Ólafur Laufdal byggir tíu lúxus svítur í Grímsborgum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. apríl 2021 13:04 Ólafur Laufdal, veitingamaður og eigandi Grímsborga, sem lætur engan bilbug á sér finna og alltaf á vaktinni í Grímsborgum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ólafur Laufdal, veitingamaður í Grímsborgum í Grímsnesi lætur engan bilbug á sér finna þrátt fyrir heimsfaraldur og nánast enga erlenda ferðamenn því hann er að fara að byggja tíu lúxusvítur fyrir 400 milljónir króna. Ólafur Laufdal er einn þekktasti veitingamaður landsins enda byrjaði hann að vinna á Hótel Borg 12 ára gamall og hann er enn að. Ólafur verður 77 ára í sumar. Hann á og rekur með konu sinni Grímsborgir í Grímsnes og Grafningshreppi, sem er fimm stjörnu hótel.Ólafur ber sig vel þrátt fyrir heimsfaraldurinn. „Þetta er eiginlega eina hótelið á landinu, sem hefur haft opið hvern einasta dag frá því að Covid byrjaði frá 1. mars í fyrra. Ég hef ekki lokað í einn dag. Það hefur bara verið ótrúlega gott að gera um helgar en virku dagana hefur það verið lítið,“ segir Ólafur. Ólafur er að fara í 400 milljóna króna framkvæmd við hótelið. „Já, í næstu viku erum við að byrja að byggja tíu nýjar svítur, sem eiga að vera glæsisvítur tilbúnar innan árs, þannig að það er engan bilbug á mér að finna,“ segir Ólafur og hlær og bætir við. Tíu nýju glæsi svíturnar sem byggðar verða í Grímsborgum eiga að vera tilbúnar fyrir gesti hótelsins vorið 2022. Kostnaður við þær er um 400 milljónir króna. Grímsborgir eru fimm stjörnu hótel.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta verða Junior svítur, mjög glæsilegar með heitum potti fyrir framan hverja svítu.2 Grímsborgir er með átta svítur í dag en þær verða þá orðnar átján eftir ár. „Þegar þú ert með fimm stjörnur þá þarftu að gera betur á hverjum einasta degi, reyna að vanda þig alveg svakalega, það erum við að gera hérna.“ Þú ert búin að vera ansi lengi í þessum bransa, ertu ekkert orðinn þreyttur? „Jú, jú, stundum verð ég það en ég hef virkilega gaman af þessu, ég er hérna alla daga, mættur 06:30 alla morgna og er á vaktinni fram eftir kvöldi.“ Grímsnes- og Grafningshreppur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði Sjá meira
Ólafur Laufdal er einn þekktasti veitingamaður landsins enda byrjaði hann að vinna á Hótel Borg 12 ára gamall og hann er enn að. Ólafur verður 77 ára í sumar. Hann á og rekur með konu sinni Grímsborgir í Grímsnes og Grafningshreppi, sem er fimm stjörnu hótel.Ólafur ber sig vel þrátt fyrir heimsfaraldurinn. „Þetta er eiginlega eina hótelið á landinu, sem hefur haft opið hvern einasta dag frá því að Covid byrjaði frá 1. mars í fyrra. Ég hef ekki lokað í einn dag. Það hefur bara verið ótrúlega gott að gera um helgar en virku dagana hefur það verið lítið,“ segir Ólafur. Ólafur er að fara í 400 milljóna króna framkvæmd við hótelið. „Já, í næstu viku erum við að byrja að byggja tíu nýjar svítur, sem eiga að vera glæsisvítur tilbúnar innan árs, þannig að það er engan bilbug á mér að finna,“ segir Ólafur og hlær og bætir við. Tíu nýju glæsi svíturnar sem byggðar verða í Grímsborgum eiga að vera tilbúnar fyrir gesti hótelsins vorið 2022. Kostnaður við þær er um 400 milljónir króna. Grímsborgir eru fimm stjörnu hótel.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta verða Junior svítur, mjög glæsilegar með heitum potti fyrir framan hverja svítu.2 Grímsborgir er með átta svítur í dag en þær verða þá orðnar átján eftir ár. „Þegar þú ert með fimm stjörnur þá þarftu að gera betur á hverjum einasta degi, reyna að vanda þig alveg svakalega, það erum við að gera hérna.“ Þú ert búin að vera ansi lengi í þessum bransa, ertu ekkert orðinn þreyttur? „Jú, jú, stundum verð ég það en ég hef virkilega gaman af þessu, ég er hérna alla daga, mættur 06:30 alla morgna og er á vaktinni fram eftir kvöldi.“
Grímsnes- og Grafningshreppur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði Sjá meira