Þjálfari Söru Bjarkar rekinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. apríl 2021 13:00 Þrátt fyrir að hafa unnið þrennuna á síðasta tímabili var Jean-Luc Vasseur látinn fara frá Lyon. getty/Alejandro Rios Lyon hefur sagt þjálfaranum Jean-Luc Vasseur upp störfum eftir að liðið komst ekki áfram í Meistaradeild Evrópu. Sonia Bompastor tekur við Lyon af Vasseur. Lyon féll úr leik fyrir Paris Saint-Germain í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Það hafði ekki gerst frá tímabilinu 2014-15. Lyon ákvað því að skipta Vasseur út. Hann hafði stýrt liðinu síðan 2019. Hann gerði Lyon að þreföldum meisturum á síðasta tímabili. Sara Björk Gunnarsdóttir hefur ekki leikið með Lyon að undanförnu og leikur ekki með liðinu næstu mánuðina þar sem hún er barnshafandi. Sonia Bompastor Lyon's new head coach until 2023The 40 year-old French international (156 senior caps) former Lyonnaise becomes the first woman to hold this position at this clubUWCL, D1 and Coupe de France winnerDirector of the women's academy since 2013#TeamOL pic.twitter.com/I0bUF35azl— Girls On Pitch (@GirlsOnPitch1) April 27, 2021 Bompastor er fyrrverandi leikmaður Lyon og hefur þjálfað yngri lið félagsins síðan hún lagði skóna á hilluna 2013. Hún lék 156 leiki fyrir franska landsliðið á árunum 2000-13 og skoraði átján mörk. Hin fertuga Bompastor stýrir Lyon í fyrsta sinn gegn Íslendingaliðinu Le Havre á föstudaginn. Lyon er í 2. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar með 48 stig, einu stigi á eftir toppliði PSG. Franski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Sjá meira
Lyon féll úr leik fyrir Paris Saint-Germain í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Það hafði ekki gerst frá tímabilinu 2014-15. Lyon ákvað því að skipta Vasseur út. Hann hafði stýrt liðinu síðan 2019. Hann gerði Lyon að þreföldum meisturum á síðasta tímabili. Sara Björk Gunnarsdóttir hefur ekki leikið með Lyon að undanförnu og leikur ekki með liðinu næstu mánuðina þar sem hún er barnshafandi. Sonia Bompastor Lyon's new head coach until 2023The 40 year-old French international (156 senior caps) former Lyonnaise becomes the first woman to hold this position at this clubUWCL, D1 and Coupe de France winnerDirector of the women's academy since 2013#TeamOL pic.twitter.com/I0bUF35azl— Girls On Pitch (@GirlsOnPitch1) April 27, 2021 Bompastor er fyrrverandi leikmaður Lyon og hefur þjálfað yngri lið félagsins síðan hún lagði skóna á hilluna 2013. Hún lék 156 leiki fyrir franska landsliðið á árunum 2000-13 og skoraði átján mörk. Hin fertuga Bompastor stýrir Lyon í fyrsta sinn gegn Íslendingaliðinu Le Havre á föstudaginn. Lyon er í 2. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar með 48 stig, einu stigi á eftir toppliði PSG.
Franski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Sjá meira