Í því tilviki var gerandinn handtekinn.
Í þriðja tilvikinu var um að ræða líkamsárás og hótanir og gistir sá einnig fangageymslur.
Um kvöldmatarleytið var ölvuðum einstakling vísað af hóteli í miðborginni og skömmu síðar var tilkynnt um þjófnað á rafskútu. Þá var tilkynnt um innbrot í geymslu um kl. 21.30.
Tveir voru stöðvaðir vegna gruns um akstur undir áhrifum en báðir látnir laus að lokinni blóðsýnatöku.