Darri: Fannst við sýna hvernig við töpum og vinnum sem lið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. apríl 2021 22:29 Darri Freyr var svekktur með tap sinna manna í kvöld vísir/vilhelm Darri Freyr Atlason, þjálfari KR, var eðlilega svekktur með tap sinna manna gegn Þór Þorlákshöfn í Dominos deild karla í kvöld. Hann sá þó jákvæða kafla í leiknum og vildi einblína á þá. „Ég er auðvitað ósáttur við að tapa þessum leik. Mér fannst við sýna hvernig við töpum og vinnum sem lið,“ sagði Darri eftir leikinn í kvöld. „Við erum ekki á þeim stað varnarlega að við getum leyft okkur að vera ekki alveg 100% on. Við erum ekki með fimm svona einn á einn stoppara á vellinum á sama tíma og þegar það eru svona litlir hlutir varnarlega eins og að stíga á skotmanninn í horninu þegar það er engin ástæða til og svo framvegis, þá refsa góð lið eins og Þór okkur. Það er það sem gerðist í fyrri hálfleik og þá erum við komnir með bakið upp við vegg.“ Darri sá þó jákvæða kafla í leik sinna manna. „Við rífum okkur í gang þegar það eru fimm mínútur eftir af þriðja og sýnum síðan hvernig við vinnum svona leiki þegar þetta fer úr 21 stigi niður í sjö á einhverjum tíu mínútna kafla. Við þurfum bara að fókusa á þessa hluti og reyna að gera meira af þeim.“ Bæði lið virkuðu frekar ryðguð eftir pásuna á stórum köflum í leiknum, en Darri vildi ekki kenna því um tapið í kvöld. „Það bara skiptir eiginlega ekki máli. Bæði af því að það sama gildir um alla og að maður þarf bara að gíra sig upp. Það eru bara fimm leikir eftir og svo úrslitakeppni.“ KR mætir Haukum á sunnudaginn og Darri segir það gott eftir tapleik að það sé stutt í næsta leik. „Þetta er búið að vera svona allt tímabilið og maður er orðinn vanur þessu. Þetta er ágætt, og sérstaklega eftir tapleiki að geta bara snúið þessu bara hratt við og gert eitthvað af viti.“ Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla KR Tengdar fréttir Í beinni: Þór Þ.-KR | Íslandsmeistararnir mæta til Þorlákshafnar Spútniklið Þórs Þorlákshafnar fékk Íslandsmeistara KR í heimsókn í Icelandic Glacial höllina í kvöld. Þórsarar voru betri aðilinn stærstan hluta leiksins og lönduðu að lokum verðskulduðum átta stiga sigri, 84-76. 22. apríl 2021 22:55 Mest lesið Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Enski boltinn Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Sjá meira
„Ég er auðvitað ósáttur við að tapa þessum leik. Mér fannst við sýna hvernig við töpum og vinnum sem lið,“ sagði Darri eftir leikinn í kvöld. „Við erum ekki á þeim stað varnarlega að við getum leyft okkur að vera ekki alveg 100% on. Við erum ekki með fimm svona einn á einn stoppara á vellinum á sama tíma og þegar það eru svona litlir hlutir varnarlega eins og að stíga á skotmanninn í horninu þegar það er engin ástæða til og svo framvegis, þá refsa góð lið eins og Þór okkur. Það er það sem gerðist í fyrri hálfleik og þá erum við komnir með bakið upp við vegg.“ Darri sá þó jákvæða kafla í leik sinna manna. „Við rífum okkur í gang þegar það eru fimm mínútur eftir af þriðja og sýnum síðan hvernig við vinnum svona leiki þegar þetta fer úr 21 stigi niður í sjö á einhverjum tíu mínútna kafla. Við þurfum bara að fókusa á þessa hluti og reyna að gera meira af þeim.“ Bæði lið virkuðu frekar ryðguð eftir pásuna á stórum köflum í leiknum, en Darri vildi ekki kenna því um tapið í kvöld. „Það bara skiptir eiginlega ekki máli. Bæði af því að það sama gildir um alla og að maður þarf bara að gíra sig upp. Það eru bara fimm leikir eftir og svo úrslitakeppni.“ KR mætir Haukum á sunnudaginn og Darri segir það gott eftir tapleik að það sé stutt í næsta leik. „Þetta er búið að vera svona allt tímabilið og maður er orðinn vanur þessu. Þetta er ágætt, og sérstaklega eftir tapleiki að geta bara snúið þessu bara hratt við og gert eitthvað af viti.“ Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla KR Tengdar fréttir Í beinni: Þór Þ.-KR | Íslandsmeistararnir mæta til Þorlákshafnar Spútniklið Þórs Þorlákshafnar fékk Íslandsmeistara KR í heimsókn í Icelandic Glacial höllina í kvöld. Þórsarar voru betri aðilinn stærstan hluta leiksins og lönduðu að lokum verðskulduðum átta stiga sigri, 84-76. 22. apríl 2021 22:55 Mest lesið Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Enski boltinn Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Sjá meira
Í beinni: Þór Þ.-KR | Íslandsmeistararnir mæta til Þorlákshafnar Spútniklið Þórs Þorlákshafnar fékk Íslandsmeistara KR í heimsókn í Icelandic Glacial höllina í kvöld. Þórsarar voru betri aðilinn stærstan hluta leiksins og lönduðu að lokum verðskulduðum átta stiga sigri, 84-76. 22. apríl 2021 22:55
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn