Bein útsending: Skilur fólk gervigreind? Atli Ísleifsson skrifar 20. apríl 2021 11:30 Yngvi Björnsson, prófessor við tölvunarfræðideild, flytur þriðjudagsfyrirlestur HR og Vísis að þessu sinni. HR Yngvi Björnsson, prófessor við tölvunarfræðideild, flytur þriðjudagsfyrirlestur HR og Vísis um hvernig við gerum gervigreind kleift að læra af reynslu og mikilvægi þess að geta útskýrt þau rök sem liggja að baki ákvörðunum greindra tölvukerfa. Fyrirlesturinn hefst klukkan 12 og verður hægt að fylgjast með í spilara að neðan. Gervigreind leikur sífellt stærra hlutverk í samfélaginu og ýmsar ákvarðanir sem áður voru einungis fólks, eru nú gerðar af greindum tölvukerfum. Eitt dæmi um slíkt eru sjálfkeyrandi bifreiðar, sem eru rétt handan við hornið, en þóttu fjarlægur draumur fyrir ekki svo löngu. Stórstígar framfarir á sviði gervigreindar undanfarinn áratug hafa gert þetta mögulegt, sér í lagi aukin hæfni kerfanna til að læra af sjálfsdáðum. Undanfarið hefur þó komið í ljós að ýmsar hættur fylgja slíkri aðferðafræði. Þau líkön sem kerfin læra, og notast svo við í sinni ákvörðunartöku, eru oft á tíðum flókin og ógegnsæ og getur reynst mjög torvelt að skilja hvaða rök liggja í raun að baki ákvörðunum kerfanna. Það eru dæmi um að slík kerfi hafi lært óæskilega hegðun, til dæmis með því að ala ómeðvitað á fordómum gagnvart ákveðnum þjóðfélagshópum. Þar af leiðandi hefur áherslan innan gervigreindarsviðsins í auknu mæli færst í þá átt að þróa aðferðir sem gera fólki betur kleift að skilja og útskýra ákvarðanir gervigreindar. Í þessu erindi verður fjallað um hvað gervigreind er, hvernig við gerum henni kleift að læra af reynslu, hvaða hættur felast í slíkri nálgun og mikilvægi þess að geta útskýrt þau rök sem liggja að baki ákvörðunum greindra tölvukerfa. Hægt er að fylgjast með fyrirlestrinum að neðan. Skilur fólk gervigreind? from Háskólinn í Reykjavík on Vimeo. Þriðjudagsfyrirlestrar HR og Vísis Gervigreind Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Fyrirlesturinn hefst klukkan 12 og verður hægt að fylgjast með í spilara að neðan. Gervigreind leikur sífellt stærra hlutverk í samfélaginu og ýmsar ákvarðanir sem áður voru einungis fólks, eru nú gerðar af greindum tölvukerfum. Eitt dæmi um slíkt eru sjálfkeyrandi bifreiðar, sem eru rétt handan við hornið, en þóttu fjarlægur draumur fyrir ekki svo löngu. Stórstígar framfarir á sviði gervigreindar undanfarinn áratug hafa gert þetta mögulegt, sér í lagi aukin hæfni kerfanna til að læra af sjálfsdáðum. Undanfarið hefur þó komið í ljós að ýmsar hættur fylgja slíkri aðferðafræði. Þau líkön sem kerfin læra, og notast svo við í sinni ákvörðunartöku, eru oft á tíðum flókin og ógegnsæ og getur reynst mjög torvelt að skilja hvaða rök liggja í raun að baki ákvörðunum kerfanna. Það eru dæmi um að slík kerfi hafi lært óæskilega hegðun, til dæmis með því að ala ómeðvitað á fordómum gagnvart ákveðnum þjóðfélagshópum. Þar af leiðandi hefur áherslan innan gervigreindarsviðsins í auknu mæli færst í þá átt að þróa aðferðir sem gera fólki betur kleift að skilja og útskýra ákvarðanir gervigreindar. Í þessu erindi verður fjallað um hvað gervigreind er, hvernig við gerum henni kleift að læra af reynslu, hvaða hættur felast í slíkri nálgun og mikilvægi þess að geta útskýrt þau rök sem liggja að baki ákvörðunum greindra tölvukerfa. Hægt er að fylgjast með fyrirlestrinum að neðan. Skilur fólk gervigreind? from Háskólinn í Reykjavík on Vimeo.
Þriðjudagsfyrirlestrar HR og Vísis Gervigreind Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira