsson, Bónus - Hvað þarf að hafa í huga þegar selja á hugmynd til sölu í verslun? Eva Michelsen, Eldstæðið - Ertu með starfsleyfi? Hvar á ég að byrja og hvað þarf ég að vita Örn Karlsson, Sandhóll Bú - Frá hugmynd að vöru og þar til hún fer í verslanir Sigurður Reynaldsson, Hagkaup - Þrjú einföld ráð til að koma vöru í verslun Haukur Guðjónsson, Frumkvöðlar.is - Ert þú með góða viðskiptahugmynd?
Matvælaframleiðsla Verslun Nýsköpun Mest lesið Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Fleiri fréttir Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur