Bayern vann fyrri leikinn gegn Chelsea Valur Páll Eiríksson skrifar 25. apríl 2021 17:00 Fyrirliðinn Lina Magull í baráttunni. Hún lagði upp sigurmark Bayern. Getty Images/Christian Kaspar-Bartke Bayern München vann 2-1 sigur á Chelsea í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta í Bæjaralandi í dag. Liðin mætast að nýju í Lundúnum eftir viku. Bæði lið hafa átt góðu gengi að fagna á leiktíðinni og eru á toppi sinna deilda, Bayern með tveggja stiga forskot á Wolfsburg í Þýskalandi, og Chelsea sömuleiðis með tveggja stiga forskot á Manchester City á Englandi. Búist var því við hörkuleik en hin tvítuga Sydney Lohmann kom Bæjurum í forystu eftir tólf mínútna leik. Þýska landsliðskonan Melanie Leupolz, sem lék með Bayern frá 2014 allt þar til hún skipti til Chelsea fyrir yfirstandandi leiktíð jafnaði hins vegar fyrir Chelsea tíu mínútum síðar. 1-1 stóð í hléi en eftir um tíu mínútna leik í síðari hálfleik kom sænska landsliðskonan Hannah Glas Bayern yfir á ný eftir stoðsendingu fyrirliðans Linu Magull. Mörkunum fjölgaði ekki frekar og 2-1 úrslit leiksins, Bayern í vil. Íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir sat allan leikinn á varamannabekk Bayern München. Fyrr í dag skildu Paris Saint-Germain og Barcelona jöfn, 1-1, í París í hinni undanúrslitaviðureigninni. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Barcelona náði útimarki í París Paris Saint-Germain og Barcelona skildu jöfn, 1-1, í fyrri leik liðanna í Meistaradeild kvenna í fótbolta í dag. Útivallarmarkið gæti reynst Barcelona dýrmætt. 25. apríl 2021 15:20 Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Bæði lið hafa átt góðu gengi að fagna á leiktíðinni og eru á toppi sinna deilda, Bayern með tveggja stiga forskot á Wolfsburg í Þýskalandi, og Chelsea sömuleiðis með tveggja stiga forskot á Manchester City á Englandi. Búist var því við hörkuleik en hin tvítuga Sydney Lohmann kom Bæjurum í forystu eftir tólf mínútna leik. Þýska landsliðskonan Melanie Leupolz, sem lék með Bayern frá 2014 allt þar til hún skipti til Chelsea fyrir yfirstandandi leiktíð jafnaði hins vegar fyrir Chelsea tíu mínútum síðar. 1-1 stóð í hléi en eftir um tíu mínútna leik í síðari hálfleik kom sænska landsliðskonan Hannah Glas Bayern yfir á ný eftir stoðsendingu fyrirliðans Linu Magull. Mörkunum fjölgaði ekki frekar og 2-1 úrslit leiksins, Bayern í vil. Íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir sat allan leikinn á varamannabekk Bayern München. Fyrr í dag skildu Paris Saint-Germain og Barcelona jöfn, 1-1, í París í hinni undanúrslitaviðureigninni.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Barcelona náði útimarki í París Paris Saint-Germain og Barcelona skildu jöfn, 1-1, í fyrri leik liðanna í Meistaradeild kvenna í fótbolta í dag. Útivallarmarkið gæti reynst Barcelona dýrmætt. 25. apríl 2021 15:20 Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Barcelona náði útimarki í París Paris Saint-Germain og Barcelona skildu jöfn, 1-1, í fyrri leik liðanna í Meistaradeild kvenna í fótbolta í dag. Útivallarmarkið gæti reynst Barcelona dýrmætt. 25. apríl 2021 15:20