Í mánudagsstreymi kvöldsins eru strákarnir að fara að spila Grand Theft Auto Online og telja þeir að allt muni fara að áætlun.
Gamanið hefst klukkan átta á Stöð 2 eSport, Twitchrás GameTíví og Vísi. Hægt er að horfa hér að neðan.
Hið undarlega glæpagengi, Groundhog Gang mun láta til sín taka í San Andreas í kvöld og stefna strákarnir í GameTíví á nýtt rán.
Í mánudagsstreymi kvöldsins eru strákarnir að fara að spila Grand Theft Auto Online og telja þeir að allt muni fara að áætlun.
Gamanið hefst klukkan átta á Stöð 2 eSport, Twitchrás GameTíví og Vísi. Hægt er að horfa hér að neðan.