Ólafur Laufdal byggir tíu lúxus svítur í Grímsborgum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. apríl 2021 13:04 Ólafur Laufdal, veitingamaður og eigandi Grímsborga, sem lætur engan bilbug á sér finna og alltaf á vaktinni í Grímsborgum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ólafur Laufdal, veitingamaður í Grímsborgum í Grímsnesi lætur engan bilbug á sér finna þrátt fyrir heimsfaraldur og nánast enga erlenda ferðamenn því hann er að fara að byggja tíu lúxusvítur fyrir 400 milljónir króna. Ólafur Laufdal er einn þekktasti veitingamaður landsins enda byrjaði hann að vinna á Hótel Borg 12 ára gamall og hann er enn að. Ólafur verður 77 ára í sumar. Hann á og rekur með konu sinni Grímsborgir í Grímsnes og Grafningshreppi, sem er fimm stjörnu hótel.Ólafur ber sig vel þrátt fyrir heimsfaraldurinn. „Þetta er eiginlega eina hótelið á landinu, sem hefur haft opið hvern einasta dag frá því að Covid byrjaði frá 1. mars í fyrra. Ég hef ekki lokað í einn dag. Það hefur bara verið ótrúlega gott að gera um helgar en virku dagana hefur það verið lítið,“ segir Ólafur. Ólafur er að fara í 400 milljóna króna framkvæmd við hótelið. „Já, í næstu viku erum við að byrja að byggja tíu nýjar svítur, sem eiga að vera glæsisvítur tilbúnar innan árs, þannig að það er engan bilbug á mér að finna,“ segir Ólafur og hlær og bætir við. Tíu nýju glæsi svíturnar sem byggðar verða í Grímsborgum eiga að vera tilbúnar fyrir gesti hótelsins vorið 2022. Kostnaður við þær er um 400 milljónir króna. Grímsborgir eru fimm stjörnu hótel.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta verða Junior svítur, mjög glæsilegar með heitum potti fyrir framan hverja svítu.2 Grímsborgir er með átta svítur í dag en þær verða þá orðnar átján eftir ár. „Þegar þú ert með fimm stjörnur þá þarftu að gera betur á hverjum einasta degi, reyna að vanda þig alveg svakalega, það erum við að gera hérna.“ Þú ert búin að vera ansi lengi í þessum bransa, ertu ekkert orðinn þreyttur? „Jú, jú, stundum verð ég það en ég hef virkilega gaman af þessu, ég er hérna alla daga, mættur 06:30 alla morgna og er á vaktinni fram eftir kvöldi.“ Grímsnes- og Grafningshreppur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fleiri fréttir Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Sjá meira
Ólafur Laufdal er einn þekktasti veitingamaður landsins enda byrjaði hann að vinna á Hótel Borg 12 ára gamall og hann er enn að. Ólafur verður 77 ára í sumar. Hann á og rekur með konu sinni Grímsborgir í Grímsnes og Grafningshreppi, sem er fimm stjörnu hótel.Ólafur ber sig vel þrátt fyrir heimsfaraldurinn. „Þetta er eiginlega eina hótelið á landinu, sem hefur haft opið hvern einasta dag frá því að Covid byrjaði frá 1. mars í fyrra. Ég hef ekki lokað í einn dag. Það hefur bara verið ótrúlega gott að gera um helgar en virku dagana hefur það verið lítið,“ segir Ólafur. Ólafur er að fara í 400 milljóna króna framkvæmd við hótelið. „Já, í næstu viku erum við að byrja að byggja tíu nýjar svítur, sem eiga að vera glæsisvítur tilbúnar innan árs, þannig að það er engan bilbug á mér að finna,“ segir Ólafur og hlær og bætir við. Tíu nýju glæsi svíturnar sem byggðar verða í Grímsborgum eiga að vera tilbúnar fyrir gesti hótelsins vorið 2022. Kostnaður við þær er um 400 milljónir króna. Grímsborgir eru fimm stjörnu hótel.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta verða Junior svítur, mjög glæsilegar með heitum potti fyrir framan hverja svítu.2 Grímsborgir er með átta svítur í dag en þær verða þá orðnar átján eftir ár. „Þegar þú ert með fimm stjörnur þá þarftu að gera betur á hverjum einasta degi, reyna að vanda þig alveg svakalega, það erum við að gera hérna.“ Þú ert búin að vera ansi lengi í þessum bransa, ertu ekkert orðinn þreyttur? „Jú, jú, stundum verð ég það en ég hef virkilega gaman af þessu, ég er hérna alla daga, mættur 06:30 alla morgna og er á vaktinni fram eftir kvöldi.“
Grímsnes- og Grafningshreppur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fleiri fréttir Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Sjá meira