Blaðamenn spyrja spurninga að fundi loknum.
Hér fyrir neðan má finna beina útsendingu frá fundinum og textalýsingu.
Uppfært: Fundinum er lokið en upptöku má sjá að neðan.
Almannavarnir hafa boðað til upplýsingafundar vegna kórónuveirufaraldursins kl. 11. Þríeykið snýr aftur; þjóðinni til upplýsingar verða Alma Möller landlæknir, Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn.
Blaðamenn spyrja spurninga að fundi loknum.
Hér fyrir neðan má finna beina útsendingu frá fundinum og textalýsingu.
Uppfært: Fundinum er lokið en upptöku má sjá að neðan.